Tinna og Kári Íslandsmeistarar 12. apríl 2015 18:57 Tinna með bikarinn í dag. mynd/tbr Tinna Helgadóttir og Kári Gunnarsson tryggðu sér í dag Íslandsmeistaratitilinn í einliðaleik í badminton. Tinna lagði Margréti Jóhannsdóttir í úrslitum, 2-0. Tinna vann fyrstu lotuna eftir að hafa leitt leikinn í annars jafnri lotu en hún var yfir með tveimur stigum framan af allri fyrri lotunni. Lotunni lauk 21-18 fyrir Tnnu. Önnur lotan var mun auðveldari fyrir Tinnu sem vann hana 21-11. Tinna hefur unnið Íslandsmeistaratitilinn þrisvar áður, árin 2009, 2013 og 2014. Þetta er því fjórði Íslandsmeistaratitill hennar. Kári vann Skagamanninn Egil G. Guðlaugsson í úrslitaleik, 21-10 og 21-12. Elsa Nielsen og Rakel Jóhannesdóttir TBR léku til úrslita í tvíliðaleik kvenna gegn Drífu Harðardóttur ÍA og Tinnu Helgadóttur TBR en Drífa og Tinna búa báðar í Danmörku og keppa í dönsku deildinni. Drífa og Tinna unnu fyrri lotuna 21-16. Seinni lotuna unnu þær 21-12 og hömpuðu með því Íslandsmeistaratitli í tvíliðaleik kvenna 2015. Daníel Thomsen og Margrét Jóhannsdóttir TBR tryggðu sér titilinn í í tvenndarleik. Þetta var fyrsti Íslandsmeistaratitill þeirra Daníels og Margrétar. Innlendar Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sjá meira
Tinna Helgadóttir og Kári Gunnarsson tryggðu sér í dag Íslandsmeistaratitilinn í einliðaleik í badminton. Tinna lagði Margréti Jóhannsdóttir í úrslitum, 2-0. Tinna vann fyrstu lotuna eftir að hafa leitt leikinn í annars jafnri lotu en hún var yfir með tveimur stigum framan af allri fyrri lotunni. Lotunni lauk 21-18 fyrir Tnnu. Önnur lotan var mun auðveldari fyrir Tinnu sem vann hana 21-11. Tinna hefur unnið Íslandsmeistaratitilinn þrisvar áður, árin 2009, 2013 og 2014. Þetta er því fjórði Íslandsmeistaratitill hennar. Kári vann Skagamanninn Egil G. Guðlaugsson í úrslitaleik, 21-10 og 21-12. Elsa Nielsen og Rakel Jóhannesdóttir TBR léku til úrslita í tvíliðaleik kvenna gegn Drífu Harðardóttur ÍA og Tinnu Helgadóttur TBR en Drífa og Tinna búa báðar í Danmörku og keppa í dönsku deildinni. Drífa og Tinna unnu fyrri lotuna 21-16. Seinni lotuna unnu þær 21-12 og hömpuðu með því Íslandsmeistaratitli í tvíliðaleik kvenna 2015. Daníel Thomsen og Margrét Jóhannsdóttir TBR tryggðu sér titilinn í í tvenndarleik. Þetta var fyrsti Íslandsmeistaratitill þeirra Daníels og Margrétar.
Innlendar Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sjá meira