Bein útsending: Nexpo verðlaunin 2015 Tinni Sveinsson skrifar 27. mars 2015 17:30 Nexpo verðlaunin eru veitt í átta flokkum. Nexpo verðlaunahátíðin er haldin í fimmta skipti í kvöld. Hægt er að fylgjast með hátíðinni í beinni útsendingu hér á Vísi.Líkt og fyrri ár verður vef- og markaðsfólk í fyrirrúmi á Nexpo, en því til viðbótar verður lögð sérstök áhersla á nýsköpun á Íslandi á verðlaunahátíðinni í ár. Verðlaun verða veitt í átta flokkum, þar af tveimur nýjum flokkum: sprotafyrirtæki ársins verður valið og besti markaðsárangur sprotafyrirtækis sömuleiðis. Aðrir verðlaunaflokkar eru vefhetjan, app ársins, vefur, herferð og stafrænt markaðsstarf ársins. Þá verður besta óhefðbundna auglýsing ársins verðlaunuð. Tæknivefurinn Simon tók nú í ár við hátíðinni af fyrirtækinu Silent, sem vann þau í samstarfi við Vísi síðustu ár. Simon annast nú framkvæmd hátíðarinnar í samstarfi við Kjarnann og Klak Innovit. Tekið var á móti tilnefningum almennings á Kjarnanum en dómnefnd fór síðan yfir valið. Hægt er að fylgjast með hátíðinni í beinni útsendingu í spilaranum neðst í fréttinni. Verðlaunaafhendingin hefst klukkan 18.45 og stendur til klukkan 20.40.Tilnefningar til Nexpo verðlaunanna 2015 VefhetjanAtli Fannar Bjarkason hjá Nútíminn.isHjálmar Gíslason hjá Datamarket meira hérÞorsteinn B. Friðriksson hjá Plain Vanilla GamesRagga nagli heilsusálfræðingur meira hérLögreglan á höfuðborgarsvæðinu meira hérAppStrætó appið meira hérMeniga appið meira hérSling frá Gangverk meira hérSarpurinn frá RÚV meira hérLeggja frá Stokki meira hérVefurBlaer.is – BlærArsskyrsla2013.landsvirkjun.is – Landsvirkjun, Jónsson & Le’Macks og SkapalónNetbanki Landsbankans – LandsbankinnOn.is – Orka náttúrunnar, Kosmos & Kaos og KapallDominos.is – Dominos og SkapalónHerferðEgils Grape – Náttúrulega biturt – Ölgerðin og Pipar/TBWA meira hérÖrugg borg – UN Women á Íslandi, Síminn og Tjarnargatan meira hérVelkomin heim um jólin – Icelandair og Íslenska meira hérHringdu – Ótakmarkað niðurhal – Hringdu og Playmo meira hér og hérNova Snapchat – Nova og Brandenburg meira hérStafrænt markaðsstarfNova Snapchat – Nova og Brandenburg meira hérSurprise Stopover – Icelandair og Íslenska meira hérVÍB meira hérEgils Grape – Ölgerðin og Pipar/TBWA meira hérApple fyrir Alla – Macland, Playmo og Hugleikur Dagsson meira hérÓhefðbundna auglýsinginÖrugg borg – UN Women á Íslandi, Síminn og Tjarnargatan meira hérEkkitapa.is – KSÍ og Tjarnargatan meira hérHekla Aurora – Icelandair og Íslenska meira hérZombís grafreitur – Kjörís og Brandenburg meira hérSamsung – Sumt breytist – Tæknivörur og Tjarnargatan meira hérSprotafyrirtækiMeniga meira hérStrimillinn meira hérPlain Vanilla meira hérTagplay meira hérLauf Forks meira hérBesti markaðsárangur sprotafyrirtækis:Plain Vanilla Games meira hérMeniga meira hérdatamarket meira hérbungalo meira hérLauf Forks meira hér Hér fyrir neðan má fylgjast með umræðunni á Twitter undir merkinu #nexpo. #nexpo Tweets Tækni Tengdar fréttir Nexpo 2015: Plain Vanilla sprotafyrirtæki ársins Nexpo-verðlaunin voru afhent í gærkvöldi. 28. mars 2015 15:54 Mest lesið Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Sjá meira
Nexpo verðlaunahátíðin er haldin í fimmta skipti í kvöld. Hægt er að fylgjast með hátíðinni í beinni útsendingu hér á Vísi.Líkt og fyrri ár verður vef- og markaðsfólk í fyrirrúmi á Nexpo, en því til viðbótar verður lögð sérstök áhersla á nýsköpun á Íslandi á verðlaunahátíðinni í ár. Verðlaun verða veitt í átta flokkum, þar af tveimur nýjum flokkum: sprotafyrirtæki ársins verður valið og besti markaðsárangur sprotafyrirtækis sömuleiðis. Aðrir verðlaunaflokkar eru vefhetjan, app ársins, vefur, herferð og stafrænt markaðsstarf ársins. Þá verður besta óhefðbundna auglýsing ársins verðlaunuð. Tæknivefurinn Simon tók nú í ár við hátíðinni af fyrirtækinu Silent, sem vann þau í samstarfi við Vísi síðustu ár. Simon annast nú framkvæmd hátíðarinnar í samstarfi við Kjarnann og Klak Innovit. Tekið var á móti tilnefningum almennings á Kjarnanum en dómnefnd fór síðan yfir valið. Hægt er að fylgjast með hátíðinni í beinni útsendingu í spilaranum neðst í fréttinni. Verðlaunaafhendingin hefst klukkan 18.45 og stendur til klukkan 20.40.Tilnefningar til Nexpo verðlaunanna 2015 VefhetjanAtli Fannar Bjarkason hjá Nútíminn.isHjálmar Gíslason hjá Datamarket meira hérÞorsteinn B. Friðriksson hjá Plain Vanilla GamesRagga nagli heilsusálfræðingur meira hérLögreglan á höfuðborgarsvæðinu meira hérAppStrætó appið meira hérMeniga appið meira hérSling frá Gangverk meira hérSarpurinn frá RÚV meira hérLeggja frá Stokki meira hérVefurBlaer.is – BlærArsskyrsla2013.landsvirkjun.is – Landsvirkjun, Jónsson & Le’Macks og SkapalónNetbanki Landsbankans – LandsbankinnOn.is – Orka náttúrunnar, Kosmos & Kaos og KapallDominos.is – Dominos og SkapalónHerferðEgils Grape – Náttúrulega biturt – Ölgerðin og Pipar/TBWA meira hérÖrugg borg – UN Women á Íslandi, Síminn og Tjarnargatan meira hérVelkomin heim um jólin – Icelandair og Íslenska meira hérHringdu – Ótakmarkað niðurhal – Hringdu og Playmo meira hér og hérNova Snapchat – Nova og Brandenburg meira hérStafrænt markaðsstarfNova Snapchat – Nova og Brandenburg meira hérSurprise Stopover – Icelandair og Íslenska meira hérVÍB meira hérEgils Grape – Ölgerðin og Pipar/TBWA meira hérApple fyrir Alla – Macland, Playmo og Hugleikur Dagsson meira hérÓhefðbundna auglýsinginÖrugg borg – UN Women á Íslandi, Síminn og Tjarnargatan meira hérEkkitapa.is – KSÍ og Tjarnargatan meira hérHekla Aurora – Icelandair og Íslenska meira hérZombís grafreitur – Kjörís og Brandenburg meira hérSamsung – Sumt breytist – Tæknivörur og Tjarnargatan meira hérSprotafyrirtækiMeniga meira hérStrimillinn meira hérPlain Vanilla meira hérTagplay meira hérLauf Forks meira hérBesti markaðsárangur sprotafyrirtækis:Plain Vanilla Games meira hérMeniga meira hérdatamarket meira hérbungalo meira hérLauf Forks meira hér Hér fyrir neðan má fylgjast með umræðunni á Twitter undir merkinu #nexpo. #nexpo Tweets
Tækni Tengdar fréttir Nexpo 2015: Plain Vanilla sprotafyrirtæki ársins Nexpo-verðlaunin voru afhent í gærkvöldi. 28. mars 2015 15:54 Mest lesið Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Sjá meira
Nexpo 2015: Plain Vanilla sprotafyrirtæki ársins Nexpo-verðlaunin voru afhent í gærkvöldi. 28. mars 2015 15:54