Annar drengjanna til meðvitundar eftir endurlífgunartilraunir Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 14. apríl 2015 14:51 Frá vettvangi þar sem rannsóknarteymi lögreglunnar er að störfum. vísir/ernir Sjúkraflutningamenn voru kallaðir í Hafnarfjörð í dag vegna tilkynningar um tvö börn sem talið var að hefðu drukknað við Lækjarkinn. Slökkvilið og sjúkraflutningamenn voru kallaðir út upp úr klukkan hálf þrjú vegna slyssins. Tveir drengir hafa verið fluttir á slysadeild Erfiðar aðstæður voru á slysstað og áttu lögreglumenn erfitt með að athafna sig Annar drengjanna komst til meðvitundar á vettvangi eftir endurlífgunartilraunir; hinn var fluttur án meðvitundar á slysadeild Atvikið átti sér stað í Hafnarfirði rétt við Lækjarskóla Slysið átti sér stað við Reykdalsstíflu sem er við Lækjarkinn í Hafnarfirði.Mynd/Já Annar drengjanna sem fluttir voru á slysadeild komst til meðvitundar á vettvangi eftir endurlífgunartilraunir. Hinn drengurinn var fluttur án meðvitundar á slysadeild. Ekki liggja fyrir upplýsingar um líðan hans, að svo stöddu. Samkvæmt tilkynningu lögreglunnar festust drengirnir í fossi sem kemur af stíflunni. Á vettvangi var karl á þrítugsaldri sem reyndi að koma drengjunum tveimur til aðstoðar.Erfiðar aðstæður á slysstað „Aðstæður á slysstað voru mjög erfiðar og áttu lögreglumenn erfitt með að athafna sig. Björgunaraðgerðir gengu því erfiðlega, en lífgunartilraunir með annan drenginn báru fljótt árangur en verr gekk með hinn og ekki er hægt að fullyrða frekar um afdrif hans,“ segir lögreglan. Vettvangsvinna lögreglunnar stendur enn yfir en starfsmenn frá Hafnarfjarðarbæ komu einnig á vettvang og vinna að því ásamt lögreglu að yfirfæra aðstæður á og við slysstaðinn til að tryggja að slys sem þetta geti ekki endurtekið sig.Þriðja barnið kom til hjálparUm er að ræða tvo drengi á grunnskólaaldri en Lækjarskóli er í grennd við þar sem slysið átti sér stað. Þriðja barnið var á staðnum þegar sjúkraflutningamenn komu á staðinn. Því barni var kalt en barnið hafði reynt að koma hinum tveimur til aðstoðar. Samkvæmt heimildum fréttastofu er ástand drengjanna tveggja alvarlegt. Hafa þeir verið fluttir á slysadeild Landspítalans. Litlar upplýsingar liggja fyrir að svo stöddu. Fréttin verður uppfærð eftir því sem frekari upplýsingar berast.Fréttin var síðast uppfærð klukkan 16.58 með upplýsingum úr tilkynningu lögreglunnar. Hafnarfjörður Slys við Reykdalsstíflu Mest lesið Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Fleiri fréttir Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Sjá meira
Sjúkraflutningamenn voru kallaðir í Hafnarfjörð í dag vegna tilkynningar um tvö börn sem talið var að hefðu drukknað við Lækjarkinn. Slökkvilið og sjúkraflutningamenn voru kallaðir út upp úr klukkan hálf þrjú vegna slyssins. Tveir drengir hafa verið fluttir á slysadeild Erfiðar aðstæður voru á slysstað og áttu lögreglumenn erfitt með að athafna sig Annar drengjanna komst til meðvitundar á vettvangi eftir endurlífgunartilraunir; hinn var fluttur án meðvitundar á slysadeild Atvikið átti sér stað í Hafnarfirði rétt við Lækjarskóla Slysið átti sér stað við Reykdalsstíflu sem er við Lækjarkinn í Hafnarfirði.Mynd/Já Annar drengjanna sem fluttir voru á slysadeild komst til meðvitundar á vettvangi eftir endurlífgunartilraunir. Hinn drengurinn var fluttur án meðvitundar á slysadeild. Ekki liggja fyrir upplýsingar um líðan hans, að svo stöddu. Samkvæmt tilkynningu lögreglunnar festust drengirnir í fossi sem kemur af stíflunni. Á vettvangi var karl á þrítugsaldri sem reyndi að koma drengjunum tveimur til aðstoðar.Erfiðar aðstæður á slysstað „Aðstæður á slysstað voru mjög erfiðar og áttu lögreglumenn erfitt með að athafna sig. Björgunaraðgerðir gengu því erfiðlega, en lífgunartilraunir með annan drenginn báru fljótt árangur en verr gekk með hinn og ekki er hægt að fullyrða frekar um afdrif hans,“ segir lögreglan. Vettvangsvinna lögreglunnar stendur enn yfir en starfsmenn frá Hafnarfjarðarbæ komu einnig á vettvang og vinna að því ásamt lögreglu að yfirfæra aðstæður á og við slysstaðinn til að tryggja að slys sem þetta geti ekki endurtekið sig.Þriðja barnið kom til hjálparUm er að ræða tvo drengi á grunnskólaaldri en Lækjarskóli er í grennd við þar sem slysið átti sér stað. Þriðja barnið var á staðnum þegar sjúkraflutningamenn komu á staðinn. Því barni var kalt en barnið hafði reynt að koma hinum tveimur til aðstoðar. Samkvæmt heimildum fréttastofu er ástand drengjanna tveggja alvarlegt. Hafa þeir verið fluttir á slysadeild Landspítalans. Litlar upplýsingar liggja fyrir að svo stöddu. Fréttin verður uppfærð eftir því sem frekari upplýsingar berast.Fréttin var síðast uppfærð klukkan 16.58 með upplýsingum úr tilkynningu lögreglunnar.
Hafnarfjörður Slys við Reykdalsstíflu Mest lesið Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Fleiri fréttir Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent