Pacquaio flúði að heiman er hann sá pabba sinn borða hund Arnar Björnsson skrifar 29. apríl 2015 15:14 Pacquaio í hringnum. vísir/getty Bardaga Manny Pacquiao og Floyd Mayweather um helgina í Las Vegas er beðið með mikill óþreyju. Mikið er fjallað um risabardaga þeirra víða um heim en þjálfari Pacquiao, Freddie Roach, stal þó senunni þegar hann greindi frá því að Pacquiao hafi 12 ára gamall flúið að heiman þegar hann sá föður sinn borða hund sem strákurinn hafði komið með heim. Pabbinn var fullur og vildi refsa stráknum og greip því hundinn, sauð hann og borðaði. Pacquiao leist ekki meira en svo á borðhaldið að hann yfirgaf fjölskylduna og fór til Manilla þar sem hann bjó á götunni í tvö ár og svaf í pappakössum. Hann vann fyrir sér með því að kaupa kleinuhringi og selja þá aftur. Boxarinn þarf ekki lengur að selja kleinuhringi en bardaginn er talinn skila rúmlega 300 milljónum punda. Mayweather fær 60 prósent en Pacquiao 40 prósent. Pacquiao er 36 ára, tveimur árum yngri en andstæðingur hans. Hann á að baki 64 bardaga og hefur unnið titla í átta þyngdarflokkum. Á meðan Mayweather er ósigraður í 64 bardögum hefur Pacquiao tapað 5.Bardaginn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Tryggðu þér áskrift á 365.is. Box Tengdar fréttir Veit ekki hvernig tilfinning það er að tapa Mayweather leggur sinn fullkomna feril undir á laugardag er hann mætir Manny Pacquaio í Las Vegas. 29. apríl 2015 13:30 MGM Grand tilbúið með 500 þúsund bjóra og 100 þúsund pylsur MGM Grand-hótelið í Las Vegas er með allt klárt fyrir bardaga aldarinnar sem er einnig stærsti viðburður allra tíma í Las Vegas. 27. apríl 2015 17:30 Manny verður flengdur Pabbi Floyd Mayweather hefur varað Manny Pacquiao við því að Mayweather hafi aldrei æft eins vel fyrir nokkurn bardaga. 28. apríl 2015 08:30 Dýrustu miðarnir kostuðu eina milljón Miðar á bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquaio fóru loksins í sölu í dag. Ekki seinna vænna því þeir berjast eftir rúma viku. 23. apríl 2015 23:15 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira
Bardaga Manny Pacquiao og Floyd Mayweather um helgina í Las Vegas er beðið með mikill óþreyju. Mikið er fjallað um risabardaga þeirra víða um heim en þjálfari Pacquiao, Freddie Roach, stal þó senunni þegar hann greindi frá því að Pacquiao hafi 12 ára gamall flúið að heiman þegar hann sá föður sinn borða hund sem strákurinn hafði komið með heim. Pabbinn var fullur og vildi refsa stráknum og greip því hundinn, sauð hann og borðaði. Pacquiao leist ekki meira en svo á borðhaldið að hann yfirgaf fjölskylduna og fór til Manilla þar sem hann bjó á götunni í tvö ár og svaf í pappakössum. Hann vann fyrir sér með því að kaupa kleinuhringi og selja þá aftur. Boxarinn þarf ekki lengur að selja kleinuhringi en bardaginn er talinn skila rúmlega 300 milljónum punda. Mayweather fær 60 prósent en Pacquiao 40 prósent. Pacquiao er 36 ára, tveimur árum yngri en andstæðingur hans. Hann á að baki 64 bardaga og hefur unnið titla í átta þyngdarflokkum. Á meðan Mayweather er ósigraður í 64 bardögum hefur Pacquiao tapað 5.Bardaginn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Tryggðu þér áskrift á 365.is.
Box Tengdar fréttir Veit ekki hvernig tilfinning það er að tapa Mayweather leggur sinn fullkomna feril undir á laugardag er hann mætir Manny Pacquaio í Las Vegas. 29. apríl 2015 13:30 MGM Grand tilbúið með 500 þúsund bjóra og 100 þúsund pylsur MGM Grand-hótelið í Las Vegas er með allt klárt fyrir bardaga aldarinnar sem er einnig stærsti viðburður allra tíma í Las Vegas. 27. apríl 2015 17:30 Manny verður flengdur Pabbi Floyd Mayweather hefur varað Manny Pacquiao við því að Mayweather hafi aldrei æft eins vel fyrir nokkurn bardaga. 28. apríl 2015 08:30 Dýrustu miðarnir kostuðu eina milljón Miðar á bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquaio fóru loksins í sölu í dag. Ekki seinna vænna því þeir berjast eftir rúma viku. 23. apríl 2015 23:15 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira
Veit ekki hvernig tilfinning það er að tapa Mayweather leggur sinn fullkomna feril undir á laugardag er hann mætir Manny Pacquaio í Las Vegas. 29. apríl 2015 13:30
MGM Grand tilbúið með 500 þúsund bjóra og 100 þúsund pylsur MGM Grand-hótelið í Las Vegas er með allt klárt fyrir bardaga aldarinnar sem er einnig stærsti viðburður allra tíma í Las Vegas. 27. apríl 2015 17:30
Manny verður flengdur Pabbi Floyd Mayweather hefur varað Manny Pacquiao við því að Mayweather hafi aldrei æft eins vel fyrir nokkurn bardaga. 28. apríl 2015 08:30
Dýrustu miðarnir kostuðu eina milljón Miðar á bardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquaio fóru loksins í sölu í dag. Ekki seinna vænna því þeir berjast eftir rúma viku. 23. apríl 2015 23:15