Guðmundur gagnrýndur fyrir íhaldssemi 4. maí 2015 13:30 Danskir blaðamenn eiga sumir erfitt með að skilja Guðmund. vísir/eva Danskir fjölmiðlar furða sig á því hversu fáa leikmenn landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson notaði um helgina. Danskir handboltaáhugamenn eru vanir því að sjá miklar skiptingar hjá sínu liði er það var undir stjórn Ulrik Wilbek en Guðmundur er ívíð íhaldssamari. Keyrir á færri mönnum. Gegn Hvít-Rússum um helgina spiluðu aðeins sjö til átta menn. Það var ekki fyrr en tíu mínútur voru eftir af leiknum, og Danmörk var með mjög gott forskot, sem Guðmundur fór að nota fleiri leikmenn. Þetta hefur vakið mikla furðu danskra blaðamanna sem skrifa að varamenn danska liðsins séu með sára rassa eða flísar í rassinum eftir bekkjarsetuna. Guðmundur er þó með svör á reiðum höndum. „Sumir af mínum mönnum, eins og Rasmus Lauge og Mads Mensah, fá ekki að spila mikið hjá félagsliðum sínum og því er mikilvægt að gefa þeim tíma á vellinum," sagði Guðmundur. „Fyrir þennan leik þá hafði ég aðeins unnið með níu leikmönnum til skamms tíma. Þeir þurfa tíma til þess að læra inn á landsliðið og vera með í hópnum. Það má kannski segja eftir leik að ég hefði mátt skipta fyrr inn en mér finnst sjö marka forskot á útivelli ekki vera mikið. Það var forskotið þegar korter var eftir." Danir unnu leikina tvo gegn Hvít-Rússum og Guðmundur er búinn að tryggja sitt lið inn á EM í Póllandi í upphafi næsta árs. EM 2016 karla í handbolta Handbolti Tengdar fréttir Auðvelt hjá Guðmundi og lærisveinum Danmörk átti í engum vandræðum með Hvíta-Rússland í undankeppni EM 2016 í handknattleik, en sigurinn var aldrei í teljandi hætti hjá Danmörku fyrir framan tæplega fimm þúsund manns. 2. maí 2015 20:17 Lærisveinar Guðmundar pökkuðu saman Hvít-Rússum Danir með fullt hús stiga í 2. riðli undankeppni EM 2016 eftir stórsigur í Hvíta-Rússlandi. 30. apríl 2015 17:26 Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Rooney er ósammála Gerrard Enski boltinn Fleiri fréttir Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Sjá meira
Danskir fjölmiðlar furða sig á því hversu fáa leikmenn landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson notaði um helgina. Danskir handboltaáhugamenn eru vanir því að sjá miklar skiptingar hjá sínu liði er það var undir stjórn Ulrik Wilbek en Guðmundur er ívíð íhaldssamari. Keyrir á færri mönnum. Gegn Hvít-Rússum um helgina spiluðu aðeins sjö til átta menn. Það var ekki fyrr en tíu mínútur voru eftir af leiknum, og Danmörk var með mjög gott forskot, sem Guðmundur fór að nota fleiri leikmenn. Þetta hefur vakið mikla furðu danskra blaðamanna sem skrifa að varamenn danska liðsins séu með sára rassa eða flísar í rassinum eftir bekkjarsetuna. Guðmundur er þó með svör á reiðum höndum. „Sumir af mínum mönnum, eins og Rasmus Lauge og Mads Mensah, fá ekki að spila mikið hjá félagsliðum sínum og því er mikilvægt að gefa þeim tíma á vellinum," sagði Guðmundur. „Fyrir þennan leik þá hafði ég aðeins unnið með níu leikmönnum til skamms tíma. Þeir þurfa tíma til þess að læra inn á landsliðið og vera með í hópnum. Það má kannski segja eftir leik að ég hefði mátt skipta fyrr inn en mér finnst sjö marka forskot á útivelli ekki vera mikið. Það var forskotið þegar korter var eftir." Danir unnu leikina tvo gegn Hvít-Rússum og Guðmundur er búinn að tryggja sitt lið inn á EM í Póllandi í upphafi næsta árs.
EM 2016 karla í handbolta Handbolti Tengdar fréttir Auðvelt hjá Guðmundi og lærisveinum Danmörk átti í engum vandræðum með Hvíta-Rússland í undankeppni EM 2016 í handknattleik, en sigurinn var aldrei í teljandi hætti hjá Danmörku fyrir framan tæplega fimm þúsund manns. 2. maí 2015 20:17 Lærisveinar Guðmundar pökkuðu saman Hvít-Rússum Danir með fullt hús stiga í 2. riðli undankeppni EM 2016 eftir stórsigur í Hvíta-Rússlandi. 30. apríl 2015 17:26 Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Rooney er ósammála Gerrard Enski boltinn Fleiri fréttir Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Sjá meira
Auðvelt hjá Guðmundi og lærisveinum Danmörk átti í engum vandræðum með Hvíta-Rússland í undankeppni EM 2016 í handknattleik, en sigurinn var aldrei í teljandi hætti hjá Danmörku fyrir framan tæplega fimm þúsund manns. 2. maí 2015 20:17
Lærisveinar Guðmundar pökkuðu saman Hvít-Rússum Danir með fullt hús stiga í 2. riðli undankeppni EM 2016 eftir stórsigur í Hvíta-Rússlandi. 30. apríl 2015 17:26