Umbótaáætlun Grikkja að vænta á morgun 22. mars 2015 23:27 Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands. vísir/afp Búist er við að Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikkja, muni í fyrramálið skila inn nýrri áætlun til umbóta í þeirri von um að gríska ríkið fái frekari lán svo það geti forðast gjaldþrot. Tsipras mun á morgun funda með Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, en talið er að hann muni skila inn áætluninni á fundinum. Í samtali við gríska dagblaðið Kathimerini segir Tsipras að ekki verði gengið til viðræðna á fundinum. Þau muni ræða málefni er varða Evrópu og hvernig hægt sé að styrkja sambandið á milli landanna tveggja. Ráðherrar evruríkjanna samþykktu í síðasta mánuði áform grísku stjórnarinnar um sparnað og umbætur í ríkisrekstri. Fengu Grikkir því framlengingu á lánum sínum til fjögurra mánaða en hefði ekki verið fallist á tillögur þeirra hefðu opinberir sjóðir þeirra líklega tæmst. Grikkland Tengdar fréttir Neita að framlengja í lánum Grikkja Þjóðverjar hafa hafnað því að Grikkir fái sex mánaða framlengingu á eldri lánasamningum sínum. 19. febrúar 2015 13:29 Grikkir búnir að skila tillögum sínum ESB og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn þurfa að samþykkja tillögurnar til að Grikkir fái fjögurra mánaða framlengingu á lánum sínum. 24. febrúar 2015 09:20 Grikkir skila inn nýrri umbótaáætlun Leiðtogar ESB segja grísk stjórnvöld hafa samþykkt að skila inn nýrri áætlun til að fá frekari lán. 20. mars 2015 12:27 Grikkir fá grænt ljós á sparnaðinn Evruríkin hafa fallist á sparnaðaráform grískra stjórnvalda. Eftirgjöf grísku stjórnarinnar gagnvart ESB hefur samt valdið erfiðum ágreiningi innan SYRIZA. 25. febrúar 2015 07:00 Segir Grikki ekki þurfa fleiri lán Forsætisráðherra Grikklands segir stjórn sína að ætla að vinna hörðum höndum að því að breyta stefnu landsins. 27. febrúar 2015 23:10 Fjármálaráðherrar evruríkja samþykkja umbótatillögur Grikkja Samþykktin þýðir að Grikkir munu að öllum líkindum fá framlengingu á lánum sínum til fjögurra mánaða. 24. febrúar 2015 14:43 Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Fleiri fréttir Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Sjá meira
Búist er við að Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikkja, muni í fyrramálið skila inn nýrri áætlun til umbóta í þeirri von um að gríska ríkið fái frekari lán svo það geti forðast gjaldþrot. Tsipras mun á morgun funda með Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, en talið er að hann muni skila inn áætluninni á fundinum. Í samtali við gríska dagblaðið Kathimerini segir Tsipras að ekki verði gengið til viðræðna á fundinum. Þau muni ræða málefni er varða Evrópu og hvernig hægt sé að styrkja sambandið á milli landanna tveggja. Ráðherrar evruríkjanna samþykktu í síðasta mánuði áform grísku stjórnarinnar um sparnað og umbætur í ríkisrekstri. Fengu Grikkir því framlengingu á lánum sínum til fjögurra mánaða en hefði ekki verið fallist á tillögur þeirra hefðu opinberir sjóðir þeirra líklega tæmst.
Grikkland Tengdar fréttir Neita að framlengja í lánum Grikkja Þjóðverjar hafa hafnað því að Grikkir fái sex mánaða framlengingu á eldri lánasamningum sínum. 19. febrúar 2015 13:29 Grikkir búnir að skila tillögum sínum ESB og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn þurfa að samþykkja tillögurnar til að Grikkir fái fjögurra mánaða framlengingu á lánum sínum. 24. febrúar 2015 09:20 Grikkir skila inn nýrri umbótaáætlun Leiðtogar ESB segja grísk stjórnvöld hafa samþykkt að skila inn nýrri áætlun til að fá frekari lán. 20. mars 2015 12:27 Grikkir fá grænt ljós á sparnaðinn Evruríkin hafa fallist á sparnaðaráform grískra stjórnvalda. Eftirgjöf grísku stjórnarinnar gagnvart ESB hefur samt valdið erfiðum ágreiningi innan SYRIZA. 25. febrúar 2015 07:00 Segir Grikki ekki þurfa fleiri lán Forsætisráðherra Grikklands segir stjórn sína að ætla að vinna hörðum höndum að því að breyta stefnu landsins. 27. febrúar 2015 23:10 Fjármálaráðherrar evruríkja samþykkja umbótatillögur Grikkja Samþykktin þýðir að Grikkir munu að öllum líkindum fá framlengingu á lánum sínum til fjögurra mánaða. 24. febrúar 2015 14:43 Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Fleiri fréttir Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Sjá meira
Neita að framlengja í lánum Grikkja Þjóðverjar hafa hafnað því að Grikkir fái sex mánaða framlengingu á eldri lánasamningum sínum. 19. febrúar 2015 13:29
Grikkir búnir að skila tillögum sínum ESB og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn þurfa að samþykkja tillögurnar til að Grikkir fái fjögurra mánaða framlengingu á lánum sínum. 24. febrúar 2015 09:20
Grikkir skila inn nýrri umbótaáætlun Leiðtogar ESB segja grísk stjórnvöld hafa samþykkt að skila inn nýrri áætlun til að fá frekari lán. 20. mars 2015 12:27
Grikkir fá grænt ljós á sparnaðinn Evruríkin hafa fallist á sparnaðaráform grískra stjórnvalda. Eftirgjöf grísku stjórnarinnar gagnvart ESB hefur samt valdið erfiðum ágreiningi innan SYRIZA. 25. febrúar 2015 07:00
Segir Grikki ekki þurfa fleiri lán Forsætisráðherra Grikklands segir stjórn sína að ætla að vinna hörðum höndum að því að breyta stefnu landsins. 27. febrúar 2015 23:10
Fjármálaráðherrar evruríkja samþykkja umbótatillögur Grikkja Samþykktin þýðir að Grikkir munu að öllum líkindum fá framlengingu á lánum sínum til fjögurra mánaða. 24. febrúar 2015 14:43