Seðlabankinn að skoða undanþágu fyrir lífeyrissjóðina Aðalsteinn Kjartansson skrifar 21. maí 2015 12:22 Framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða segir viðræður við Seðlabanka Íslands hafa staðið yfir í mjög langan tíma. Vísir/Pjetur Seðlabanki Íslands hefur til skoðunar að heimila lífeyrissjóðum að fjárfesta erlendis. Sjóðirnir hafa ekki haft heimild til þess síðan að gjaldeyrishöft voru sett á hér á landi árið 2008. Þórey Þórðardóttir, framkvæmdastjóri landssamtaka lífeyrissjóða, segir að viðræður hafi staðið lengi yfir við seðlabankanna um að veita þessa heimild en sjóðirnir hafa undanfarin ár eingöngu haft tækifæri til að fjárfesta innanlands. „Viðræður hafa staðið yfir í mjög langan tíma og það er sökum þess að lífeyrissjóðirnir hafa verulegar áhyggjur af því að geta ekki dreift áhættunni og vera eingöngu með tækifæri til að fjárfesta innanlands,“ segir hún. „Því höfum við reynt að vita hver staðan er og nú virðist sem Seðlabankinn sé að vinna í því að lífeyrissjóðunum sé veitt leyfi fyrir einhverjum fjárfestingum erlendis og slíkt gæti komið til framkvæmda á seinni hluta þessa árs,“ segir hún. Þórey segir ekki ljóst hvaða upphæðir til umræðu eru að heimila sjóðunum að fjárfesta fyrir. Eftir viðræðurnar, meðal annars við seðlabankastjóra, sé hins vegar tilefni til bjartsýni. Í tilkynningu sem landssamtökin birtu í gær segir að heimild til fjárfestinga erlendis væri til þess fallin að draga úr uppsafnaðri erlendri fjárfestingarþörf lífeyrissjóða þegar kemur að losun hafta. Í skriflegu svari við fyrirspurn fréttastofu staðfestir seðlabankinn að til skoðunar sé hjá bankanum að veita lífeyrissjóðunum heimild til erlendra fjárfestinga. Gjaldeyrishöft Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Atvinnulíf Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Sjá meira
Seðlabanki Íslands hefur til skoðunar að heimila lífeyrissjóðum að fjárfesta erlendis. Sjóðirnir hafa ekki haft heimild til þess síðan að gjaldeyrishöft voru sett á hér á landi árið 2008. Þórey Þórðardóttir, framkvæmdastjóri landssamtaka lífeyrissjóða, segir að viðræður hafi staðið lengi yfir við seðlabankanna um að veita þessa heimild en sjóðirnir hafa undanfarin ár eingöngu haft tækifæri til að fjárfesta innanlands. „Viðræður hafa staðið yfir í mjög langan tíma og það er sökum þess að lífeyrissjóðirnir hafa verulegar áhyggjur af því að geta ekki dreift áhættunni og vera eingöngu með tækifæri til að fjárfesta innanlands,“ segir hún. „Því höfum við reynt að vita hver staðan er og nú virðist sem Seðlabankinn sé að vinna í því að lífeyrissjóðunum sé veitt leyfi fyrir einhverjum fjárfestingum erlendis og slíkt gæti komið til framkvæmda á seinni hluta þessa árs,“ segir hún. Þórey segir ekki ljóst hvaða upphæðir til umræðu eru að heimila sjóðunum að fjárfesta fyrir. Eftir viðræðurnar, meðal annars við seðlabankastjóra, sé hins vegar tilefni til bjartsýni. Í tilkynningu sem landssamtökin birtu í gær segir að heimild til fjárfestinga erlendis væri til þess fallin að draga úr uppsafnaðri erlendri fjárfestingarþörf lífeyrissjóða þegar kemur að losun hafta. Í skriflegu svari við fyrirspurn fréttastofu staðfestir seðlabankinn að til skoðunar sé hjá bankanum að veita lífeyrissjóðunum heimild til erlendra fjárfestinga.
Gjaldeyrishöft Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Atvinnulíf Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Sjá meira