Grænmetisbændur ósáttir: „Neytandinn vill fá að sjá hvaðan varan kemur“ Jakob Bjarnar og Stefán Árni Pálsson skrifa 30. mars 2015 13:30 Gunnlaugur Karlsson, framkvæmdastjóri Sölufélags garðyrkjubænda. vísir/hag Grænmetisbændur, og þeir sem höndla með íslenskt grænmeti, eru margir hverjir ósáttir við hvernig innflutt grænmeti er merkt og tala jafnvel um blekkingarleik í því samhengi. Altalað er, í ranni grænmetisbænda og söluaðila íslensks grænmetis, að þeir sem flytja inn grænmeti leiki þann leik að endurpakka því sem íslensku: Þeir merkja það þá með íslensku fánaröndinni nema gæta þess að breyta örlítið litunum, þannig að þeir eru eilítið dekkri. Gunnlaugur Karlsson, framkvæmdastjóri garðyrkjumanna, segir gremju gæta meðal þeirra sem höndla með íslenskt grænmeti. „Ég er nú kannski ekki endilega að horfa á að það sé verið að endurpakka því sem íslensku en það má alltaf velta því fyrir sér þegar t.d. grænu kassarnir, sem fólk þekkir og eru notaðir undir íslenskt grænmeti, eru síðan aftur notaðir undir erlent. Þá er bara búið að hella grænmetinu yfir í þá,“ segir Gunnlaugur og bendir á að þá geti fólk heldur betur ruglast á vörum. „Meginkrafan er alltaf voðalega einföld. Neytandinn vill fá að sjá hvaðan varan kemur og það á ekkert að vera eitthvað flókið að finna út úr því, þetta á bara að vera einfalt og klárt.“Er þarna um einskonar blekkingarleik að ræða?„Ef það er þannig að neytandinn kemur heim með vöru sem hann taldi að væri frá einhverjum öðum aðilum eða öðru landi þegar hann keypti hana, þá er greinilega eitthvað að. Við höfum verið að sjá þetta einnig á kjötvörum hér á landi og þetta er eitthvað sem neytendur sætta sig ekkert við, “segir Gunnlaugur Karlsson hjá Sölufélagi garðyrkjumanna. Hann segir að þetta ætti ekki að þurfa að vera neitt vandamál ef menn fara eftir þeim lögum og reglum sem þegar eru í gildi. Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Fleiri fréttir Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Sjá meira
Grænmetisbændur, og þeir sem höndla með íslenskt grænmeti, eru margir hverjir ósáttir við hvernig innflutt grænmeti er merkt og tala jafnvel um blekkingarleik í því samhengi. Altalað er, í ranni grænmetisbænda og söluaðila íslensks grænmetis, að þeir sem flytja inn grænmeti leiki þann leik að endurpakka því sem íslensku: Þeir merkja það þá með íslensku fánaröndinni nema gæta þess að breyta örlítið litunum, þannig að þeir eru eilítið dekkri. Gunnlaugur Karlsson, framkvæmdastjóri garðyrkjumanna, segir gremju gæta meðal þeirra sem höndla með íslenskt grænmeti. „Ég er nú kannski ekki endilega að horfa á að það sé verið að endurpakka því sem íslensku en það má alltaf velta því fyrir sér þegar t.d. grænu kassarnir, sem fólk þekkir og eru notaðir undir íslenskt grænmeti, eru síðan aftur notaðir undir erlent. Þá er bara búið að hella grænmetinu yfir í þá,“ segir Gunnlaugur og bendir á að þá geti fólk heldur betur ruglast á vörum. „Meginkrafan er alltaf voðalega einföld. Neytandinn vill fá að sjá hvaðan varan kemur og það á ekkert að vera eitthvað flókið að finna út úr því, þetta á bara að vera einfalt og klárt.“Er þarna um einskonar blekkingarleik að ræða?„Ef það er þannig að neytandinn kemur heim með vöru sem hann taldi að væri frá einhverjum öðum aðilum eða öðru landi þegar hann keypti hana, þá er greinilega eitthvað að. Við höfum verið að sjá þetta einnig á kjötvörum hér á landi og þetta er eitthvað sem neytendur sætta sig ekkert við, “segir Gunnlaugur Karlsson hjá Sölufélagi garðyrkjumanna. Hann segir að þetta ætti ekki að þurfa að vera neitt vandamál ef menn fara eftir þeim lögum og reglum sem þegar eru í gildi.
Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Fleiri fréttir Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Sjá meira