Ferðamenn óttaslegnir: Fyrirspurnir hrannast inn hjá hótelum Aðalsteinn Kjartansson skrifar 22. maí 2015 12:15 „Þetta er mjög erfitt ástand,“ segir rekstrarstjóri Miðbæjarhótela. Mynd úr safni. Vísir/GVA Ferðamenn eru óttaslegnir yfir stöðunni vegna yfirvofandi verkfallsaðgerða á Íslandi. Rekstrarstjóri Miðbæjarhótela segir að fyrirspurnir hrannist inn frá áhyggjufullum ferðamönnum sem vilji svör um stöðun. Starfsfólk sitji nú sveitt við að svara. Eva Silvernail, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs hjá Miðbæjarhótelum, segir að fyrirspurnir frá ferðaskrifstofum og ferðamönnum streymi inn á borð hjá fyrirtækinu, margir eigi draum um að koma til Íslands en sá draumur sé ekki sá að koma allstaðar að lokuðum dyrum. „Við finnum fyrir miklum ótta og þessi óvissa er að gera hlutina mjög erfiða. Fólk veit ekki hvort það á að leggja af stað í ferðalag til Íslands þegar það veit ekki hvernig staðan er. Þannig að við erum að fá mikið af fyrirspurnum, sérstaklega frá ferðaskrifstofu og frá gestum beint, af því að það er kannski búið að setja á listann sinn að það sé að koma til Íslands en það er ekki draumur að koma að lokuðum dyrum og fá ekki þjónustuna í leiðinni,“ segir hún og bætir við: „Þetta er mjög erfitt ástand.“ Eva segir að starfsfólk hótelanna sitji nú sveitt að svara fyrirspurnum ferðamanna. Hún segir að dregið hafi verið úr bókunum. „Það er búið að hægja töluvert á sölunni því fólk vill ekki bóka núna á þessum árstíma núna á meðan staðan er svona. Við erum ekki komin það langt að við séum tilbúin að taka afbókanirnar en við erum sveitt að svara fyrirspurnum og fólk er að bíða eftir svörum og bíða eftir niðurstöðu í þessu máli til að ákveða hvort það komi eða ekki,“ segir hún Eva vonast til að deilur aðila vinnumarkaðarins leysist sem fyrst, helst um helgina. „Þetta er mjög erfið staða og vonandi næst að finnast laust á þessu máli yfir helgina. Vonandi sitja allir sveittir við samningaborðið af því að það þýðir náttúrulega ekkert annað en að leysa svona deilu,“ segir hún. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Fleiri fréttir „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Sjá meira
Ferðamenn eru óttaslegnir yfir stöðunni vegna yfirvofandi verkfallsaðgerða á Íslandi. Rekstrarstjóri Miðbæjarhótela segir að fyrirspurnir hrannist inn frá áhyggjufullum ferðamönnum sem vilji svör um stöðun. Starfsfólk sitji nú sveitt við að svara. Eva Silvernail, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs hjá Miðbæjarhótelum, segir að fyrirspurnir frá ferðaskrifstofum og ferðamönnum streymi inn á borð hjá fyrirtækinu, margir eigi draum um að koma til Íslands en sá draumur sé ekki sá að koma allstaðar að lokuðum dyrum. „Við finnum fyrir miklum ótta og þessi óvissa er að gera hlutina mjög erfiða. Fólk veit ekki hvort það á að leggja af stað í ferðalag til Íslands þegar það veit ekki hvernig staðan er. Þannig að við erum að fá mikið af fyrirspurnum, sérstaklega frá ferðaskrifstofu og frá gestum beint, af því að það er kannski búið að setja á listann sinn að það sé að koma til Íslands en það er ekki draumur að koma að lokuðum dyrum og fá ekki þjónustuna í leiðinni,“ segir hún og bætir við: „Þetta er mjög erfitt ástand.“ Eva segir að starfsfólk hótelanna sitji nú sveitt að svara fyrirspurnum ferðamanna. Hún segir að dregið hafi verið úr bókunum. „Það er búið að hægja töluvert á sölunni því fólk vill ekki bóka núna á þessum árstíma núna á meðan staðan er svona. Við erum ekki komin það langt að við séum tilbúin að taka afbókanirnar en við erum sveitt að svara fyrirspurnum og fólk er að bíða eftir svörum og bíða eftir niðurstöðu í þessu máli til að ákveða hvort það komi eða ekki,“ segir hún Eva vonast til að deilur aðila vinnumarkaðarins leysist sem fyrst, helst um helgina. „Þetta er mjög erfið staða og vonandi næst að finnast laust á þessu máli yfir helgina. Vonandi sitja allir sveittir við samningaborðið af því að það þýðir náttúrulega ekkert annað en að leysa svona deilu,“ segir hún.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Fleiri fréttir „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Sjá meira