Björgvin og Kristín bestu leikmennirnir | Einar og Kári bestu þjálfararnir Anton Ingi Leifsson skrifar 17. maí 2015 10:00 Kristín var valin best. vísir/daníel Björgvin Hólmgeirsson, stórskyttan úr ÍR og Kristín Guðmundsdóttir, miðjumaður Vals, voru valdnir bestu leikmenn Olís-deildar karla og kvenna á árlegu lokahófi í Gullhömrum í gærkvöldi. Björgvin var auk þess markakóngurinn í Olís-deild karla, en Lovísa Thompson, úr Gróttu og Egill Magnússon, ÍR voru valdir bestu ungu leikmennirnir. Auk þess var valið lið Olís-deildarinnar karla og kvenna, en dómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson voru valdir bestu dómararnir. Einar Andri Einarsson, Aftureldingu, var valinn besti þjálfarinn í Olís-deild karla og Kári Garðarsson, Gróttu, bestur kvennamegin. Öll úrslitin má sjá hér að neðan. Úrvalslið karla: Markvörður: Giedrius Morkunas, Haukum Línumaður: Kári Kristján Kristjánsson, Val Vinstra horn: Sturla Ásgeirsson, ÍR Vinstri skytta: Björgvin Þór Hólmgeirsson, ÍR Leikstjórnandi: Janus Daði Smárason, Haukum Hægri skytta: Jóhann Gunnar Einarsson, Aftureldingu Hægra horn: Kristján Jóhannsson, AkureyriÚrvalslið kvenna: Markvörður: Íris Björk Símonardóttir, Gróttu Línumaður: Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, Gróttu Vinstra horn: Ásta Birna Gunnarsdóttir, Fram Vinstri skytta: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Selfossi Leikstjórnandi: Kristín Guðmundsdóttir, Val Hægri skytta: Thea Imani Sturludóttir, Fylki Hægra horn: Sólveig Lára Kjærnested, StjörnunniHáttvísiverðlaun HDSÍ kvenna 2015: Íris Björk Símonardóttir – GróttuHáttvísiverðlaun HDSÍ karla 2015: Hlynur Morthens - ValurUnglingabikar HSÍ 2015: AftureldingMarkahæsti leikmaður 1.deildar karla 2015: Viggó Kristjánsson – Gróttu með 192 mörkMarkahæsti leikmaður Olís deildar kvenna 2015: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir – Selfossi með 159 mörkMarkahæsti leikmaður Olís deildar karla 2015: Björgvin Þór Hólmgeirsson – ÍR með 168 mörkBesti varnarmaður 1.deildar karla 2015: Ægir Hrafn Jónsson - VíkingiBesti varnarmaður Olís deildar kvenna 2015: Anna Úrsúla Guðmundsdóttir – GróttuBesti varnarmaður Olís deildar karla 2015: Guðmundur Hólmar Helgason - ValBesti sóknarmaður 1.deildar karla 2015: Viggó Kristjánsson – GróttuBesti sóknarmaður Olís deildar kvenna 2015: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir - Selfossi Besti sóknarmaður Olís deildar karla 2015: Björgvin Þór Hólmgeirsson - ÍRBesti markmaður 1.deildar karla 2015: Magnús Gunnar Erlendsson – VíkingiBesti markmaður Olís deildar kvenna 2015: Íris Björk Símonardóttir – GróttuBesti markmaður Olís deildar karla 2015: Stephen Nielsen – ValBesta dómaraparið 2015: Anton Gylfi Pálsson og Jónas ElíassonSigríðarbikarinn 2015: Íris Björk Símonardóttir - GróttuValdimarsbikarinn 2015: Giedrius Morkunas – HaukumBesti þjálfari í 1.deild karla 2015: Gunnar Andrésson – GróttuBesti þjálfari í Olís deildar kvenna 2015: Kári Garðarsson - GróttuBesti þjálfari í Olís deildar karla 2015: Einar Andri Einarsson – AftureldinguEfnilegasti leikmaður 1.deildar karla 2015: Kristján Örn Kristjánsson – FjölniEfnilegasti leikmaður Olís deildar kvenna 2015: Lovísa Thompson – GróttuEfnilegasti leikmaður Olís deildar karla 2015: Egill Magnússon – StjörnunniLeikmaður ársins í 1.deild karla 2015: Viggó Kristjánsson – GróttuBesti leikmaður í Olís deildar kvenna 2015: Kristín Guðmundsdóttir - ValBesti leikmaður í Olís deildar karla 2015: Björgvin Þór Hólmgeirsson - ÍR Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sjá meira
Björgvin Hólmgeirsson, stórskyttan úr ÍR og Kristín Guðmundsdóttir, miðjumaður Vals, voru valdnir bestu leikmenn Olís-deildar karla og kvenna á árlegu lokahófi í Gullhömrum í gærkvöldi. Björgvin var auk þess markakóngurinn í Olís-deild karla, en Lovísa Thompson, úr Gróttu og Egill Magnússon, ÍR voru valdir bestu ungu leikmennirnir. Auk þess var valið lið Olís-deildarinnar karla og kvenna, en dómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson voru valdir bestu dómararnir. Einar Andri Einarsson, Aftureldingu, var valinn besti þjálfarinn í Olís-deild karla og Kári Garðarsson, Gróttu, bestur kvennamegin. Öll úrslitin má sjá hér að neðan. Úrvalslið karla: Markvörður: Giedrius Morkunas, Haukum Línumaður: Kári Kristján Kristjánsson, Val Vinstra horn: Sturla Ásgeirsson, ÍR Vinstri skytta: Björgvin Þór Hólmgeirsson, ÍR Leikstjórnandi: Janus Daði Smárason, Haukum Hægri skytta: Jóhann Gunnar Einarsson, Aftureldingu Hægra horn: Kristján Jóhannsson, AkureyriÚrvalslið kvenna: Markvörður: Íris Björk Símonardóttir, Gróttu Línumaður: Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, Gróttu Vinstra horn: Ásta Birna Gunnarsdóttir, Fram Vinstri skytta: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Selfossi Leikstjórnandi: Kristín Guðmundsdóttir, Val Hægri skytta: Thea Imani Sturludóttir, Fylki Hægra horn: Sólveig Lára Kjærnested, StjörnunniHáttvísiverðlaun HDSÍ kvenna 2015: Íris Björk Símonardóttir – GróttuHáttvísiverðlaun HDSÍ karla 2015: Hlynur Morthens - ValurUnglingabikar HSÍ 2015: AftureldingMarkahæsti leikmaður 1.deildar karla 2015: Viggó Kristjánsson – Gróttu með 192 mörkMarkahæsti leikmaður Olís deildar kvenna 2015: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir – Selfossi með 159 mörkMarkahæsti leikmaður Olís deildar karla 2015: Björgvin Þór Hólmgeirsson – ÍR með 168 mörkBesti varnarmaður 1.deildar karla 2015: Ægir Hrafn Jónsson - VíkingiBesti varnarmaður Olís deildar kvenna 2015: Anna Úrsúla Guðmundsdóttir – GróttuBesti varnarmaður Olís deildar karla 2015: Guðmundur Hólmar Helgason - ValBesti sóknarmaður 1.deildar karla 2015: Viggó Kristjánsson – GróttuBesti sóknarmaður Olís deildar kvenna 2015: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir - Selfossi Besti sóknarmaður Olís deildar karla 2015: Björgvin Þór Hólmgeirsson - ÍRBesti markmaður 1.deildar karla 2015: Magnús Gunnar Erlendsson – VíkingiBesti markmaður Olís deildar kvenna 2015: Íris Björk Símonardóttir – GróttuBesti markmaður Olís deildar karla 2015: Stephen Nielsen – ValBesta dómaraparið 2015: Anton Gylfi Pálsson og Jónas ElíassonSigríðarbikarinn 2015: Íris Björk Símonardóttir - GróttuValdimarsbikarinn 2015: Giedrius Morkunas – HaukumBesti þjálfari í 1.deild karla 2015: Gunnar Andrésson – GróttuBesti þjálfari í Olís deildar kvenna 2015: Kári Garðarsson - GróttuBesti þjálfari í Olís deildar karla 2015: Einar Andri Einarsson – AftureldinguEfnilegasti leikmaður 1.deildar karla 2015: Kristján Örn Kristjánsson – FjölniEfnilegasti leikmaður Olís deildar kvenna 2015: Lovísa Thompson – GróttuEfnilegasti leikmaður Olís deildar karla 2015: Egill Magnússon – StjörnunniLeikmaður ársins í 1.deild karla 2015: Viggó Kristjánsson – GróttuBesti leikmaður í Olís deildar kvenna 2015: Kristín Guðmundsdóttir - ValBesti leikmaður í Olís deildar karla 2015: Björgvin Þór Hólmgeirsson - ÍR
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sjá meira