Þetta eru bestu lög kvöldsins að mati sérfræðinga Eurovísis Aðalsteinn Kjartansson skrifar 21. maí 2015 16:34 Eurovísir fékk til liðs við sig þrjá sérfræðinga í Eurovision úr Félagi áhugafólks um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva til að fara yfir lögin sem keppa í Eurovision í kvöld. Þau Steinunn Björk Bragadóttir, Heiður Maríudóttir og Charles Gittins fóru yfir lögin og gáfu þeirra sérfræðiálit. Við tókum saman það sem hæst bar en hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér að ofan. Noregur „Mér finnst þetta frábært lag,“ segir Steinunn og Heiður tekur undir. Charles er ekki alveg jafnhrifinn. „Þetta er ekki La det svinge, sem er það sem ég vil fá frá Noregi. Þetta er smá niðurdrepandi og dapurlegt,“ segir hann. „Ég vil ekki raunveruleikann í Eurovision.“ Hann er þó sammála um gæði lagsins. "Þetta kemst áfram pottþétt."Litháen„Það yrðu mjög leiðinleg úrslit án þessa lags,“ segir Charles. Steinunn segir að flytjendurnir virki vel saman á sviðinu; þau virki raunverulega ástfangin. „Ég held að þetta sé frábært opnunarlag,“ segir Heiður.Ísrael„Þetta er frábært lag,“ segir Charles. Heiður segir að lagið sé í miklu uppáhaldi hjá sér en öll þrjú eru sammála um að lagið sé mjög gott. „Ef þetta lag væri ekki númer níu í röðinni þá væri fólk í alvöru bara farið og búið að slökkva á þessu, þannig að hann bjargar öllu sjóvinu þarna,“ segir hún. Steinunn segir hann svo vera ísraelsku útgáfuna af Friðriki Dór. „Og það er ekkert slæmt við það,“ segir hún.Svíþjóð„Hann flýgur áfram og verður örugglega í topp fimm,“ segir Charles. Steinunn telur þó of stutt síðan Svíar unnu síðast keppnina til að þeir vinni aftur. Hún sé þó viss um að sænska lagið verði ofarlega í úrslitunum. Eurovision Eurovísir Mest lesið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Sjá meira
Eurovísir fékk til liðs við sig þrjá sérfræðinga í Eurovision úr Félagi áhugafólks um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva til að fara yfir lögin sem keppa í Eurovision í kvöld. Þau Steinunn Björk Bragadóttir, Heiður Maríudóttir og Charles Gittins fóru yfir lögin og gáfu þeirra sérfræðiálit. Við tókum saman það sem hæst bar en hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér að ofan. Noregur „Mér finnst þetta frábært lag,“ segir Steinunn og Heiður tekur undir. Charles er ekki alveg jafnhrifinn. „Þetta er ekki La det svinge, sem er það sem ég vil fá frá Noregi. Þetta er smá niðurdrepandi og dapurlegt,“ segir hann. „Ég vil ekki raunveruleikann í Eurovision.“ Hann er þó sammála um gæði lagsins. "Þetta kemst áfram pottþétt."Litháen„Það yrðu mjög leiðinleg úrslit án þessa lags,“ segir Charles. Steinunn segir að flytjendurnir virki vel saman á sviðinu; þau virki raunverulega ástfangin. „Ég held að þetta sé frábært opnunarlag,“ segir Heiður.Ísrael„Þetta er frábært lag,“ segir Charles. Heiður segir að lagið sé í miklu uppáhaldi hjá sér en öll þrjú eru sammála um að lagið sé mjög gott. „Ef þetta lag væri ekki númer níu í röðinni þá væri fólk í alvöru bara farið og búið að slökkva á þessu, þannig að hann bjargar öllu sjóvinu þarna,“ segir hún. Steinunn segir hann svo vera ísraelsku útgáfuna af Friðriki Dór. „Og það er ekkert slæmt við það,“ segir hún.Svíþjóð„Hann flýgur áfram og verður örugglega í topp fimm,“ segir Charles. Steinunn telur þó of stutt síðan Svíar unnu síðast keppnina til að þeir vinni aftur. Hún sé þó viss um að sænska lagið verði ofarlega í úrslitunum.
Eurovision Eurovísir Mest lesið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Sjá meira