Rúnar Páll: Komust lítt áleiðis gegn okkur Ingvi Þór Sæmundsson á Samsung-vellinum skrifar 26. maí 2015 00:00 vísir/ernir "Jájá, svona þegar maður lítur yfir leikinn í heild sinni," sagði Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir jafnteflið við FH á Samsung-vellinum í kvöld. "Ég held að jafnteflið hafi verið sanngjarnt. Ég hefði samt viljað klára leikinn, þeir komust ekkert áleiðis gegn okkur. Þeir fengu svo ódýrt mark eftir hornspyrnu sem við ætluðum ekki að fá á okkur. Þeir eru sterkir í föstum leikatriðum og við vorum klaufar að fá þetta mark á okkur. Rúnar var sammála mati blaðamanns að Stjarnan hefði getað nýtt skyndisóknir sínar betur í leiknum en heimamenn sköpuðu sér afar fá færi eftir að hafa komist yfir strax á 6. mínútu með marki Ólafs Karls Finsen. "Við skoruðum mjög fínt mark en hefðum mátt nýta skyndisóknirnar betur. Það voru miklar opnanir í FH-vörninni þegar við komum hratt á þá og við hefðum getað nýtt þessar stöður betur," sagði Rúnar og bætti við: "En ég var mjög sáttur með spilamennsku minna manna og varamennirnir komu sterkir inn á. Ég er virkilega ánægður með frammistöðuna," sagði Rúnar en hann kvaðst hafa sett Garðar Jóhannsson í byrjunarliðið á kostnað Jeppe Hansen vegna styrks Garðars í föstum leikatriðum, bæði í vörn og sókn. Michael Præst spilaði sinn fyrsta leik síðan í byrjun ágúst í fyrra þegar hann meiddist í Evrópuleik gegn Lech Poznan. Rúnar var ánægður með innkomu Danans í kvöld. "Hann var mjög öflugur. Hann er leiðtogi, stýrir liðinu mjög vel og það er gott að hafa endurheimt hann. Halldór Orri (Björnsson) hefur leyst þessa stöðu vel fyrir okkur en hann er ekki miðjumaður fyrir fimmaura," sagði Rúnar að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Dagurinn hans Doumbia Fréttablaðið fékk Hjörvar Hafliðason úr Pepsi-mörkunum til að velta fyrir sér stórleik kvöldsins þegar FH-ingar heimsækja Íslandsmeistara Stjörnunnar. 26. maí 2015 08:00 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Stjarnan - FH 1-1 | Doumbia stal senunni Stjarnan og FH skildu jöfn, 1-1, í lokaleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. 26. maí 2015 21:45 Sjáðu stórsigur Stjörnunnar á FH 2011 | Myndband Stjarnan og FH mætast í kvöld í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla. 26. maí 2015 13:10 Þetta gerðist þegar Stjarnan og FH mættust á Samsung-vellinum í fyrra | Myndband Stjarnan og FH mætast í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. 26. maí 2015 15:57 Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Enski boltinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Fleiri fréttir Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Sjá meira
"Jájá, svona þegar maður lítur yfir leikinn í heild sinni," sagði Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir jafnteflið við FH á Samsung-vellinum í kvöld. "Ég held að jafnteflið hafi verið sanngjarnt. Ég hefði samt viljað klára leikinn, þeir komust ekkert áleiðis gegn okkur. Þeir fengu svo ódýrt mark eftir hornspyrnu sem við ætluðum ekki að fá á okkur. Þeir eru sterkir í föstum leikatriðum og við vorum klaufar að fá þetta mark á okkur. Rúnar var sammála mati blaðamanns að Stjarnan hefði getað nýtt skyndisóknir sínar betur í leiknum en heimamenn sköpuðu sér afar fá færi eftir að hafa komist yfir strax á 6. mínútu með marki Ólafs Karls Finsen. "Við skoruðum mjög fínt mark en hefðum mátt nýta skyndisóknirnar betur. Það voru miklar opnanir í FH-vörninni þegar við komum hratt á þá og við hefðum getað nýtt þessar stöður betur," sagði Rúnar og bætti við: "En ég var mjög sáttur með spilamennsku minna manna og varamennirnir komu sterkir inn á. Ég er virkilega ánægður með frammistöðuna," sagði Rúnar en hann kvaðst hafa sett Garðar Jóhannsson í byrjunarliðið á kostnað Jeppe Hansen vegna styrks Garðars í föstum leikatriðum, bæði í vörn og sókn. Michael Præst spilaði sinn fyrsta leik síðan í byrjun ágúst í fyrra þegar hann meiddist í Evrópuleik gegn Lech Poznan. Rúnar var ánægður með innkomu Danans í kvöld. "Hann var mjög öflugur. Hann er leiðtogi, stýrir liðinu mjög vel og það er gott að hafa endurheimt hann. Halldór Orri (Björnsson) hefur leyst þessa stöðu vel fyrir okkur en hann er ekki miðjumaður fyrir fimmaura," sagði Rúnar að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Dagurinn hans Doumbia Fréttablaðið fékk Hjörvar Hafliðason úr Pepsi-mörkunum til að velta fyrir sér stórleik kvöldsins þegar FH-ingar heimsækja Íslandsmeistara Stjörnunnar. 26. maí 2015 08:00 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Stjarnan - FH 1-1 | Doumbia stal senunni Stjarnan og FH skildu jöfn, 1-1, í lokaleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. 26. maí 2015 21:45 Sjáðu stórsigur Stjörnunnar á FH 2011 | Myndband Stjarnan og FH mætast í kvöld í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla. 26. maí 2015 13:10 Þetta gerðist þegar Stjarnan og FH mættust á Samsung-vellinum í fyrra | Myndband Stjarnan og FH mætast í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. 26. maí 2015 15:57 Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Enski boltinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Fleiri fréttir Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Sjá meira
Dagurinn hans Doumbia Fréttablaðið fékk Hjörvar Hafliðason úr Pepsi-mörkunum til að velta fyrir sér stórleik kvöldsins þegar FH-ingar heimsækja Íslandsmeistara Stjörnunnar. 26. maí 2015 08:00
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Stjarnan - FH 1-1 | Doumbia stal senunni Stjarnan og FH skildu jöfn, 1-1, í lokaleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. 26. maí 2015 21:45
Sjáðu stórsigur Stjörnunnar á FH 2011 | Myndband Stjarnan og FH mætast í kvöld í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla. 26. maí 2015 13:10
Þetta gerðist þegar Stjarnan og FH mættust á Samsung-vellinum í fyrra | Myndband Stjarnan og FH mætast í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. 26. maí 2015 15:57