Seðlabankinn að skoða undanþágu fyrir lífeyrissjóðina Aðalsteinn Kjartansson skrifar 21. maí 2015 12:22 Framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða segir viðræður við Seðlabanka Íslands hafa staðið yfir í mjög langan tíma. Vísir/Pjetur Seðlabanki Íslands hefur til skoðunar að heimila lífeyrissjóðum að fjárfesta erlendis. Sjóðirnir hafa ekki haft heimild til þess síðan að gjaldeyrishöft voru sett á hér á landi árið 2008. Þórey Þórðardóttir, framkvæmdastjóri landssamtaka lífeyrissjóða, segir að viðræður hafi staðið lengi yfir við seðlabankanna um að veita þessa heimild en sjóðirnir hafa undanfarin ár eingöngu haft tækifæri til að fjárfesta innanlands. „Viðræður hafa staðið yfir í mjög langan tíma og það er sökum þess að lífeyrissjóðirnir hafa verulegar áhyggjur af því að geta ekki dreift áhættunni og vera eingöngu með tækifæri til að fjárfesta innanlands,“ segir hún. „Því höfum við reynt að vita hver staðan er og nú virðist sem Seðlabankinn sé að vinna í því að lífeyrissjóðunum sé veitt leyfi fyrir einhverjum fjárfestingum erlendis og slíkt gæti komið til framkvæmda á seinni hluta þessa árs,“ segir hún. Þórey segir ekki ljóst hvaða upphæðir til umræðu eru að heimila sjóðunum að fjárfesta fyrir. Eftir viðræðurnar, meðal annars við seðlabankastjóra, sé hins vegar tilefni til bjartsýni. Í tilkynningu sem landssamtökin birtu í gær segir að heimild til fjárfestinga erlendis væri til þess fallin að draga úr uppsafnaðri erlendri fjárfestingarþörf lífeyrissjóða þegar kemur að losun hafta. Í skriflegu svari við fyrirspurn fréttastofu staðfestir seðlabankinn að til skoðunar sé hjá bankanum að veita lífeyrissjóðunum heimild til erlendra fjárfestinga. Gjaldeyrishöft Mest lesið Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Viðskipti innlent Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Viðskipti innlent Merki um aukin umsvif á fasteignamarkaði Viðskipti „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Sjá meira
Seðlabanki Íslands hefur til skoðunar að heimila lífeyrissjóðum að fjárfesta erlendis. Sjóðirnir hafa ekki haft heimild til þess síðan að gjaldeyrishöft voru sett á hér á landi árið 2008. Þórey Þórðardóttir, framkvæmdastjóri landssamtaka lífeyrissjóða, segir að viðræður hafi staðið lengi yfir við seðlabankanna um að veita þessa heimild en sjóðirnir hafa undanfarin ár eingöngu haft tækifæri til að fjárfesta innanlands. „Viðræður hafa staðið yfir í mjög langan tíma og það er sökum þess að lífeyrissjóðirnir hafa verulegar áhyggjur af því að geta ekki dreift áhættunni og vera eingöngu með tækifæri til að fjárfesta innanlands,“ segir hún. „Því höfum við reynt að vita hver staðan er og nú virðist sem Seðlabankinn sé að vinna í því að lífeyrissjóðunum sé veitt leyfi fyrir einhverjum fjárfestingum erlendis og slíkt gæti komið til framkvæmda á seinni hluta þessa árs,“ segir hún. Þórey segir ekki ljóst hvaða upphæðir til umræðu eru að heimila sjóðunum að fjárfesta fyrir. Eftir viðræðurnar, meðal annars við seðlabankastjóra, sé hins vegar tilefni til bjartsýni. Í tilkynningu sem landssamtökin birtu í gær segir að heimild til fjárfestinga erlendis væri til þess fallin að draga úr uppsafnaðri erlendri fjárfestingarþörf lífeyrissjóða þegar kemur að losun hafta. Í skriflegu svari við fyrirspurn fréttastofu staðfestir seðlabankinn að til skoðunar sé hjá bankanum að veita lífeyrissjóðunum heimild til erlendra fjárfestinga.
Gjaldeyrishöft Mest lesið Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Viðskipti innlent Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Viðskipti innlent Merki um aukin umsvif á fasteignamarkaði Viðskipti „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Sjá meira