Þetta var fyrsta opinbera Íslandsmótið í íþróttinni síðan á 18. öld. Keppt var með frjálsri aðferð í tuttugu metra laug og að sjálfsögðu var sýnt frá keppninni hér á Vísi. Það var enginn annar en Rikki G sem sá um að lýsa viðureigninni.
Myndband af herlegheitunum má sjá hér fyrir neðan.
Áttan er bæði á Instagram og Snapchat og eru duglegir við að setja þangað efni. Þið getið fylgt þeim á slóðinni attan_official á báðum stöðum.