„Hann syngur eins og kólibrífugl í mín eyru“ sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 17. mars 2015 16:56 Núverandi utanríkisráðherra og sá fyrrverandi takast á á Alþingi. Mikill hiti er í umræðum á Alþingi eftir að Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra gerði grein fyrir bréfi sínu til Evrópusambandsins um slit á aðildarviðræðum. Hann sagði það alveg skýrt að umsóknin hafi verið afturkölluð en ekki eru allir þingmenn því sammála. Gunnar Bragi flutti munnlega skýrslu á bréfinu á þriðja tímanum í dag. Það er meðal annars vegna þess að túlkun bréfsins hefur vafist fyrir ýmsum; þingmönnum og Evrópusambandinu. Formleg þýðing bréfsins er enn óljós og um það er nú tekist á Alþingi. Össur Skarphéðinsson, þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi utanríkisráðherra, spurði hvort bréf Gunnars Braga feli í sér einhver stjórnskipuleg eða málefnaleg rök gegn því að ríkisstjórn geti tekið upp þráðinn aftur án þess að til þess sé samþykkt sérstök þingsályktun. Gunnar Bragi svaraði því þannig að ekki væri hægt að binda næsta þing, það sé ákvörðun annarrar ríkisstjórnar að ákveða hvort hún sæki um að nýju. Fyrst þurfi þó að spyrja þjóðina. Össur sagðist fagna svari ráðherrans. „Hann syngur eins og kólibrífugl í mín eyru. Þetta var svarið sem ég vildi fá. Hæstvirtur ráðherra hefur staðfest það núna, sem er í andstöðu við það sem hann hefur verið að segja suma dagana, að ekkert í bréfi hans felur í sér neina stjórnskipulega tálma gegn því að ný ríkisstjórn taki upp málið og endurveki það með þeim hætti sem hún kýs,“ sagði Össur. Honum þótti Gunnar Bragi þó heldur óskýr í máli sínu. Að á þremur dögum hefðu skoðanir hans verið jafn margar og því sé að túlka orð hans. Gunnar Bragi hvatti þá þingmanninn til að leggja betur við hlustir í stað þess að snúa út úr. Hann muni þó ekki heyra frá sér kólibrísöng. „Ég vitna til orða minna í upphafi að háttvirtur þingmaður eigi það til að vera dálítið skrítilegur í sínum ræðum og því sem hann túlkar frá fólki [...] Það er alveg kristaltært að mínu viti að ríkisstjórn sem hyggur að ætla sér að fara aftur af stað í viðræðru við Evrópusambandið að hún eigi að koma hér inn í þingið og þurfi til þess að koma inn í þingið með nýja tillögu til að fara af stað að nýju,“ sagði Gunnar Bragi. Þingmenn sögðu það ganga þvert á orð hans. Alþingi Tengdar fréttir Þriðju mótmælin boðuð Fimmtán hundruð hafa boðað komu sína á Austurvöll í dag. 16. mars 2015 10:20 Hvernig á að skipa dómara? Í nýlegum tillögum að millidómstigi er gert ráð fyrir grundvallarbreytingu við skipan dómara. Samkvæmt núgildandi reglum tekur fimm manna dómnefnd afstöðu til þess hvaða umsækjandi um dómarastöðu sé hæfastur. 17. mars 2015 09:19 Skorar á stjórnarandstöðu að láta reyna á vantraust Þingforseti segir ekki gengið á rétt þingsins 16. mars 2015 20:05 Segja vinnubrögð ríkisstjórnarinnar í ESB málinu skapa hættulegt fordæmi Viðskiptaráð telur stöðu aðildarumsóknar Íslands gagnvart ESB óbreytta. 16. mars 2015 09:57 Gunnar Bragi á fundi utanríkismálanefndar: „Við erum búin að núllstilla ferlið“ Utanríkisráðherra lýsti því yfir á fundi utanríkismálanefndar í morgun að aðildarviðræðum við ESB væri formlega lokið. 17. mars 2015 10:48 Þurfti ráðherra ráðgjöf um bréfið til Brussel? Að veðrinu undanskildu hafa fréttir um tvö mál vakið verðskuldaða athygli undanfarið. Annars vegar fjölluðu fjölmiðlar um kostnað innanríkisráðuneytisins við ráðgjöf á sviði almannatengsla. Hins vegar hafa verið fluttar fréttir af bréfi utanríkisráðherra til stækkunarstjóra ESB í Brussel. 17. mars 2015 09:23 Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Fleiri fréttir Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Sjá meira
Mikill hiti er í umræðum á Alþingi eftir að Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra gerði grein fyrir bréfi sínu til Evrópusambandsins um slit á aðildarviðræðum. Hann sagði það alveg skýrt að umsóknin hafi verið afturkölluð en ekki eru allir þingmenn því sammála. Gunnar Bragi flutti munnlega skýrslu á bréfinu á þriðja tímanum í dag. Það er meðal annars vegna þess að túlkun bréfsins hefur vafist fyrir ýmsum; þingmönnum og Evrópusambandinu. Formleg þýðing bréfsins er enn óljós og um það er nú tekist á Alþingi. Össur Skarphéðinsson, þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi utanríkisráðherra, spurði hvort bréf Gunnars Braga feli í sér einhver stjórnskipuleg eða málefnaleg rök gegn því að ríkisstjórn geti tekið upp þráðinn aftur án þess að til þess sé samþykkt sérstök þingsályktun. Gunnar Bragi svaraði því þannig að ekki væri hægt að binda næsta þing, það sé ákvörðun annarrar ríkisstjórnar að ákveða hvort hún sæki um að nýju. Fyrst þurfi þó að spyrja þjóðina. Össur sagðist fagna svari ráðherrans. „Hann syngur eins og kólibrífugl í mín eyru. Þetta var svarið sem ég vildi fá. Hæstvirtur ráðherra hefur staðfest það núna, sem er í andstöðu við það sem hann hefur verið að segja suma dagana, að ekkert í bréfi hans felur í sér neina stjórnskipulega tálma gegn því að ný ríkisstjórn taki upp málið og endurveki það með þeim hætti sem hún kýs,“ sagði Össur. Honum þótti Gunnar Bragi þó heldur óskýr í máli sínu. Að á þremur dögum hefðu skoðanir hans verið jafn margar og því sé að túlka orð hans. Gunnar Bragi hvatti þá þingmanninn til að leggja betur við hlustir í stað þess að snúa út úr. Hann muni þó ekki heyra frá sér kólibrísöng. „Ég vitna til orða minna í upphafi að háttvirtur þingmaður eigi það til að vera dálítið skrítilegur í sínum ræðum og því sem hann túlkar frá fólki [...] Það er alveg kristaltært að mínu viti að ríkisstjórn sem hyggur að ætla sér að fara aftur af stað í viðræðru við Evrópusambandið að hún eigi að koma hér inn í þingið og þurfi til þess að koma inn í þingið með nýja tillögu til að fara af stað að nýju,“ sagði Gunnar Bragi. Þingmenn sögðu það ganga þvert á orð hans.
Alþingi Tengdar fréttir Þriðju mótmælin boðuð Fimmtán hundruð hafa boðað komu sína á Austurvöll í dag. 16. mars 2015 10:20 Hvernig á að skipa dómara? Í nýlegum tillögum að millidómstigi er gert ráð fyrir grundvallarbreytingu við skipan dómara. Samkvæmt núgildandi reglum tekur fimm manna dómnefnd afstöðu til þess hvaða umsækjandi um dómarastöðu sé hæfastur. 17. mars 2015 09:19 Skorar á stjórnarandstöðu að láta reyna á vantraust Þingforseti segir ekki gengið á rétt þingsins 16. mars 2015 20:05 Segja vinnubrögð ríkisstjórnarinnar í ESB málinu skapa hættulegt fordæmi Viðskiptaráð telur stöðu aðildarumsóknar Íslands gagnvart ESB óbreytta. 16. mars 2015 09:57 Gunnar Bragi á fundi utanríkismálanefndar: „Við erum búin að núllstilla ferlið“ Utanríkisráðherra lýsti því yfir á fundi utanríkismálanefndar í morgun að aðildarviðræðum við ESB væri formlega lokið. 17. mars 2015 10:48 Þurfti ráðherra ráðgjöf um bréfið til Brussel? Að veðrinu undanskildu hafa fréttir um tvö mál vakið verðskuldaða athygli undanfarið. Annars vegar fjölluðu fjölmiðlar um kostnað innanríkisráðuneytisins við ráðgjöf á sviði almannatengsla. Hins vegar hafa verið fluttar fréttir af bréfi utanríkisráðherra til stækkunarstjóra ESB í Brussel. 17. mars 2015 09:23 Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Fleiri fréttir Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Sjá meira
Hvernig á að skipa dómara? Í nýlegum tillögum að millidómstigi er gert ráð fyrir grundvallarbreytingu við skipan dómara. Samkvæmt núgildandi reglum tekur fimm manna dómnefnd afstöðu til þess hvaða umsækjandi um dómarastöðu sé hæfastur. 17. mars 2015 09:19
Skorar á stjórnarandstöðu að láta reyna á vantraust Þingforseti segir ekki gengið á rétt þingsins 16. mars 2015 20:05
Segja vinnubrögð ríkisstjórnarinnar í ESB málinu skapa hættulegt fordæmi Viðskiptaráð telur stöðu aðildarumsóknar Íslands gagnvart ESB óbreytta. 16. mars 2015 09:57
Gunnar Bragi á fundi utanríkismálanefndar: „Við erum búin að núllstilla ferlið“ Utanríkisráðherra lýsti því yfir á fundi utanríkismálanefndar í morgun að aðildarviðræðum við ESB væri formlega lokið. 17. mars 2015 10:48
Þurfti ráðherra ráðgjöf um bréfið til Brussel? Að veðrinu undanskildu hafa fréttir um tvö mál vakið verðskuldaða athygli undanfarið. Annars vegar fjölluðu fjölmiðlar um kostnað innanríkisráðuneytisins við ráðgjöf á sviði almannatengsla. Hins vegar hafa verið fluttar fréttir af bréfi utanríkisráðherra til stækkunarstjóra ESB í Brussel. 17. mars 2015 09:23