Helgi setti heimsmet 20. maí 2015 23:09 Helgi að vonum ánægðu með heimsmetið. mynd/kári jónsson Spjótkastarinn Helgi Sveinsson úr Ármanni bætti í kvöld heimsmetið í spjótkasti í flokki F42 er hann keppti á JJ- móti Ármanns á Laugardalsvelli. Þar með er heimsmet Kínverjans Yanlong Fu fallið en það var 52,79m. svo um risavaxna bætingu er að ræða. Á dögunum hafði Helgi einmitt hótað þessu þar sem hann hjó nærri heimsmetinu á vormóti HSK á Selfossi. Kastið í kvöld var ekki bara heimsmet heldur líka nýtt Evrópu- og Íslandsmet eins og gefur að skilja. Helgi er ríkjandi Heims- og Evrópumeistari í greininni og síðar á þessu ári eða í októbermánuði fer fram heimsmeistaramót fatlaðra í frjálsum í Doha í Katar.Kastsería Helga í kvöld:x - 49,34 - 48,77 - 52,13 - 54,62 - P Helgi var ekki einn á ferðinni úr röðum fatlaðra á JJ mótinu í kvöld sem settu Íslandsmet en það gerði Patrekur Andrés Axelsson einnig í flokki T12, flokkur blindra/sjónskertra, er hann hljóp 100 metrana á 13,53 sekúndum. Þar með eru Íslandsmetin í frjálsum á árinu 2015 orðin samtals tuttugu. Í júní mun vaskur hópur halda frá Íslandi til þátttöku í opna ítalska meistaramótinu í Grosetto en Helgi og Patrekur verða þar á meðal keppenda ásamt Stefaníu Daneyju Guðmundsdóttur, Huldu Sigurjónsdóttur og Arnari Helga Lárussyni. Innlendar Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fleiri fréttir Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Í beinni: Valur - ÍA | Valsmenn í vandræðum Í beinni: Njarðvík - Haukar | Hafnfirðingar geta orðið meistarar Í beinni: Stjarnan - Fram | Stjörnumenn þurfa viðspyrnu Í beinni: KR - ÍBV | Bjóða KR-ingar til enn einnar markaveislunnar? Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sjá meira
Spjótkastarinn Helgi Sveinsson úr Ármanni bætti í kvöld heimsmetið í spjótkasti í flokki F42 er hann keppti á JJ- móti Ármanns á Laugardalsvelli. Þar með er heimsmet Kínverjans Yanlong Fu fallið en það var 52,79m. svo um risavaxna bætingu er að ræða. Á dögunum hafði Helgi einmitt hótað þessu þar sem hann hjó nærri heimsmetinu á vormóti HSK á Selfossi. Kastið í kvöld var ekki bara heimsmet heldur líka nýtt Evrópu- og Íslandsmet eins og gefur að skilja. Helgi er ríkjandi Heims- og Evrópumeistari í greininni og síðar á þessu ári eða í októbermánuði fer fram heimsmeistaramót fatlaðra í frjálsum í Doha í Katar.Kastsería Helga í kvöld:x - 49,34 - 48,77 - 52,13 - 54,62 - P Helgi var ekki einn á ferðinni úr röðum fatlaðra á JJ mótinu í kvöld sem settu Íslandsmet en það gerði Patrekur Andrés Axelsson einnig í flokki T12, flokkur blindra/sjónskertra, er hann hljóp 100 metrana á 13,53 sekúndum. Þar með eru Íslandsmetin í frjálsum á árinu 2015 orðin samtals tuttugu. Í júní mun vaskur hópur halda frá Íslandi til þátttöku í opna ítalska meistaramótinu í Grosetto en Helgi og Patrekur verða þar á meðal keppenda ásamt Stefaníu Daneyju Guðmundsdóttur, Huldu Sigurjónsdóttur og Arnari Helga Lárussyni.
Innlendar Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fleiri fréttir Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Í beinni: Valur - ÍA | Valsmenn í vandræðum Í beinni: Njarðvík - Haukar | Hafnfirðingar geta orðið meistarar Í beinni: Stjarnan - Fram | Stjörnumenn þurfa viðspyrnu Í beinni: KR - ÍBV | Bjóða KR-ingar til enn einnar markaveislunnar? Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sjá meira