Þriðji árásarmaðurinn gengur enn laus Bjarki Ármannsson skrifar 22. mars 2015 10:31 Forseti Túnis segir að þrír menn, ekki tveir, hafi staðið á bak við árásina í Bardo-safninu. Vísir/AFP Beji Caid Essebsi, forseti Túnis, segir í viðtali við fréttamiðla þar í landi að einn árásamaður til viðbótar við þá Yassine Abidi og Hatem Khachnaoui hafi staðið að skotárásinni í Bardo-safninu á miðvikudag. Sá gangi enn laus. „Það voru örugglega þrír árásarmenn,“ sagði Essebsi í sjónvarpsviðtali í beinni útsendingu í dag. „Einn þeirra gengur enn laus, en hann kemst ekki langt.“BBC greinir frá því að nokkrir hafi verið handteknir í tengslum við árásina en hingað til hefur verið talið að Abidi og Khachnaoui, sem létust báðir í áhlaupi lögreglu, hafi verið einir að verki. Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa lýst yfir ábyrgð á árásinni, en yfirvöld hafa ekki staðfest að það sé rétt.Sjá einnig: Spænsk hjón földu sig á Bardo-safninu í sólarhring 25 manns létu lífið í árásinni. Árásarmennirnir skutu á hóp ferðamanna þegar þeir fóru úr rútu sinni fyrir utan safnið. Fjöldi fólks flúði þá inn í safnið þar sem þeir Abidi og Khachnaoui héldu tugi manna í gíslingu. Ferðamennirnir komu frá Japan, Ítalíu, Kólumbíu, Ástralíu, Frakklandi, Póllandi og Spáni. Árásin er mikið áfall fyrir landið þar sem ferðamannaþjónusta er ein mikilvægasta atvinnugreinin í landinu.Innlegg frá الصفحة الرسمية لرئاسة الجمهورية التونسية. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Nítján látnir eftir árás á safni í miðborg Túnisborgar Sautján ferðamenn eru á meðal þeirra sem fórust í árás á Bardo-safnið í miðborg Túnis fyrr í dag. 18. mars 2015 12:50 ISIS segist bera ábyrgð á árásinni í Túnis Óstaðfest en svipar til árása samtakanna, sem hafa kallað eftir árásum í Túnis. 19. mars 2015 21:28 Spænsk hjón földu sig á Bardo-safninu í sólarhring Hjónin földu sig eftir að þeim varð ljóst að hryðjuverkamenn höfðu skotið fjölda fólks til bana á safninu. 20. mars 2015 14:04 Árásarmennirnir í Túnis nafngreindir Beji Caid Essebsi, forseti Túnis, segir landið nú eiga í stríði gegn hryðjuverkum. Nítján fórust í árás gærdagsins í Túnisborg. 19. mars 2015 09:59 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Fleiri fréttir Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Sjá meira
Beji Caid Essebsi, forseti Túnis, segir í viðtali við fréttamiðla þar í landi að einn árásamaður til viðbótar við þá Yassine Abidi og Hatem Khachnaoui hafi staðið að skotárásinni í Bardo-safninu á miðvikudag. Sá gangi enn laus. „Það voru örugglega þrír árásarmenn,“ sagði Essebsi í sjónvarpsviðtali í beinni útsendingu í dag. „Einn þeirra gengur enn laus, en hann kemst ekki langt.“BBC greinir frá því að nokkrir hafi verið handteknir í tengslum við árásina en hingað til hefur verið talið að Abidi og Khachnaoui, sem létust báðir í áhlaupi lögreglu, hafi verið einir að verki. Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa lýst yfir ábyrgð á árásinni, en yfirvöld hafa ekki staðfest að það sé rétt.Sjá einnig: Spænsk hjón földu sig á Bardo-safninu í sólarhring 25 manns létu lífið í árásinni. Árásarmennirnir skutu á hóp ferðamanna þegar þeir fóru úr rútu sinni fyrir utan safnið. Fjöldi fólks flúði þá inn í safnið þar sem þeir Abidi og Khachnaoui héldu tugi manna í gíslingu. Ferðamennirnir komu frá Japan, Ítalíu, Kólumbíu, Ástralíu, Frakklandi, Póllandi og Spáni. Árásin er mikið áfall fyrir landið þar sem ferðamannaþjónusta er ein mikilvægasta atvinnugreinin í landinu.Innlegg frá الصفحة الرسمية لرئاسة الجمهورية التونسية.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Nítján látnir eftir árás á safni í miðborg Túnisborgar Sautján ferðamenn eru á meðal þeirra sem fórust í árás á Bardo-safnið í miðborg Túnis fyrr í dag. 18. mars 2015 12:50 ISIS segist bera ábyrgð á árásinni í Túnis Óstaðfest en svipar til árása samtakanna, sem hafa kallað eftir árásum í Túnis. 19. mars 2015 21:28 Spænsk hjón földu sig á Bardo-safninu í sólarhring Hjónin földu sig eftir að þeim varð ljóst að hryðjuverkamenn höfðu skotið fjölda fólks til bana á safninu. 20. mars 2015 14:04 Árásarmennirnir í Túnis nafngreindir Beji Caid Essebsi, forseti Túnis, segir landið nú eiga í stríði gegn hryðjuverkum. Nítján fórust í árás gærdagsins í Túnisborg. 19. mars 2015 09:59 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Fleiri fréttir Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Sjá meira
Nítján látnir eftir árás á safni í miðborg Túnisborgar Sautján ferðamenn eru á meðal þeirra sem fórust í árás á Bardo-safnið í miðborg Túnis fyrr í dag. 18. mars 2015 12:50
ISIS segist bera ábyrgð á árásinni í Túnis Óstaðfest en svipar til árása samtakanna, sem hafa kallað eftir árásum í Túnis. 19. mars 2015 21:28
Spænsk hjón földu sig á Bardo-safninu í sólarhring Hjónin földu sig eftir að þeim varð ljóst að hryðjuverkamenn höfðu skotið fjölda fólks til bana á safninu. 20. mars 2015 14:04
Árásarmennirnir í Túnis nafngreindir Beji Caid Essebsi, forseti Túnis, segir landið nú eiga í stríði gegn hryðjuverkum. Nítján fórust í árás gærdagsins í Túnisborg. 19. mars 2015 09:59