Böðlarnir eru franskir ríkisborgarar Samúel Karl Ólason skrifar 11. mars 2015 15:34 Ungi drengurinn og maðurinn sem talið er að heiti Sabri Essid. Fyrir framan þá er Mohammed Said Ismail Musallam. Íslamska ríkið birti í gær myndband af ungum dreng taka ungan mann af lífi. Með honum var eldri maður sem talaði frönsku og hótaði gyðingum í Frakklandi áður en drengurinn gekk að fanganum og skaut hann margsinnis í höfuðið. Þeir eru báðir sagðir vera franskir ríkisborgarar. Maðurinn sem þeir tóku af lífi hét Mohammed Said Ismail Musallam. Hann var 19 ára gamall og í myndbandinu sagðist hann hafa verið njósnari fyrir Mossad, leyniþjónustu Ísrael. Faðir hans þvertekur þó fyrir það.AP fréttaveitan hefur eftir frönskum embættismanni að báðir séu þeir franskir ríkisborgarar. Hann segir að rannsókn standi nú yfir hvort þeir tengist manni sem réðst á skóla gyðinga í Frakklandi og hermenn árið 2012 fjölskylduböndum. Maðurinn sem stóð við hliðina á drengnum er sagður heita Sabri Essid og er sagður vera hálfbróðir Mohamed Merah. Sá var skotinn til bana af lögreglu í Toulouse í Frakklandi. Þá hafði Merah um nokkurra daga skeið myrt þrjá hermenn á götum borgarinnar og gert árás á skóla gyðinga sem fjórir létust í, þar af þrjú börn. Í dag eru þrjú ár frá fyrstu árás Merah. AFP fréttaveitan segir að Essid hafi farið frá Frakklandi til Sýrlands í fyrra og gengið til liðs við ISIS. Systir Mohamed Merah fór einnig til Sýrlands og tók hún fjölskyldumeðlimi með sér. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir ISIS æfa aftökur á gíslum sínum Liðhlaupi frá ISIS segir það gert til að halda gíslunum rólegum í mynd. 10. mars 2015 11:40 Ungur piltur drepur gísl í nýju ISIS-myndbandi Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa birt nýtt myndband sem sýnir aftöku á ísraelskum araba. 10. mars 2015 20:19 Drengurinn sem varð að hataðasta manni Bretlands Breskir fjölmiðlar hafa nú dregið upp mynd af hinum 27 ára Mohammed Emwazi, manninum sem birst hefur í aftökumyndböndum ISIS. 28. febrúar 2015 16:06 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Íslamska ríkið birti í gær myndband af ungum dreng taka ungan mann af lífi. Með honum var eldri maður sem talaði frönsku og hótaði gyðingum í Frakklandi áður en drengurinn gekk að fanganum og skaut hann margsinnis í höfuðið. Þeir eru báðir sagðir vera franskir ríkisborgarar. Maðurinn sem þeir tóku af lífi hét Mohammed Said Ismail Musallam. Hann var 19 ára gamall og í myndbandinu sagðist hann hafa verið njósnari fyrir Mossad, leyniþjónustu Ísrael. Faðir hans þvertekur þó fyrir það.AP fréttaveitan hefur eftir frönskum embættismanni að báðir séu þeir franskir ríkisborgarar. Hann segir að rannsókn standi nú yfir hvort þeir tengist manni sem réðst á skóla gyðinga í Frakklandi og hermenn árið 2012 fjölskylduböndum. Maðurinn sem stóð við hliðina á drengnum er sagður heita Sabri Essid og er sagður vera hálfbróðir Mohamed Merah. Sá var skotinn til bana af lögreglu í Toulouse í Frakklandi. Þá hafði Merah um nokkurra daga skeið myrt þrjá hermenn á götum borgarinnar og gert árás á skóla gyðinga sem fjórir létust í, þar af þrjú börn. Í dag eru þrjú ár frá fyrstu árás Merah. AFP fréttaveitan segir að Essid hafi farið frá Frakklandi til Sýrlands í fyrra og gengið til liðs við ISIS. Systir Mohamed Merah fór einnig til Sýrlands og tók hún fjölskyldumeðlimi með sér.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir ISIS æfa aftökur á gíslum sínum Liðhlaupi frá ISIS segir það gert til að halda gíslunum rólegum í mynd. 10. mars 2015 11:40 Ungur piltur drepur gísl í nýju ISIS-myndbandi Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa birt nýtt myndband sem sýnir aftöku á ísraelskum araba. 10. mars 2015 20:19 Drengurinn sem varð að hataðasta manni Bretlands Breskir fjölmiðlar hafa nú dregið upp mynd af hinum 27 ára Mohammed Emwazi, manninum sem birst hefur í aftökumyndböndum ISIS. 28. febrúar 2015 16:06 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
ISIS æfa aftökur á gíslum sínum Liðhlaupi frá ISIS segir það gert til að halda gíslunum rólegum í mynd. 10. mars 2015 11:40
Ungur piltur drepur gísl í nýju ISIS-myndbandi Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa birt nýtt myndband sem sýnir aftöku á ísraelskum araba. 10. mars 2015 20:19
Drengurinn sem varð að hataðasta manni Bretlands Breskir fjölmiðlar hafa nú dregið upp mynd af hinum 27 ára Mohammed Emwazi, manninum sem birst hefur í aftökumyndböndum ISIS. 28. febrúar 2015 16:06