Öðrum haldið sofandi í öndunarvél Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 14. apríl 2015 18:47 Frá vettvangi slyssins. vísir/ernir Ungur drengur liggur þungt haldinn á Landspítalanum eftir alvarlegt slys í Læknum í Hafnarfirði í dag. Þrír voru fluttir á slysadeild. Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um klukkan hálf þrjú í dag um að tveir drengir væru hætt komnir við Reykjadalsstíflu í Læknum í Hafnarfirði. Drengirnir sem eru á grunnskólaaldri höfðu fest sig í litlum fossi við stíflu. Karlmaður um þrítugt reyndi að koma drengjunum til bjargar en lenti sjálfur í vanda í fossinum. Aðstæður á slysstað voru mjög erfiðar. Mikill kraftur var í fossinum og áttu lögreglumenn erfitt með að athafna sig. Í tilkynningu frá lögreglunni kemur fram að björgunaraðgerðir hafi gengið erfiðlega. Báðir drengirnir og maðurinn sem reyndi að koma þeim til aðstoðar voru fluttir á slysadeild. Lífgunartilraunir á öðrum drengnum á vettvangi báru fljótt árangur og komst hann til meðvitundar og hlýtur hann nú aðhlynningu. Hinum er haldið sofandi í öndunarvél. Starfsmenn Hafnarfjarðar komu á vettvang slyssins í dag. Þeir munu ásamt lögreglu fara yfir aðstæður á og við slysstað til að tryggja að slys sem þetta geti ekki endurtekið sig. Hafnarfjörður Slys við Reykdalsstíflu Tengdar fréttir Annar drengjanna til meðvitundar eftir endurlífgunartilraunir Slökkvi- og sjúkralið var kallað út upp úr klukkan hálf þrjú vegna slyss sem átti sér stað við Lækjarkinn í Hafnarfirði. 14. apríl 2015 14:51 Drengirnir tveir festust í fossinum Björgunaraðgerðir gengu erfiðlega. 14. apríl 2015 17:10 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Sjá meira
Ungur drengur liggur þungt haldinn á Landspítalanum eftir alvarlegt slys í Læknum í Hafnarfirði í dag. Þrír voru fluttir á slysadeild. Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um klukkan hálf þrjú í dag um að tveir drengir væru hætt komnir við Reykjadalsstíflu í Læknum í Hafnarfirði. Drengirnir sem eru á grunnskólaaldri höfðu fest sig í litlum fossi við stíflu. Karlmaður um þrítugt reyndi að koma drengjunum til bjargar en lenti sjálfur í vanda í fossinum. Aðstæður á slysstað voru mjög erfiðar. Mikill kraftur var í fossinum og áttu lögreglumenn erfitt með að athafna sig. Í tilkynningu frá lögreglunni kemur fram að björgunaraðgerðir hafi gengið erfiðlega. Báðir drengirnir og maðurinn sem reyndi að koma þeim til aðstoðar voru fluttir á slysadeild. Lífgunartilraunir á öðrum drengnum á vettvangi báru fljótt árangur og komst hann til meðvitundar og hlýtur hann nú aðhlynningu. Hinum er haldið sofandi í öndunarvél. Starfsmenn Hafnarfjarðar komu á vettvang slyssins í dag. Þeir munu ásamt lögreglu fara yfir aðstæður á og við slysstað til að tryggja að slys sem þetta geti ekki endurtekið sig.
Hafnarfjörður Slys við Reykdalsstíflu Tengdar fréttir Annar drengjanna til meðvitundar eftir endurlífgunartilraunir Slökkvi- og sjúkralið var kallað út upp úr klukkan hálf þrjú vegna slyss sem átti sér stað við Lækjarkinn í Hafnarfirði. 14. apríl 2015 14:51 Drengirnir tveir festust í fossinum Björgunaraðgerðir gengu erfiðlega. 14. apríl 2015 17:10 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Sjá meira
Annar drengjanna til meðvitundar eftir endurlífgunartilraunir Slökkvi- og sjúkralið var kallað út upp úr klukkan hálf þrjú vegna slyss sem átti sér stað við Lækjarkinn í Hafnarfirði. 14. apríl 2015 14:51