1000 miðar seldir á tónleika til styrktar Nepal Stefán Árni Pálsson skrifar 3. júní 2015 19:00 Rosalegir tónleikar framundan. vísir UNICEF og Rauða krossinn standa nú fyrir neyðarsöfnun til styrktar þolendum jarðskjálftans mikla í Nepal. Þegar fréttir bárust af hamförunum ákvað lyfjafyrirtækið Alvogen að leggja málefninu lið og stendur nú fyrir styrktartónleikunum næstkomandi laugardag. Nú þegar hafa 1000 miðar selst og aðeins 100 miðar óseldir. Andvirði miðasölu verður skipt jafnt á milli samtakanna tveggja. Nokkrir af vinsælustu tónlistarmönnum á Íslandi í dag hafa ákveðið að leggja verkefninu lið og munu spila á tónleikunum sem haldnir verða í Silfurbergi í Hörpu þann 6. júní næstkomandi. Tónleikarnir hefjast kl. 21:00 og fram koma Bubbi og Dimma, Retro Stefson, Amabadama og Ylja ásamt Sigríði Thorlacius. Lyfjafyrirtækið Alvogen stendur straum af öllum tilfallandi kostnaði vegna tónleikanna þannig að andvirði miðasölu rennur óskert til UNICEF og Rauða krossins. „Alvogen hefur verið einn af stærstu styrktaraðilum UNICEF á Íslandi og Rauða krossins og styrkt fjölmörg verkefni á þeirra vegum síðastliðin ár. Þegar hamfarirnar í Nepal dundu yfir brugðumst við strax við og lögðum fjórar milljónir í neyðaraðstoðina og tónleikarnir á laugardaginn munu skila fimm til sex milljónum til viðbótar,“ segir Róbert Wessman, forstjóri Alvogen. Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Lokaspölurinn: „Orðinn svolítill höfuðverkur að stíga skrefin“ Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Fleiri fréttir Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Lokaspölurinn: „Orðinn svolítill höfuðverkur að stíga skrefin“ Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Sjá meira
UNICEF og Rauða krossinn standa nú fyrir neyðarsöfnun til styrktar þolendum jarðskjálftans mikla í Nepal. Þegar fréttir bárust af hamförunum ákvað lyfjafyrirtækið Alvogen að leggja málefninu lið og stendur nú fyrir styrktartónleikunum næstkomandi laugardag. Nú þegar hafa 1000 miðar selst og aðeins 100 miðar óseldir. Andvirði miðasölu verður skipt jafnt á milli samtakanna tveggja. Nokkrir af vinsælustu tónlistarmönnum á Íslandi í dag hafa ákveðið að leggja verkefninu lið og munu spila á tónleikunum sem haldnir verða í Silfurbergi í Hörpu þann 6. júní næstkomandi. Tónleikarnir hefjast kl. 21:00 og fram koma Bubbi og Dimma, Retro Stefson, Amabadama og Ylja ásamt Sigríði Thorlacius. Lyfjafyrirtækið Alvogen stendur straum af öllum tilfallandi kostnaði vegna tónleikanna þannig að andvirði miðasölu rennur óskert til UNICEF og Rauða krossins. „Alvogen hefur verið einn af stærstu styrktaraðilum UNICEF á Íslandi og Rauða krossins og styrkt fjölmörg verkefni á þeirra vegum síðastliðin ár. Þegar hamfarirnar í Nepal dundu yfir brugðumst við strax við og lögðum fjórar milljónir í neyðaraðstoðina og tónleikarnir á laugardaginn munu skila fimm til sex milljónum til viðbótar,“ segir Róbert Wessman, forstjóri Alvogen.
Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Lokaspölurinn: „Orðinn svolítill höfuðverkur að stíga skrefin“ Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Fleiri fréttir Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Lokaspölurinn: „Orðinn svolítill höfuðverkur að stíga skrefin“ Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Sjá meira