Ekki auðvelt að hrista af sér barnastjörnustimpilinn Aðalsteinn Kjartansson skrifar 22. apríl 2015 10:27 Jóhanna Guðrún Jónsdóttir segir að Eurovision hafi hjálpað henni að losna við stimpilinn að vera barnastjarna. „Já ég myndi segja að það hafi hjálpað mjög mikið. Það er ekkert auðvelt að hrista hann af sér,“ segir hún. Eurovision hjálpaði henni að sýna fólki að hún getur meira en bara verið barnastjarna; að hún sé alvöru tónlistarmaður. Frá þessu og fleiru segir hún í nýjasta þætti Eurovísis, þar sem hún mætti ásamt fyrrverandi kynninum Sigmari Guðmundssyni. „Ég man eftir því þegar ég var að flytja Madonnulög á Broadway, það var svona Madonnu show, þá fannst fólki einmitt svona „þetta er bara Jóhanna Guðrún með hnútana, með snúðana í hárinu, af hverju er hún á nærfötunum að syngja Madonnu lög?“. Það var að trufla fólk svolítið en það var áður en ég fór út,“ segir Jóhanna. Sigmar segir að Jóhanna hafi sannað sig í Eurovision. „Það sem gerist þarna úti fyrir þig er að allt í einu stekkur þú fram á stórt svið og tekur þetta lag algjörlega og massar það. Þetta er rosa flott og vandað lag. Þarna ertu í öðru hlutverki og kemur sterk inn sem alvöru listamaður þarna,“ segir hann.Eurovísir er nýtt vikulegt hlaðvarp á Vísi þar sem hitað verður upp fyrir Eurovision sem fram fer í Vínarborg í maí. Umsjónarmenn þáttarins eru Aðalsteinn Kjartansson og Sunna Karen Sigurþórsdóttir. Einu sinni var... Eurovision Eurovísir Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Helga Margrét tekur við af Króla Bíó og sjónvarp Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Fleiri fréttir Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Sjá meira
Jóhanna Guðrún Jónsdóttir segir að Eurovision hafi hjálpað henni að losna við stimpilinn að vera barnastjarna. „Já ég myndi segja að það hafi hjálpað mjög mikið. Það er ekkert auðvelt að hrista hann af sér,“ segir hún. Eurovision hjálpaði henni að sýna fólki að hún getur meira en bara verið barnastjarna; að hún sé alvöru tónlistarmaður. Frá þessu og fleiru segir hún í nýjasta þætti Eurovísis, þar sem hún mætti ásamt fyrrverandi kynninum Sigmari Guðmundssyni. „Ég man eftir því þegar ég var að flytja Madonnulög á Broadway, það var svona Madonnu show, þá fannst fólki einmitt svona „þetta er bara Jóhanna Guðrún með hnútana, með snúðana í hárinu, af hverju er hún á nærfötunum að syngja Madonnu lög?“. Það var að trufla fólk svolítið en það var áður en ég fór út,“ segir Jóhanna. Sigmar segir að Jóhanna hafi sannað sig í Eurovision. „Það sem gerist þarna úti fyrir þig er að allt í einu stekkur þú fram á stórt svið og tekur þetta lag algjörlega og massar það. Þetta er rosa flott og vandað lag. Þarna ertu í öðru hlutverki og kemur sterk inn sem alvöru listamaður þarna,“ segir hann.Eurovísir er nýtt vikulegt hlaðvarp á Vísi þar sem hitað verður upp fyrir Eurovision sem fram fer í Vínarborg í maí. Umsjónarmenn þáttarins eru Aðalsteinn Kjartansson og Sunna Karen Sigurþórsdóttir.
Einu sinni var... Eurovision Eurovísir Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Helga Margrét tekur við af Króla Bíó og sjónvarp Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Fleiri fréttir Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Sjá meira