Gott að sjá drenginn heilan á húfi Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 20. apríl 2015 20:00 Mikil mildi er að ekki fór verr þegar tveir drengir, níu og tólf ára bræður, féllu í vatnið við Reykdalsstíflu í Hafnarfirði í síðustu viku. Þar er ekki síst að þakka skjótum viðbrögðum þeirra sem fyrstir voru á vettvang. „Ég var að labba til vinkonu minnar þegar ég fer þarna framhjá og sá litlu stelpu vera að hlaupa að einhverri konu og kalla á hjálp. Síðan byrjar konan að kalla á hjálp og ég hljóp á eftir henni. Síðan sá ég strákana vera þarna ofaní. Ég og mamman hjálpuðumst að við að ná öðrum upp úr, en náðum ekki hinum,“ segir Eva Röver, sem var fyrst sjónvarvotta á vettvang. Eva aðstoðaði móður drengjana og ellefu ára systur þeirra á slysstað uns lögregla og sjúkralið komu á vettvang og brást hárrétt við í þessum erfiðu aðstæðum. Hún segir það mikinn létti að það sé í lagi með drengina tvo, enda var útlitið svart um tíma. „Ég er búin að hitta annan þeirra og fjölskylduna en ekki þennan yngri. Það var mjög gott að sjá hann heilan á húfi. Ég stefni að því að fara uppá spítala bráðlega til að hitta hinn,“ segir hún. Viðtalið við Evu má sjá í spilaranum hér að ofan eftir að rætt er við Harald L. Haraldsson, bæjarstjóra í Hafnarfirði. Hafnarfjörður Slys við Reykdalsstíflu Tengdar fréttir Sextán ára tók þátt í björgun drengjanna tveggja: Björgunaraðgerðirnar þokukenndar Hin sextán ára Eva Röver vann mikið afrek er hún aðstoðaði við björgun drengjanna tveggja sem festust í affalli við stífluna í Læknum í Hafnarfirði á þriðjudag. 19. apríl 2015 22:04 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Fleiri fréttir Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Sjá meira
Mikil mildi er að ekki fór verr þegar tveir drengir, níu og tólf ára bræður, féllu í vatnið við Reykdalsstíflu í Hafnarfirði í síðustu viku. Þar er ekki síst að þakka skjótum viðbrögðum þeirra sem fyrstir voru á vettvang. „Ég var að labba til vinkonu minnar þegar ég fer þarna framhjá og sá litlu stelpu vera að hlaupa að einhverri konu og kalla á hjálp. Síðan byrjar konan að kalla á hjálp og ég hljóp á eftir henni. Síðan sá ég strákana vera þarna ofaní. Ég og mamman hjálpuðumst að við að ná öðrum upp úr, en náðum ekki hinum,“ segir Eva Röver, sem var fyrst sjónvarvotta á vettvang. Eva aðstoðaði móður drengjana og ellefu ára systur þeirra á slysstað uns lögregla og sjúkralið komu á vettvang og brást hárrétt við í þessum erfiðu aðstæðum. Hún segir það mikinn létti að það sé í lagi með drengina tvo, enda var útlitið svart um tíma. „Ég er búin að hitta annan þeirra og fjölskylduna en ekki þennan yngri. Það var mjög gott að sjá hann heilan á húfi. Ég stefni að því að fara uppá spítala bráðlega til að hitta hinn,“ segir hún. Viðtalið við Evu má sjá í spilaranum hér að ofan eftir að rætt er við Harald L. Haraldsson, bæjarstjóra í Hafnarfirði.
Hafnarfjörður Slys við Reykdalsstíflu Tengdar fréttir Sextán ára tók þátt í björgun drengjanna tveggja: Björgunaraðgerðirnar þokukenndar Hin sextán ára Eva Röver vann mikið afrek er hún aðstoðaði við björgun drengjanna tveggja sem festust í affalli við stífluna í Læknum í Hafnarfirði á þriðjudag. 19. apríl 2015 22:04 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Fleiri fréttir Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Sjá meira
Sextán ára tók þátt í björgun drengjanna tveggja: Björgunaraðgerðirnar þokukenndar Hin sextán ára Eva Röver vann mikið afrek er hún aðstoðaði við björgun drengjanna tveggja sem festust í affalli við stífluna í Læknum í Hafnarfirði á þriðjudag. 19. apríl 2015 22:04