Ferðamenn í lífshættulegum aðstæðum: "Manni varð virkilega brugðið“ Sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 20. mars 2015 22:38 mynd/skjáskot Betur fór en á horfðist þegar ferðamenn virtu viðvörunarskilti við Kirkjufjöru skammt frá Vík í Mýrdal að vettugi í morgun. Ferðamennirnir óðu út í fjöruna þrátt fyrir viðvaranir um að lífshættulegt geti verið að fara nærri sjónum. Þrjú viðvörunarskilti eru við Kirkjufjöru. Þar kemur fram að sjávarstraumur sé sterkur og öldur ófyrirsjáanlegar. Þá sé jafnframt hætta á grjóthruni úr klettum og eru viðvörunarorðin rituð á fjórum tungumálum.Viðvörunarorðin eru rituð á fjórum tungumálum.mynd/ómar lindÓmar Lind Tryggvason náði athæfinu á myndband. Hann segir að sér hafði verið brugðið þegar hann sá ferðamennina, því hefði eitthvað komið fyrir væri ekki hlaupið að því að bjarga þeim. „Við vorum á útsýnispallinum við fjöruna ásamt fullt af öðru fólki til þess að fylgjast með sólmyrkvanum. Ég leit svo niður og sá túristana og manni varð virkilega brugðið,“ segir Ómar í samtali við Vísi. „Ég fór niður til þeirra og sá að þau voru skelkuð. Þau voru blaut alveg upp að mitti, einn upp að brjósti. Myndavélin þeirra var blaut og hugsanlega ónýt,“ segir bætir hann við. Myndbandið sem Ómar tók má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.Innlegg frá Ómar Lind Tryggvason. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Ferðamenn ráfa um og týnast á Þingvöllum Algengt er að ferðamenn skili sér ekki í rútur á Þingvöllum. Fræðslustjóri hefur áhyggjur af öryggi ferðamannana. 18. mars 2015 15:48 Kanarnir í Jökulsárlóni höfðu engan áhuga á Darwin-verðlaununum Áminning um þróunarkenninguna, hitastig og dýpt vatnsins í lóninu varð til þess að ferðamennirnir komu sér á fast land. 17. mars 2015 11:30 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Barn meðal látinna í rútuslysi Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Fleiri fréttir Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Sjá meira
Betur fór en á horfðist þegar ferðamenn virtu viðvörunarskilti við Kirkjufjöru skammt frá Vík í Mýrdal að vettugi í morgun. Ferðamennirnir óðu út í fjöruna þrátt fyrir viðvaranir um að lífshættulegt geti verið að fara nærri sjónum. Þrjú viðvörunarskilti eru við Kirkjufjöru. Þar kemur fram að sjávarstraumur sé sterkur og öldur ófyrirsjáanlegar. Þá sé jafnframt hætta á grjóthruni úr klettum og eru viðvörunarorðin rituð á fjórum tungumálum.Viðvörunarorðin eru rituð á fjórum tungumálum.mynd/ómar lindÓmar Lind Tryggvason náði athæfinu á myndband. Hann segir að sér hafði verið brugðið þegar hann sá ferðamennina, því hefði eitthvað komið fyrir væri ekki hlaupið að því að bjarga þeim. „Við vorum á útsýnispallinum við fjöruna ásamt fullt af öðru fólki til þess að fylgjast með sólmyrkvanum. Ég leit svo niður og sá túristana og manni varð virkilega brugðið,“ segir Ómar í samtali við Vísi. „Ég fór niður til þeirra og sá að þau voru skelkuð. Þau voru blaut alveg upp að mitti, einn upp að brjósti. Myndavélin þeirra var blaut og hugsanlega ónýt,“ segir bætir hann við. Myndbandið sem Ómar tók má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.Innlegg frá Ómar Lind Tryggvason.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Ferðamenn ráfa um og týnast á Þingvöllum Algengt er að ferðamenn skili sér ekki í rútur á Þingvöllum. Fræðslustjóri hefur áhyggjur af öryggi ferðamannana. 18. mars 2015 15:48 Kanarnir í Jökulsárlóni höfðu engan áhuga á Darwin-verðlaununum Áminning um þróunarkenninguna, hitastig og dýpt vatnsins í lóninu varð til þess að ferðamennirnir komu sér á fast land. 17. mars 2015 11:30 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Barn meðal látinna í rútuslysi Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Fleiri fréttir Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Sjá meira
Ferðamenn ráfa um og týnast á Þingvöllum Algengt er að ferðamenn skili sér ekki í rútur á Þingvöllum. Fræðslustjóri hefur áhyggjur af öryggi ferðamannana. 18. mars 2015 15:48
Kanarnir í Jökulsárlóni höfðu engan áhuga á Darwin-verðlaununum Áminning um þróunarkenninguna, hitastig og dýpt vatnsins í lóninu varð til þess að ferðamennirnir komu sér á fast land. 17. mars 2015 11:30