Segir framgöngu ISIS vera klúður heimsins Samúel Karl Ólason skrifar 2. júní 2015 13:20 Haider al-Abadi í París. Vísir/EPA Ráðherrar tuttugu ríkja funda nú í París um hvernig stöðva eigi Íslamska ríkið. Rússland, Íran og Sýrland eiga ekki fulltrúa á fundinum. Forsætisráðherra Írak, Haider al-Abadi segir framgöngu ISIS vera klúður heimsins og einnig að viðskiptaþvinganir gegn Íran og Rússlandi valdi því að Írakar eiga eriftt með að kaupa vopn. Parísarfundurinn gengur út á að finna leiðir til að herja gegn ISIS og að koma í veg fyrir fjármögnun þeirra. Samtökin hafa undanfarið sótt fram í Írak, þrátt fyrir loftárásir Bandaríkjanna og bandamanna þeirra gegn ISIS. Abadi sagði Íraka þurfa á stuðningi alls heimsins til að endurheimta land sitt frá ISIS. Hann sagði að nú væru Írakar ekki að fá mikla hjálp. BBC hefur eftir Abadi að margir tali um að styðja Íraka en lítið sé um efndir. Hann sagði að stuðningur úr lofti væri ekki nóg og fór fram á að Írakar fengju betri aðgang að njósnagögnum um ISIS. Þar talaði hann um upplýsingar um mannaflutninga þeirra, en ISIS flytja menn núna í smáum hópum vegna loftárásanna. Þar að auki fór Abadi fram á að alþjóðasamfélagið hjálpaði Írökum að útvega sér vopn. Nefndi hann að viðskiptaþvinganir gegn Rússum vegna Úkraínudeilunnar og Íran vegna kjarnorkuáætlunar þeirra kæmu í veg fyrir að Írakar gætu keypt vopna af löndunum. „Peningarnir eru bara í bankanum en við getum ekki fengið vopn.“ Mið-Austurlönd Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Erlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Annar andstæðingur Trumps ákærður Erlent Vopnahlé tekur gildi Erlent Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Erlent Harðar árásir á Kænugarð í nótt Erlent Fleiri fréttir Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Sjá meira
Ráðherrar tuttugu ríkja funda nú í París um hvernig stöðva eigi Íslamska ríkið. Rússland, Íran og Sýrland eiga ekki fulltrúa á fundinum. Forsætisráðherra Írak, Haider al-Abadi segir framgöngu ISIS vera klúður heimsins og einnig að viðskiptaþvinganir gegn Íran og Rússlandi valdi því að Írakar eiga eriftt með að kaupa vopn. Parísarfundurinn gengur út á að finna leiðir til að herja gegn ISIS og að koma í veg fyrir fjármögnun þeirra. Samtökin hafa undanfarið sótt fram í Írak, þrátt fyrir loftárásir Bandaríkjanna og bandamanna þeirra gegn ISIS. Abadi sagði Íraka þurfa á stuðningi alls heimsins til að endurheimta land sitt frá ISIS. Hann sagði að nú væru Írakar ekki að fá mikla hjálp. BBC hefur eftir Abadi að margir tali um að styðja Íraka en lítið sé um efndir. Hann sagði að stuðningur úr lofti væri ekki nóg og fór fram á að Írakar fengju betri aðgang að njósnagögnum um ISIS. Þar talaði hann um upplýsingar um mannaflutninga þeirra, en ISIS flytja menn núna í smáum hópum vegna loftárásanna. Þar að auki fór Abadi fram á að alþjóðasamfélagið hjálpaði Írökum að útvega sér vopn. Nefndi hann að viðskiptaþvinganir gegn Rússum vegna Úkraínudeilunnar og Íran vegna kjarnorkuáætlunar þeirra kæmu í veg fyrir að Írakar gætu keypt vopna af löndunum. „Peningarnir eru bara í bankanum en við getum ekki fengið vopn.“
Mið-Austurlönd Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Erlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Annar andstæðingur Trumps ákærður Erlent Vopnahlé tekur gildi Erlent Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Erlent Harðar árásir á Kænugarð í nótt Erlent Fleiri fréttir Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Sjá meira