Umræðan: Rannsóknarskýrslan kenndi okkur ekkert Heiða Kristín Helgadóttir skrifar 18. maí 2015 21:02 Svandís Svavarsdóttir þingflokksformaður VG segir þjóðina ekki hafa jafnað sig eftir hrunið, hvorki efnahagslega né pólitískt. Ennþá sé mikil ólga og reiði í samfélaginu og Alþingi endurspegli það. Hún kallar eftir því að þingsköpin verði skoðuð og þá sérstaklega hvaða tæki minnihlutinn hefur, því eins og staðan er í dag hefur hann enginn önnur tæki en málþóf komi upp erfið mál. Hún var gestur í Umræðunni í kvöld ásamt Ragnheiði Ríkharðsdóttur þingflokksformanni Sjálfstæðisflokksins og ræddu þær traust til Alþingis og störf þess. Ragnheiður sagði hvorki stjórnarmeirihlutann né minnihlutann geta breytt hefðinni. Það þurfi að koma fleiri að og spurði hvað hvers vegna okkur væri ekki að takast það sem nágranna þjóðum okkar hefur tekist „er þetta eitthvað í eðli okkar eða er þetta frekja eða yfirgangur.... Það sem að við búum við sama hvaða flokkar eru við völd, eru sömu hefðirnar þegar líður að jólum og sömu hefðina þegar líður að sumri. Þá hrúgast inn mál sem eru þung og pólitískur ágreiningur er um.“ Ragnheiður benti á að allir þingmenn hefðu stutt þingsályktunartillögu sem var unnin uppúr ábendingum sem fram komu í rannsóknarskýrslu Alþingis. Ekkert hefði hins vegar verið gert með þessa þingsályktun „okkur hefur ekki tekist að breyta því sem við samþykktum að breyta eftir að rannsóknar skýrsla Alþingis kom út“ sagði Ragnheiður. Svandís lagði áherslu á að tillögur um breytingar á þingsköpum kæmu fram öðrum tíma en þegar allt væri komið uppí loft. „Þegar Bjarni Ben sem er ráðherra og er framkvæmdarvaldsmegin kemur fram með tillögu eða pælingar um að skerða málfrelsi þingmanna eða stytta ræðutíma þá virkar það eins og olía á eldinn akkúrat í umræðunni eins og hún er,“ sagði Svandís. Ragnheiður tók undir það. Alþingi Umræðan Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Svandís Svavarsdóttir þingflokksformaður VG segir þjóðina ekki hafa jafnað sig eftir hrunið, hvorki efnahagslega né pólitískt. Ennþá sé mikil ólga og reiði í samfélaginu og Alþingi endurspegli það. Hún kallar eftir því að þingsköpin verði skoðuð og þá sérstaklega hvaða tæki minnihlutinn hefur, því eins og staðan er í dag hefur hann enginn önnur tæki en málþóf komi upp erfið mál. Hún var gestur í Umræðunni í kvöld ásamt Ragnheiði Ríkharðsdóttur þingflokksformanni Sjálfstæðisflokksins og ræddu þær traust til Alþingis og störf þess. Ragnheiður sagði hvorki stjórnarmeirihlutann né minnihlutann geta breytt hefðinni. Það þurfi að koma fleiri að og spurði hvað hvers vegna okkur væri ekki að takast það sem nágranna þjóðum okkar hefur tekist „er þetta eitthvað í eðli okkar eða er þetta frekja eða yfirgangur.... Það sem að við búum við sama hvaða flokkar eru við völd, eru sömu hefðirnar þegar líður að jólum og sömu hefðina þegar líður að sumri. Þá hrúgast inn mál sem eru þung og pólitískur ágreiningur er um.“ Ragnheiður benti á að allir þingmenn hefðu stutt þingsályktunartillögu sem var unnin uppúr ábendingum sem fram komu í rannsóknarskýrslu Alþingis. Ekkert hefði hins vegar verið gert með þessa þingsályktun „okkur hefur ekki tekist að breyta því sem við samþykktum að breyta eftir að rannsóknar skýrsla Alþingis kom út“ sagði Ragnheiður. Svandís lagði áherslu á að tillögur um breytingar á þingsköpum kæmu fram öðrum tíma en þegar allt væri komið uppí loft. „Þegar Bjarni Ben sem er ráðherra og er framkvæmdarvaldsmegin kemur fram með tillögu eða pælingar um að skerða málfrelsi þingmanna eða stytta ræðutíma þá virkar það eins og olía á eldinn akkúrat í umræðunni eins og hún er,“ sagði Svandís. Ragnheiður tók undir það.
Alþingi Umræðan Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira