Telja bardaga Gunnars Nelson hafa getað haft skaðleg áhrif á börn Aðalsteinn Kjartansson skrifar 1. apríl 2015 10:15 Fjölmiðlanefnd gerði athugasemdir við útsendingu 365 frá bardaga Gunnars Nelson og Rick Story. Fjölmiðlanefnd hefur komist að þeirri niðurstöðu að bardagi Gunnars Nelson við Rick Story hafi innihaldið ofbeldi sem haft geti skaðvænleg áhrif á andlegan eða siðferðilegan þroska barna. Því hafi ekki samræmst lögum að sýna frá bardaganum fyrir klukkan 22.00 á Stöð 2 Sport án viðvörunar. Í áliti Fjölmiðlanefndarinnar sem birt er á vefsíðu þess kemur fram að sátt hafi náðst í málinu á milli nefndarinnar og 365, útgefanda Stöð 2 Sport. Samkomulagið felur í sér að 365 skuldbindur sig til að birta skýra viðvörun á undan efninu og auðkenna það með sjónrænu merki, sem gefur til kynna að efnið sé ekki við hæfi barna, allan þann tíma sem efninu er miðlað. Fjölmiðlanefnd skuldbindur sig einnig til þess að kynna inntak sáttarinnar fyrir öðrum fjölmiðlum sem senda út myndefni í línulegri dagskrá. „Fjölmiðlanefnd mun hvetja myndmiðla sem miðla efni í línulegri dagskrá til að fylgja sömu reglum við auðkenningu á bardagaíþróttum sem innihalda sýnilegt og verulegt ofbeldi sem talist getur skaðlegt velferð barna,“ segir í sáttinni. Tekist hefur verið á um bardagaíþróttina áður en bannað er að stunda hana hér á landi. Fólki er heimilt að æfa íþróttina en þurfa að fara út fyrir landsteina til að keppa. Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, hyggst leggja fram frumvarp sem miðar að því að leyfa íþróttina hér á landi. Óljóst er hvaða áhrif það mun hafa á sýningar frá íþróttinni. Alþingi MMA Tengdar fréttir Ráðherra mun flytja skýrslu um blandaðar bardagaíþróttir „Löngu tímabært að huga að því hvernig þessum málum verður best háttað innan landsteinanna,“ segir Guðlaugur Þór. 26. mars 2015 11:33 Vilja leyfa MMA á Íslandi Frumvarp Guðlaugs Þórs Þórðarsonar í vinnslu. 25. mars 2015 11:33 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Fleiri fréttir Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Sjá meira
Fjölmiðlanefnd hefur komist að þeirri niðurstöðu að bardagi Gunnars Nelson við Rick Story hafi innihaldið ofbeldi sem haft geti skaðvænleg áhrif á andlegan eða siðferðilegan þroska barna. Því hafi ekki samræmst lögum að sýna frá bardaganum fyrir klukkan 22.00 á Stöð 2 Sport án viðvörunar. Í áliti Fjölmiðlanefndarinnar sem birt er á vefsíðu þess kemur fram að sátt hafi náðst í málinu á milli nefndarinnar og 365, útgefanda Stöð 2 Sport. Samkomulagið felur í sér að 365 skuldbindur sig til að birta skýra viðvörun á undan efninu og auðkenna það með sjónrænu merki, sem gefur til kynna að efnið sé ekki við hæfi barna, allan þann tíma sem efninu er miðlað. Fjölmiðlanefnd skuldbindur sig einnig til þess að kynna inntak sáttarinnar fyrir öðrum fjölmiðlum sem senda út myndefni í línulegri dagskrá. „Fjölmiðlanefnd mun hvetja myndmiðla sem miðla efni í línulegri dagskrá til að fylgja sömu reglum við auðkenningu á bardagaíþróttum sem innihalda sýnilegt og verulegt ofbeldi sem talist getur skaðlegt velferð barna,“ segir í sáttinni. Tekist hefur verið á um bardagaíþróttina áður en bannað er að stunda hana hér á landi. Fólki er heimilt að æfa íþróttina en þurfa að fara út fyrir landsteina til að keppa. Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, hyggst leggja fram frumvarp sem miðar að því að leyfa íþróttina hér á landi. Óljóst er hvaða áhrif það mun hafa á sýningar frá íþróttinni.
Alþingi MMA Tengdar fréttir Ráðherra mun flytja skýrslu um blandaðar bardagaíþróttir „Löngu tímabært að huga að því hvernig þessum málum verður best háttað innan landsteinanna,“ segir Guðlaugur Þór. 26. mars 2015 11:33 Vilja leyfa MMA á Íslandi Frumvarp Guðlaugs Þórs Þórðarsonar í vinnslu. 25. mars 2015 11:33 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Fleiri fréttir Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Sjá meira
Ráðherra mun flytja skýrslu um blandaðar bardagaíþróttir „Löngu tímabært að huga að því hvernig þessum málum verður best háttað innan landsteinanna,“ segir Guðlaugur Þór. 26. mars 2015 11:33