Gunnar Bragi á fundi utanríkismálanefndar: „Við erum búin að núllstilla ferlið“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. mars 2015 10:48 Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra. Vísir/Pjetur Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, mætti á fund utanríkismálanefndar í morgun. Á fundinum var til umræðu bréf ráðherrans til Evrópusambandsins um að Ísland væri ekki umsóknarríki lengur að sambandinu. Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata og áheyrnarfulltrúi í utanríkismálanefnd, segir frá því á Facebook-síðu sinni að utanríkisráðherra hafi tekið af allan vafa varðandi aðildarumsóknina á fundinum: „Ráðherra Utanríkismála á fundi utanríkismálanefndar rétt í þessu: Aðildarviðræðum er formlega lokið, við erum búin að núllstilla ferlið, ef ný ríkisstjórn vill hefja slíkar viðræður á nýju þá er hún á núlli.“ Utanríkismálanefnd á að vera utanríkisráðherra til ráðuneytis í utanríkismálum en ekki var haft samráð við nefndina vegna bréfsins fræga sem Gunnar Bragi afhenti ESB í liðinni viku. Túlkun bréfsins og hvað það þýðir í raun varðandi aðildarumsókn Íslands að sambandinu hefur verið nokkrum vafa undirorpinn en í huga utanríkisráðherra er málið kristaltært: aðildarviðræðum er formlega lokið.Post by Byrgíta Jónsdóttir. Tengdar fréttir Tilraun til að lenda ESB málinu í góðu Ákvörðunin tekin í samráði við ESB. 16. mars 2015 18:59 Gunnar Bragi segir stjórnina ekki þvingaða til að fylgja stefnu vinstristjórnarinnar Hafnar því að um meiriháttar utanríkismál hafi verið að ræða og segir að málið hafi verið til umræðu í utanríkismálanefnd. 16. mars 2015 09:46 Brigslað um svik og svínarí Hiti var í þingmönnum í gær vegna ESB-mála. Stjórnarandstaðan sakar stjórnina um valdníðslu og brot gegn þingræðinu. Forsætisráðherra sagður svíkja drengskaparheit. Besta mögulega leiðin, segir forsætisráðherra. 17. mars 2015 07:30 Mótmæla yfirgangi stjórnvalda Um 300 manns mættu á mótmæli gegn bréfaskrifum utanríkisráðherra. 17. mars 2015 09:15 Segja vinnubrögð ríkisstjórnarinnar í ESB málinu skapa hættulegt fordæmi Viðskiptaráð telur stöðu aðildarumsóknar Íslands gagnvart ESB óbreytta. 16. mars 2015 09:57 Bjarni Benediktsson: „Meirihlutinn ræður“ Tekist á um vinnubrögð ríkisstjórnarinnar á Alþingi. 16. mars 2015 16:16 Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Fleiri fréttir Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Sjá meira
Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, mætti á fund utanríkismálanefndar í morgun. Á fundinum var til umræðu bréf ráðherrans til Evrópusambandsins um að Ísland væri ekki umsóknarríki lengur að sambandinu. Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata og áheyrnarfulltrúi í utanríkismálanefnd, segir frá því á Facebook-síðu sinni að utanríkisráðherra hafi tekið af allan vafa varðandi aðildarumsóknina á fundinum: „Ráðherra Utanríkismála á fundi utanríkismálanefndar rétt í þessu: Aðildarviðræðum er formlega lokið, við erum búin að núllstilla ferlið, ef ný ríkisstjórn vill hefja slíkar viðræður á nýju þá er hún á núlli.“ Utanríkismálanefnd á að vera utanríkisráðherra til ráðuneytis í utanríkismálum en ekki var haft samráð við nefndina vegna bréfsins fræga sem Gunnar Bragi afhenti ESB í liðinni viku. Túlkun bréfsins og hvað það þýðir í raun varðandi aðildarumsókn Íslands að sambandinu hefur verið nokkrum vafa undirorpinn en í huga utanríkisráðherra er málið kristaltært: aðildarviðræðum er formlega lokið.Post by Byrgíta Jónsdóttir.
Tengdar fréttir Tilraun til að lenda ESB málinu í góðu Ákvörðunin tekin í samráði við ESB. 16. mars 2015 18:59 Gunnar Bragi segir stjórnina ekki þvingaða til að fylgja stefnu vinstristjórnarinnar Hafnar því að um meiriháttar utanríkismál hafi verið að ræða og segir að málið hafi verið til umræðu í utanríkismálanefnd. 16. mars 2015 09:46 Brigslað um svik og svínarí Hiti var í þingmönnum í gær vegna ESB-mála. Stjórnarandstaðan sakar stjórnina um valdníðslu og brot gegn þingræðinu. Forsætisráðherra sagður svíkja drengskaparheit. Besta mögulega leiðin, segir forsætisráðherra. 17. mars 2015 07:30 Mótmæla yfirgangi stjórnvalda Um 300 manns mættu á mótmæli gegn bréfaskrifum utanríkisráðherra. 17. mars 2015 09:15 Segja vinnubrögð ríkisstjórnarinnar í ESB málinu skapa hættulegt fordæmi Viðskiptaráð telur stöðu aðildarumsóknar Íslands gagnvart ESB óbreytta. 16. mars 2015 09:57 Bjarni Benediktsson: „Meirihlutinn ræður“ Tekist á um vinnubrögð ríkisstjórnarinnar á Alþingi. 16. mars 2015 16:16 Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Fleiri fréttir Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Sjá meira
Gunnar Bragi segir stjórnina ekki þvingaða til að fylgja stefnu vinstristjórnarinnar Hafnar því að um meiriháttar utanríkismál hafi verið að ræða og segir að málið hafi verið til umræðu í utanríkismálanefnd. 16. mars 2015 09:46
Brigslað um svik og svínarí Hiti var í þingmönnum í gær vegna ESB-mála. Stjórnarandstaðan sakar stjórnina um valdníðslu og brot gegn þingræðinu. Forsætisráðherra sagður svíkja drengskaparheit. Besta mögulega leiðin, segir forsætisráðherra. 17. mars 2015 07:30
Mótmæla yfirgangi stjórnvalda Um 300 manns mættu á mótmæli gegn bréfaskrifum utanríkisráðherra. 17. mars 2015 09:15
Segja vinnubrögð ríkisstjórnarinnar í ESB málinu skapa hættulegt fordæmi Viðskiptaráð telur stöðu aðildarumsóknar Íslands gagnvart ESB óbreytta. 16. mars 2015 09:57
Bjarni Benediktsson: „Meirihlutinn ræður“ Tekist á um vinnubrögð ríkisstjórnarinnar á Alþingi. 16. mars 2015 16:16