Hrafnhildur: Bjóst ekki við að ná Ólympíulágmarkinu strax Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. júní 2015 06:00 Hrafnhildur nældi í fern gullverðlaun á Smáþjóðaleikunum. vísir/ernir Hrafnhildur Lúthersdóttir hefur átt frábæra viku á Smáþjóðaleikunum en í gær vann hún fjórðu gullverðlaun sín í leikunum af fernum mögulegum, er hún bar sigur úr býtum í 400 m fjórsundi. Hún bætti Íslandsmet í öllum fjórum greinunum (100 og 200 m bringusundi, 200 og 400 m fjórsundi) og náði Ólympíulágmarki í tveimur þeirra – 200 m fjórsundi og 200 m bringusundi. „Ég setti mér ekki endilega það markmið að ná lágmarki fyrir Ríó á þessu móti og var frekar að búast við því að ná því á HM í ágúst,“ sagði Hrafnhildur í samtali við Fréttablaðið í gær. Það kom mörgum á óvart að hún næði Ólympíulágmarkinu í 200 m fjórsundi, sem var fyrsta keppnisgreinin hennar á þriðjudaginn. Ekki síst henni sjálfri. „Ég vissi ekki að ég hefði náð lágmarkinu fyrr en síðar. Ég var bara ekkert að pæla í því enda er þetta aukagrein hjá mér. Þetta kom mér algjörlega á óvart og er mjög skemmtilegt. Það sýnir að ég er greinilega í góðu formi.“ Hrafnhildur heldur í næstu viku aftur út til Bandaríkjanna þar sem hún æfir í háskóla sínum í Flórída. Þaðan mun hún útskrifast um áramótin en stefnir að því að klára veturinn úti og einbeita sér að því að byggja sig upp fyrir leikana í Ríó næsta sumar. Hennar stærsta verkefni í sumar verður HM í sundi, sem verður í Kazan í Rússlandi í byrjun ágúst. Bestu tímar Hrafnhildar gefa til kynna að hún á möguleika á að blanda sér í baráttu þeirra bestu. „Markmiðið er að komast allavega í undanúrslit og þá er aldrei að vita hvað gerist. Ég vil komast sem lengst, auðvitað. Sund Tengdar fréttir Enn eitt gullið hjá Hrafnhildi | Myndir Sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir lauk keppni á Smáþjóðaleikunum í dag með glæsibrag. 5. júní 2015 18:21 Hrafnhildur náði Ólympíulágmarkinu í 200 metra bringusundi | Myndir Sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir, sem náði Ólympíulágmarkinu í 200 metra fjórsundi í gær, hélt uppteknum hætti í dag á Smáþjóðaleikunum sem standa nú yfir hér á landi. 3. júní 2015 19:40 Hrafnhildur náði Ólympíulágmarki Náði frábærum árangri í 200 m fjórsundi á Smáþjóðaleikunum í gær. 3. júní 2015 12:15 Hrafnhildur með 16. besta tíma ársins Íslandsmetið sem skilaði gullinu í 200 metra bringusundi í gærkvöldi skaut henni upp heimslistann. 4. júní 2015 10:44 Hrafnhildur með gull og nýtt Íslandsmet í 100 metra bringusundi Hrafnhildur Lúthersdóttir setti nú rétt í þessu nýtt Íslandsmet í 100 metra bringusundi á Smáþjóðaleikunum. 4. júní 2015 18:23 Hrafnhildur bætti met Eyglóar | Níu íslensk verðlaun í sundinu Hrafnhildur Lúthersdóttir og Eygló Ósk Gústafsdóttir unnu bæði gullverðlaun á fyrsta keppnisdegi í sundi á Smáþjóðaleikunum í Reykjavík. Anton Sveinn McKee bætti Íslandsmet. 2. júní 2015 19:11 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Sjá meira
Hrafnhildur Lúthersdóttir hefur átt frábæra viku á Smáþjóðaleikunum en í gær vann hún fjórðu gullverðlaun sín í leikunum af fernum mögulegum, er hún bar sigur úr býtum í 400 m fjórsundi. Hún bætti Íslandsmet í öllum fjórum greinunum (100 og 200 m bringusundi, 200 og 400 m fjórsundi) og náði Ólympíulágmarki í tveimur þeirra – 200 m fjórsundi og 200 m bringusundi. „Ég setti mér ekki endilega það markmið að ná lágmarki fyrir Ríó á þessu móti og var frekar að búast við því að ná því á HM í ágúst,“ sagði Hrafnhildur í samtali við Fréttablaðið í gær. Það kom mörgum á óvart að hún næði Ólympíulágmarkinu í 200 m fjórsundi, sem var fyrsta keppnisgreinin hennar á þriðjudaginn. Ekki síst henni sjálfri. „Ég vissi ekki að ég hefði náð lágmarkinu fyrr en síðar. Ég var bara ekkert að pæla í því enda er þetta aukagrein hjá mér. Þetta kom mér algjörlega á óvart og er mjög skemmtilegt. Það sýnir að ég er greinilega í góðu formi.“ Hrafnhildur heldur í næstu viku aftur út til Bandaríkjanna þar sem hún æfir í háskóla sínum í Flórída. Þaðan mun hún útskrifast um áramótin en stefnir að því að klára veturinn úti og einbeita sér að því að byggja sig upp fyrir leikana í Ríó næsta sumar. Hennar stærsta verkefni í sumar verður HM í sundi, sem verður í Kazan í Rússlandi í byrjun ágúst. Bestu tímar Hrafnhildar gefa til kynna að hún á möguleika á að blanda sér í baráttu þeirra bestu. „Markmiðið er að komast allavega í undanúrslit og þá er aldrei að vita hvað gerist. Ég vil komast sem lengst, auðvitað.
Sund Tengdar fréttir Enn eitt gullið hjá Hrafnhildi | Myndir Sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir lauk keppni á Smáþjóðaleikunum í dag með glæsibrag. 5. júní 2015 18:21 Hrafnhildur náði Ólympíulágmarkinu í 200 metra bringusundi | Myndir Sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir, sem náði Ólympíulágmarkinu í 200 metra fjórsundi í gær, hélt uppteknum hætti í dag á Smáþjóðaleikunum sem standa nú yfir hér á landi. 3. júní 2015 19:40 Hrafnhildur náði Ólympíulágmarki Náði frábærum árangri í 200 m fjórsundi á Smáþjóðaleikunum í gær. 3. júní 2015 12:15 Hrafnhildur með 16. besta tíma ársins Íslandsmetið sem skilaði gullinu í 200 metra bringusundi í gærkvöldi skaut henni upp heimslistann. 4. júní 2015 10:44 Hrafnhildur með gull og nýtt Íslandsmet í 100 metra bringusundi Hrafnhildur Lúthersdóttir setti nú rétt í þessu nýtt Íslandsmet í 100 metra bringusundi á Smáþjóðaleikunum. 4. júní 2015 18:23 Hrafnhildur bætti met Eyglóar | Níu íslensk verðlaun í sundinu Hrafnhildur Lúthersdóttir og Eygló Ósk Gústafsdóttir unnu bæði gullverðlaun á fyrsta keppnisdegi í sundi á Smáþjóðaleikunum í Reykjavík. Anton Sveinn McKee bætti Íslandsmet. 2. júní 2015 19:11 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Sjá meira
Enn eitt gullið hjá Hrafnhildi | Myndir Sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir lauk keppni á Smáþjóðaleikunum í dag með glæsibrag. 5. júní 2015 18:21
Hrafnhildur náði Ólympíulágmarkinu í 200 metra bringusundi | Myndir Sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir, sem náði Ólympíulágmarkinu í 200 metra fjórsundi í gær, hélt uppteknum hætti í dag á Smáþjóðaleikunum sem standa nú yfir hér á landi. 3. júní 2015 19:40
Hrafnhildur náði Ólympíulágmarki Náði frábærum árangri í 200 m fjórsundi á Smáþjóðaleikunum í gær. 3. júní 2015 12:15
Hrafnhildur með 16. besta tíma ársins Íslandsmetið sem skilaði gullinu í 200 metra bringusundi í gærkvöldi skaut henni upp heimslistann. 4. júní 2015 10:44
Hrafnhildur með gull og nýtt Íslandsmet í 100 metra bringusundi Hrafnhildur Lúthersdóttir setti nú rétt í þessu nýtt Íslandsmet í 100 metra bringusundi á Smáþjóðaleikunum. 4. júní 2015 18:23
Hrafnhildur bætti met Eyglóar | Níu íslensk verðlaun í sundinu Hrafnhildur Lúthersdóttir og Eygló Ósk Gústafsdóttir unnu bæði gullverðlaun á fyrsta keppnisdegi í sundi á Smáþjóðaleikunum í Reykjavík. Anton Sveinn McKee bætti Íslandsmet. 2. júní 2015 19:11