Vilborg kemst loksins í sturtu Stefán Árni Pálsson skrifar 15. apríl 2015 14:05 Vilborg Arna er stödd í grunnbúðum Everest. vísir/getty „Hér í Town Base Camp gengur allt sinn vanagang,“ skrifar Vilborg Arna Gissurardóttir á bloggsíðu sinni í gær en hún er komin í grunnbúðir Everest. Vilborg er að gera aðra tilraun til að klífa Everest en hún varð að snúa við á síðasta ári þegar snjóflóð féll í fjallinu með þeim afleiðingum að fjöldi manns lét lífið. Vilborg segir að fyrstu dagana snúist lífið um að borða, drekka og hvílast. „Það er því lítil hreyfing á okkur núna og markmiðiðað aðlagast vel. Maður veit að maður er á réttri leið þegar maður nær að sofa án vandkvæða. Hér hefur snjóað mikið síðustu daga og því var puja blessunarathöfninni okkar frestað. Samkvæmt hefðinni fer enginn í gegnum ísfallið nema að fá blessun fyrst. Það er líka æskilegt að athöfnin fari fram á ákveðnum dögum og samkvæmt dagatalinu þykir morgundagurinn góður…en það spáir aftur snjókomu svo við krossum fingur.“ Vilborg segir að undir lok athafnarinnar séu bænaflöggin reist og sé það mjög tignarleg athöfn. „Daginn þar á eftir æfum við okkur í skriðjöklinum. Leiðsögumennirnir vilja sjá hvaða hæfni og þekkingu við búum yfir. Áður en við förum yfir ísfallið munum við svo fara aðeins upp í það til þess að fá tilfinninguna fyrir því, mér persónulega þykir það mikilsvirði.“ Hún segir að toppurinn á gærdeginum hafi verið að fá sturtuna í gang. „Það kemur ekki að mér fyrr en á morgun en ég get með sanni sagt að sturtan er bæði langþráð og vel þegin.“ Vilborg kemur aftur til landsins í byrjun júní og verður þá vonandi búin að klífa hæsta fjall jarðarinnar. Ingólfur Ragnar Axelsson hefur einnig sett stefnuna á ný á topp Everest-fjallsins ári eftir mannskæðasta slys í sögu fjallsins. Ingólfur hélt til Nepals í byrjun mars og nálgast hann grunnbúðirnar. Hann birti mynd á Instagram-síðu sinni og má sjá hana hér að neðan. #Nepal #mountaineering #cholapass #photooftheday #travel #backpacking #Everest #everest2015 #amadablam #backpackingupeverest #cintamani #USN A photo posted by Ingó (@ingoax) on Apr 14, 2015 at 2:47am PDT Vilborg Arna Tengdar fréttir Vilborg gerir aðra atlögu að Everest Ári eftir að Vilborg Arna hætti við að klifra á hæsta tind heims eftir snjóflóð ætlar hún að reyna aftur. 13. október 2014 12:41 Vilborg sátt en svöng eftir leiðangurinn Vilborg Arna Gissurardóttir, pólfari, komst upp á sjötta hæsta fjallatind heims síðastliðinn fimmtudag, tind fjallsins Cho Oyu í Tíbet. 5. október 2014 13:19 Vilborg aftur á Everest: Þurfti áfallahjálp eftir slysið "Já, það er framundan stórt og mikið ferðalag,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir, í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun. Vilborg ætlar að gera aðra tilraun til að klífa Everest en hún varð að snúa við á síðasta ári þegar snjóflóð féll í fjallinu með þeim afleiðingum að fjöldi manns lét lífið. 24. mars 2015 10:10 Gengur aftur á bak upp Esjuna Á morgun, laugardaginn 13. desember, gengur Vilborg Arna Gissurardóttir upp Esjuna - aftur á bak - til styrktar baráttunni gegn einelti. 12. desember 2014 11:25 Án súrefnis á sjötta hæsta tindinn Vilborg Arna Gissurardóttir og vinur hennar Atli Pálsson hefja á miðvikudaginn leiðangur upp fjallið Cho You í Tíbet, sjötta hæsta fjall jarðarinnar. 1. september 2014 14:39 Vilborg Arna lögð af stað upp Everest Segir erfiðara að fara upp núna en í fyrra, en hún er á leið til grunnbúðanna. 5. apríl 2015 16:27 Mest lesið Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Innlent Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Erlent Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Innlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Innlent Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Innlent Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Innlent Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Innlent Fleiri fréttir Saumandi hressar og skemmtilegar bútasaumskonur Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Tilraun með ræktun hveitis á Íslandi gefur góð fyrirheit Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Ekki hissa á góðu gengi Ísrael og innsetningarmessa páfans Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Sjá meira
„Hér í Town Base Camp gengur allt sinn vanagang,“ skrifar Vilborg Arna Gissurardóttir á bloggsíðu sinni í gær en hún er komin í grunnbúðir Everest. Vilborg er að gera aðra tilraun til að klífa Everest en hún varð að snúa við á síðasta ári þegar snjóflóð féll í fjallinu með þeim afleiðingum að fjöldi manns lét lífið. Vilborg segir að fyrstu dagana snúist lífið um að borða, drekka og hvílast. „Það er því lítil hreyfing á okkur núna og markmiðiðað aðlagast vel. Maður veit að maður er á réttri leið þegar maður nær að sofa án vandkvæða. Hér hefur snjóað mikið síðustu daga og því var puja blessunarathöfninni okkar frestað. Samkvæmt hefðinni fer enginn í gegnum ísfallið nema að fá blessun fyrst. Það er líka æskilegt að athöfnin fari fram á ákveðnum dögum og samkvæmt dagatalinu þykir morgundagurinn góður…en það spáir aftur snjókomu svo við krossum fingur.“ Vilborg segir að undir lok athafnarinnar séu bænaflöggin reist og sé það mjög tignarleg athöfn. „Daginn þar á eftir æfum við okkur í skriðjöklinum. Leiðsögumennirnir vilja sjá hvaða hæfni og þekkingu við búum yfir. Áður en við förum yfir ísfallið munum við svo fara aðeins upp í það til þess að fá tilfinninguna fyrir því, mér persónulega þykir það mikilsvirði.“ Hún segir að toppurinn á gærdeginum hafi verið að fá sturtuna í gang. „Það kemur ekki að mér fyrr en á morgun en ég get með sanni sagt að sturtan er bæði langþráð og vel þegin.“ Vilborg kemur aftur til landsins í byrjun júní og verður þá vonandi búin að klífa hæsta fjall jarðarinnar. Ingólfur Ragnar Axelsson hefur einnig sett stefnuna á ný á topp Everest-fjallsins ári eftir mannskæðasta slys í sögu fjallsins. Ingólfur hélt til Nepals í byrjun mars og nálgast hann grunnbúðirnar. Hann birti mynd á Instagram-síðu sinni og má sjá hana hér að neðan. #Nepal #mountaineering #cholapass #photooftheday #travel #backpacking #Everest #everest2015 #amadablam #backpackingupeverest #cintamani #USN A photo posted by Ingó (@ingoax) on Apr 14, 2015 at 2:47am PDT
Vilborg Arna Tengdar fréttir Vilborg gerir aðra atlögu að Everest Ári eftir að Vilborg Arna hætti við að klifra á hæsta tind heims eftir snjóflóð ætlar hún að reyna aftur. 13. október 2014 12:41 Vilborg sátt en svöng eftir leiðangurinn Vilborg Arna Gissurardóttir, pólfari, komst upp á sjötta hæsta fjallatind heims síðastliðinn fimmtudag, tind fjallsins Cho Oyu í Tíbet. 5. október 2014 13:19 Vilborg aftur á Everest: Þurfti áfallahjálp eftir slysið "Já, það er framundan stórt og mikið ferðalag,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir, í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun. Vilborg ætlar að gera aðra tilraun til að klífa Everest en hún varð að snúa við á síðasta ári þegar snjóflóð féll í fjallinu með þeim afleiðingum að fjöldi manns lét lífið. 24. mars 2015 10:10 Gengur aftur á bak upp Esjuna Á morgun, laugardaginn 13. desember, gengur Vilborg Arna Gissurardóttir upp Esjuna - aftur á bak - til styrktar baráttunni gegn einelti. 12. desember 2014 11:25 Án súrefnis á sjötta hæsta tindinn Vilborg Arna Gissurardóttir og vinur hennar Atli Pálsson hefja á miðvikudaginn leiðangur upp fjallið Cho You í Tíbet, sjötta hæsta fjall jarðarinnar. 1. september 2014 14:39 Vilborg Arna lögð af stað upp Everest Segir erfiðara að fara upp núna en í fyrra, en hún er á leið til grunnbúðanna. 5. apríl 2015 16:27 Mest lesið Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Innlent Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Erlent Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Innlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Innlent Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Innlent Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Innlent Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Innlent Fleiri fréttir Saumandi hressar og skemmtilegar bútasaumskonur Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Tilraun með ræktun hveitis á Íslandi gefur góð fyrirheit Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Ekki hissa á góðu gengi Ísrael og innsetningarmessa páfans Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Sjá meira
Vilborg gerir aðra atlögu að Everest Ári eftir að Vilborg Arna hætti við að klifra á hæsta tind heims eftir snjóflóð ætlar hún að reyna aftur. 13. október 2014 12:41
Vilborg sátt en svöng eftir leiðangurinn Vilborg Arna Gissurardóttir, pólfari, komst upp á sjötta hæsta fjallatind heims síðastliðinn fimmtudag, tind fjallsins Cho Oyu í Tíbet. 5. október 2014 13:19
Vilborg aftur á Everest: Þurfti áfallahjálp eftir slysið "Já, það er framundan stórt og mikið ferðalag,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir, í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun. Vilborg ætlar að gera aðra tilraun til að klífa Everest en hún varð að snúa við á síðasta ári þegar snjóflóð féll í fjallinu með þeim afleiðingum að fjöldi manns lét lífið. 24. mars 2015 10:10
Gengur aftur á bak upp Esjuna Á morgun, laugardaginn 13. desember, gengur Vilborg Arna Gissurardóttir upp Esjuna - aftur á bak - til styrktar baráttunni gegn einelti. 12. desember 2014 11:25
Án súrefnis á sjötta hæsta tindinn Vilborg Arna Gissurardóttir og vinur hennar Atli Pálsson hefja á miðvikudaginn leiðangur upp fjallið Cho You í Tíbet, sjötta hæsta fjall jarðarinnar. 1. september 2014 14:39
Vilborg Arna lögð af stað upp Everest Segir erfiðara að fara upp núna en í fyrra, en hún er á leið til grunnbúðanna. 5. apríl 2015 16:27