Væri ekki alltaf rekinn ef hann væri svona mikill sérfræðingur 27. apríl 2015 10:45 Bjarni Fritzson og Reynir Þór Reynisson. vísir/valli & daníel ÍR féll úr leik í úrslitakeppni Olís-deildar karla í gær eftir spennutrylli gegn Aftureldingu þar sem framengja þurfti leikinn. Afturelding jafnaði á síðustu sekúndu venjulegs leiktíma og tryggði sér framlengingu. Í henni náði liði síðan að merja sigur. ÍR-ingar köstuðu frá sér góðu forskoti í venjulegum leiktíma og margir þeirra trúðu varla að þeir hefðu tapað leiknum. Bergþóra Halldórsdóttir er eiginkona línumanns ÍR, Jóns Heiðars Gunnarssonar, og hún var allt annað en kát með Reyni Þór Reynisson í útsendingu RÚV á leiknum. Henni fannst Reynir, sem er sérfræðingur RÚV í Olís-deild karla, vera með eindæmum neikvæður í garð Jóns Heiðars.„Þá er maður búin að horfa aftur á leikinn og eitt af því sem situr í manni (ásamt grátlegu sorglegu tapi) er framganga svokallaðs sérfræðings RÚV sem var bæði hlutdrægur og með eindæmum neikvæður í umfjöllun sinni í þessum leik (og seinasta líka) - og þá sérstaklega í garð mannsins míns sem á lítið annað en hrós skilið fyrir sína spilamennsku undanfarna daga. Þetta var frábær undanúrslitarimma - tvö frábær lið - frábær umgjörð - og mér finnst RÚV eiga að geta boðið upp á meiri fagmennsku," skrifaði hún á Facebook. Undir þessi orð hennar tekur Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR.„Þýðir ekkert að hlusta á "sérfræðinginn" á Rúv. Því ef hann er svona mikill sérfræðingur þá hefði hann ekki verið rekinn úr hverju einasta þjálfarastarfi sem hann hefur innt af hendi," skrifar Bjarni undir stöðuuppfærslu Bergþóru. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍR 30-29 | Árni Bragi skaut Aftureldingu í úrslit Afturelding tryggði sér sæti í úrslitum Olís-deildar karla með sigri á ÍR í oddaleik liðanna að Varmá í dag. Leikurinn var spennandi fyrir allan peninginn, en Árni Bragi Eyjólfsson skoraði sigurmarkið nokkrúm sekúndum fyrir leikslok. Lokatölur 30-29. 26. apríl 2015 19:15 Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
ÍR féll úr leik í úrslitakeppni Olís-deildar karla í gær eftir spennutrylli gegn Aftureldingu þar sem framengja þurfti leikinn. Afturelding jafnaði á síðustu sekúndu venjulegs leiktíma og tryggði sér framlengingu. Í henni náði liði síðan að merja sigur. ÍR-ingar köstuðu frá sér góðu forskoti í venjulegum leiktíma og margir þeirra trúðu varla að þeir hefðu tapað leiknum. Bergþóra Halldórsdóttir er eiginkona línumanns ÍR, Jóns Heiðars Gunnarssonar, og hún var allt annað en kát með Reyni Þór Reynisson í útsendingu RÚV á leiknum. Henni fannst Reynir, sem er sérfræðingur RÚV í Olís-deild karla, vera með eindæmum neikvæður í garð Jóns Heiðars.„Þá er maður búin að horfa aftur á leikinn og eitt af því sem situr í manni (ásamt grátlegu sorglegu tapi) er framganga svokallaðs sérfræðings RÚV sem var bæði hlutdrægur og með eindæmum neikvæður í umfjöllun sinni í þessum leik (og seinasta líka) - og þá sérstaklega í garð mannsins míns sem á lítið annað en hrós skilið fyrir sína spilamennsku undanfarna daga. Þetta var frábær undanúrslitarimma - tvö frábær lið - frábær umgjörð - og mér finnst RÚV eiga að geta boðið upp á meiri fagmennsku," skrifaði hún á Facebook. Undir þessi orð hennar tekur Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR.„Þýðir ekkert að hlusta á "sérfræðinginn" á Rúv. Því ef hann er svona mikill sérfræðingur þá hefði hann ekki verið rekinn úr hverju einasta þjálfarastarfi sem hann hefur innt af hendi," skrifar Bjarni undir stöðuuppfærslu Bergþóru.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍR 30-29 | Árni Bragi skaut Aftureldingu í úrslit Afturelding tryggði sér sæti í úrslitum Olís-deildar karla með sigri á ÍR í oddaleik liðanna að Varmá í dag. Leikurinn var spennandi fyrir allan peninginn, en Árni Bragi Eyjólfsson skoraði sigurmarkið nokkrúm sekúndum fyrir leikslok. Lokatölur 30-29. 26. apríl 2015 19:15 Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍR 30-29 | Árni Bragi skaut Aftureldingu í úrslit Afturelding tryggði sér sæti í úrslitum Olís-deildar karla með sigri á ÍR í oddaleik liðanna að Varmá í dag. Leikurinn var spennandi fyrir allan peninginn, en Árni Bragi Eyjólfsson skoraði sigurmarkið nokkrúm sekúndum fyrir leikslok. Lokatölur 30-29. 26. apríl 2015 19:15