Bein útsending: Nexpo verðlaunin 2015 Tinni Sveinsson skrifar 27. mars 2015 17:30 Nexpo verðlaunin eru veitt í átta flokkum. Nexpo verðlaunahátíðin er haldin í fimmta skipti í kvöld. Hægt er að fylgjast með hátíðinni í beinni útsendingu hér á Vísi.Líkt og fyrri ár verður vef- og markaðsfólk í fyrirrúmi á Nexpo, en því til viðbótar verður lögð sérstök áhersla á nýsköpun á Íslandi á verðlaunahátíðinni í ár. Verðlaun verða veitt í átta flokkum, þar af tveimur nýjum flokkum: sprotafyrirtæki ársins verður valið og besti markaðsárangur sprotafyrirtækis sömuleiðis. Aðrir verðlaunaflokkar eru vefhetjan, app ársins, vefur, herferð og stafrænt markaðsstarf ársins. Þá verður besta óhefðbundna auglýsing ársins verðlaunuð. Tæknivefurinn Simon tók nú í ár við hátíðinni af fyrirtækinu Silent, sem vann þau í samstarfi við Vísi síðustu ár. Simon annast nú framkvæmd hátíðarinnar í samstarfi við Kjarnann og Klak Innovit. Tekið var á móti tilnefningum almennings á Kjarnanum en dómnefnd fór síðan yfir valið. Hægt er að fylgjast með hátíðinni í beinni útsendingu í spilaranum neðst í fréttinni. Verðlaunaafhendingin hefst klukkan 18.45 og stendur til klukkan 20.40.Tilnefningar til Nexpo verðlaunanna 2015 VefhetjanAtli Fannar Bjarkason hjá Nútíminn.isHjálmar Gíslason hjá Datamarket meira hérÞorsteinn B. Friðriksson hjá Plain Vanilla GamesRagga nagli heilsusálfræðingur meira hérLögreglan á höfuðborgarsvæðinu meira hérAppStrætó appið meira hérMeniga appið meira hérSling frá Gangverk meira hérSarpurinn frá RÚV meira hérLeggja frá Stokki meira hérVefurBlaer.is – BlærArsskyrsla2013.landsvirkjun.is – Landsvirkjun, Jónsson & Le’Macks og SkapalónNetbanki Landsbankans – LandsbankinnOn.is – Orka náttúrunnar, Kosmos & Kaos og KapallDominos.is – Dominos og SkapalónHerferðEgils Grape – Náttúrulega biturt – Ölgerðin og Pipar/TBWA meira hérÖrugg borg – UN Women á Íslandi, Síminn og Tjarnargatan meira hérVelkomin heim um jólin – Icelandair og Íslenska meira hérHringdu – Ótakmarkað niðurhal – Hringdu og Playmo meira hér og hérNova Snapchat – Nova og Brandenburg meira hérStafrænt markaðsstarfNova Snapchat – Nova og Brandenburg meira hérSurprise Stopover – Icelandair og Íslenska meira hérVÍB meira hérEgils Grape – Ölgerðin og Pipar/TBWA meira hérApple fyrir Alla – Macland, Playmo og Hugleikur Dagsson meira hérÓhefðbundna auglýsinginÖrugg borg – UN Women á Íslandi, Síminn og Tjarnargatan meira hérEkkitapa.is – KSÍ og Tjarnargatan meira hérHekla Aurora – Icelandair og Íslenska meira hérZombís grafreitur – Kjörís og Brandenburg meira hérSamsung – Sumt breytist – Tæknivörur og Tjarnargatan meira hérSprotafyrirtækiMeniga meira hérStrimillinn meira hérPlain Vanilla meira hérTagplay meira hérLauf Forks meira hérBesti markaðsárangur sprotafyrirtækis:Plain Vanilla Games meira hérMeniga meira hérdatamarket meira hérbungalo meira hérLauf Forks meira hér Hér fyrir neðan má fylgjast með umræðunni á Twitter undir merkinu #nexpo. #nexpo Tweets Tækni Tengdar fréttir Nexpo 2015: Plain Vanilla sprotafyrirtæki ársins Nexpo-verðlaunin voru afhent í gærkvöldi. 28. mars 2015 15:54 Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Sjá meira
Nexpo verðlaunahátíðin er haldin í fimmta skipti í kvöld. Hægt er að fylgjast með hátíðinni í beinni útsendingu hér á Vísi.Líkt og fyrri ár verður vef- og markaðsfólk í fyrirrúmi á Nexpo, en því til viðbótar verður lögð sérstök áhersla á nýsköpun á Íslandi á verðlaunahátíðinni í ár. Verðlaun verða veitt í átta flokkum, þar af tveimur nýjum flokkum: sprotafyrirtæki ársins verður valið og besti markaðsárangur sprotafyrirtækis sömuleiðis. Aðrir verðlaunaflokkar eru vefhetjan, app ársins, vefur, herferð og stafrænt markaðsstarf ársins. Þá verður besta óhefðbundna auglýsing ársins verðlaunuð. Tæknivefurinn Simon tók nú í ár við hátíðinni af fyrirtækinu Silent, sem vann þau í samstarfi við Vísi síðustu ár. Simon annast nú framkvæmd hátíðarinnar í samstarfi við Kjarnann og Klak Innovit. Tekið var á móti tilnefningum almennings á Kjarnanum en dómnefnd fór síðan yfir valið. Hægt er að fylgjast með hátíðinni í beinni útsendingu í spilaranum neðst í fréttinni. Verðlaunaafhendingin hefst klukkan 18.45 og stendur til klukkan 20.40.Tilnefningar til Nexpo verðlaunanna 2015 VefhetjanAtli Fannar Bjarkason hjá Nútíminn.isHjálmar Gíslason hjá Datamarket meira hérÞorsteinn B. Friðriksson hjá Plain Vanilla GamesRagga nagli heilsusálfræðingur meira hérLögreglan á höfuðborgarsvæðinu meira hérAppStrætó appið meira hérMeniga appið meira hérSling frá Gangverk meira hérSarpurinn frá RÚV meira hérLeggja frá Stokki meira hérVefurBlaer.is – BlærArsskyrsla2013.landsvirkjun.is – Landsvirkjun, Jónsson & Le’Macks og SkapalónNetbanki Landsbankans – LandsbankinnOn.is – Orka náttúrunnar, Kosmos & Kaos og KapallDominos.is – Dominos og SkapalónHerferðEgils Grape – Náttúrulega biturt – Ölgerðin og Pipar/TBWA meira hérÖrugg borg – UN Women á Íslandi, Síminn og Tjarnargatan meira hérVelkomin heim um jólin – Icelandair og Íslenska meira hérHringdu – Ótakmarkað niðurhal – Hringdu og Playmo meira hér og hérNova Snapchat – Nova og Brandenburg meira hérStafrænt markaðsstarfNova Snapchat – Nova og Brandenburg meira hérSurprise Stopover – Icelandair og Íslenska meira hérVÍB meira hérEgils Grape – Ölgerðin og Pipar/TBWA meira hérApple fyrir Alla – Macland, Playmo og Hugleikur Dagsson meira hérÓhefðbundna auglýsinginÖrugg borg – UN Women á Íslandi, Síminn og Tjarnargatan meira hérEkkitapa.is – KSÍ og Tjarnargatan meira hérHekla Aurora – Icelandair og Íslenska meira hérZombís grafreitur – Kjörís og Brandenburg meira hérSamsung – Sumt breytist – Tæknivörur og Tjarnargatan meira hérSprotafyrirtækiMeniga meira hérStrimillinn meira hérPlain Vanilla meira hérTagplay meira hérLauf Forks meira hérBesti markaðsárangur sprotafyrirtækis:Plain Vanilla Games meira hérMeniga meira hérdatamarket meira hérbungalo meira hérLauf Forks meira hér Hér fyrir neðan má fylgjast með umræðunni á Twitter undir merkinu #nexpo. #nexpo Tweets
Tækni Tengdar fréttir Nexpo 2015: Plain Vanilla sprotafyrirtæki ársins Nexpo-verðlaunin voru afhent í gærkvöldi. 28. mars 2015 15:54 Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Sjá meira
Nexpo 2015: Plain Vanilla sprotafyrirtæki ársins Nexpo-verðlaunin voru afhent í gærkvöldi. 28. mars 2015 15:54