Skora á stjórnvöld að standa við gefin loforð Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 13. mars 2015 13:34 vísir/afp Þingflokkur jafnaðarmanna í Evrópuþinginu, S&D, hvetur íslensk stjórnvöld til að standa við þau loforð sem gefin voru fyrir síðustu kosningar þess efnis að efnt yrði til þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna. Flokkurinn skorar á ríkisstjórnina að draga ákvörðun sína til baka og setja hana þess í stað í hendur landsmanna. Þetta kemur fram í ályktun frá flokknum en þar segist Gianni Pittel, formaður flokksins, harma ákvörðun íslenskra stjórnvalda. Hann vísar þar í þingsályktunartillögu sem samþykkt var á Alþingi hinn 16. júlí 2009 um að Íslendingar myndu sækja um aðild að Evrópusambandinu. Sú tillaga sé enn í gildi og því eigi það að vera undir íslensku þjóðinni komið að ákveða hvort hún vilji ganga í Evrópusambandið. Hann segir að samningaviðræður hefðu verið langt á leið komnar og bætir við að Ísland hefði orðið mikilvægur meðlimur í sambandinu. Knut Fleckenstein, varaformaður flokksins, skorar á íslensk stjórnvöld að rifja upp orð sín í upphafi kjörtímabils þegar gefið var út að ákvörðun um aðild að Evópusambandinu yrði í höndum landsmanna, með þjóðaratkvæðagreiðslu. „Við skorum á stjórnvöld að virða loforð sín til þeirra þúsundi Íslendinga sem tóku þátt í mótmælunum á síðasta ári, þar sem þeir létu það í ljós skína að þeir vildu hafa sitt að segja um málið,“ segir Fleckenstein í tilkynningunni. Alþingi Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Fleiri fréttir Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Sjá meira
Þingflokkur jafnaðarmanna í Evrópuþinginu, S&D, hvetur íslensk stjórnvöld til að standa við þau loforð sem gefin voru fyrir síðustu kosningar þess efnis að efnt yrði til þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna. Flokkurinn skorar á ríkisstjórnina að draga ákvörðun sína til baka og setja hana þess í stað í hendur landsmanna. Þetta kemur fram í ályktun frá flokknum en þar segist Gianni Pittel, formaður flokksins, harma ákvörðun íslenskra stjórnvalda. Hann vísar þar í þingsályktunartillögu sem samþykkt var á Alþingi hinn 16. júlí 2009 um að Íslendingar myndu sækja um aðild að Evrópusambandinu. Sú tillaga sé enn í gildi og því eigi það að vera undir íslensku þjóðinni komið að ákveða hvort hún vilji ganga í Evrópusambandið. Hann segir að samningaviðræður hefðu verið langt á leið komnar og bætir við að Ísland hefði orðið mikilvægur meðlimur í sambandinu. Knut Fleckenstein, varaformaður flokksins, skorar á íslensk stjórnvöld að rifja upp orð sín í upphafi kjörtímabils þegar gefið var út að ákvörðun um aðild að Evópusambandinu yrði í höndum landsmanna, með þjóðaratkvæðagreiðslu. „Við skorum á stjórnvöld að virða loforð sín til þeirra þúsundi Íslendinga sem tóku þátt í mótmælunum á síðasta ári, þar sem þeir létu það í ljós skína að þeir vildu hafa sitt að segja um málið,“ segir Fleckenstein í tilkynningunni.
Alþingi Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Fleiri fréttir Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Sjá meira