Djokovic vann opna ástralska mótið í fimmta sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2015 12:31 Novak Djokovic. Vísir/Getty Serbinn Novak Djokovic tryggði sér í dag sigur á opna ástralska mótinu í tennis eftir sannfærandi sigur á Bretanum Andy Murray í úrslitaleik í Melbourne. Þetta er í fimmta sinn sem Djokovic vinnur þetta fyrsta risamót ársins en hann vann mótið einnig 2008, 2011, 2012 og 2013. Kappinn var því að fagna sigri í fjórða sinn á fimm árum í Ástralíu. Enginn hefur unnið þetta mót oftar en Novak Djokovic frá því að mótið var opnað árið 1969. Andre Agassi og Roger Federer höfðu fyrir þetta mót unnið fjórum sinnum eins og Serbinn. Novak Djokovic vann úrslitaleikinn í dag 7-6 (7-5) 6-7 (4-7) 6-3 6-0 og líkt í undanúrslitaleiknum á móti Stan Wawrinka þá keyrði hann yfir andstæðinginn sinn í lokasettinu. Djokovic hefur nú unnið átta risamót á ferlinum og er því hvergi betri en í í byrjun árs. Djokovic hefur einnig unnið Wimbledon-mótið tvisvar sinnum (2011 og 2014) og opna bandaríska mótið einu sinni (2011). Þá voru því góðkunningjar sem unnu einliðaleikinn á opna ástralska mótinu í ár því áður hafði hin bandaríska Serena Williams fagnað sigri í sjötta sinn á þessu árlega risamóti. Tennis Tengdar fréttir Williams eftir úrslitaleikinn: Verð að óska Sharapovu til hamingju Serena Williams vann í morgun sinn sjötta sigur á Opna ástralska meistaramótinu í tennis þegar hún bar sigurorð af Mariu Sharapovu í úrslitaleik. 31. janúar 2015 13:15 Serena Williams og Sharapova mætast í úrslitaleiknum Það verður einvígi á milli Bandaríkjanna og Rússlands í úrslitaleik í einliðaleik kvenna á opna ástralska mótinu í tennis en þær Serena Williams og Maria Sharapova tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum í nótt. 29. janúar 2015 10:30 Andy Murray í úrslitaleikinn á opna ástralska Andy Murray kom til baka eftir erfiða byrjun og tryggði sér sæti í úrslitaleiknum á opna ástralska mótinu í tennis. 29. janúar 2015 12:51 Djokovic sló út ríkjandi meistara og mætir Murray í úrslitum Það verða Serbinn Novak Djokovic og Bretinn Andy Murray sem spila til úrslita í einliðaleik karla á opna ástralska mótinu í tennis. 30. janúar 2015 12:20 Nítjándi sigur Williams á risamóti Bandaríska tenniskonan Serena Williams tryggði sér nú rétt í þessu sigur á Opna ástralska meistaramótinu með því að vinna hina rússnesku Mariu Sharapovu, 6-3, 7-6, (7-5). 31. janúar 2015 10:47 Djokovic í undanúrslit á 25. risamótinu á ferlinum | "Áfram pabbi“ Novak Djokovic er kominn alla leið í undanúrslitin á opna ástralska mótinu í tennis en hann hefur ekki enn tapað einu einasta setti á fyrsta risamóti ársins. 28. janúar 2015 11:15 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Stjarnan | Hvort liðið fer á Laugardalsvöllinn? Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Hræddist áhorfanda á Wimbledon: „Kannski er hann með hníf“ Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sjá meira
Serbinn Novak Djokovic tryggði sér í dag sigur á opna ástralska mótinu í tennis eftir sannfærandi sigur á Bretanum Andy Murray í úrslitaleik í Melbourne. Þetta er í fimmta sinn sem Djokovic vinnur þetta fyrsta risamót ársins en hann vann mótið einnig 2008, 2011, 2012 og 2013. Kappinn var því að fagna sigri í fjórða sinn á fimm árum í Ástralíu. Enginn hefur unnið þetta mót oftar en Novak Djokovic frá því að mótið var opnað árið 1969. Andre Agassi og Roger Federer höfðu fyrir þetta mót unnið fjórum sinnum eins og Serbinn. Novak Djokovic vann úrslitaleikinn í dag 7-6 (7-5) 6-7 (4-7) 6-3 6-0 og líkt í undanúrslitaleiknum á móti Stan Wawrinka þá keyrði hann yfir andstæðinginn sinn í lokasettinu. Djokovic hefur nú unnið átta risamót á ferlinum og er því hvergi betri en í í byrjun árs. Djokovic hefur einnig unnið Wimbledon-mótið tvisvar sinnum (2011 og 2014) og opna bandaríska mótið einu sinni (2011). Þá voru því góðkunningjar sem unnu einliðaleikinn á opna ástralska mótinu í ár því áður hafði hin bandaríska Serena Williams fagnað sigri í sjötta sinn á þessu árlega risamóti.
Tennis Tengdar fréttir Williams eftir úrslitaleikinn: Verð að óska Sharapovu til hamingju Serena Williams vann í morgun sinn sjötta sigur á Opna ástralska meistaramótinu í tennis þegar hún bar sigurorð af Mariu Sharapovu í úrslitaleik. 31. janúar 2015 13:15 Serena Williams og Sharapova mætast í úrslitaleiknum Það verður einvígi á milli Bandaríkjanna og Rússlands í úrslitaleik í einliðaleik kvenna á opna ástralska mótinu í tennis en þær Serena Williams og Maria Sharapova tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum í nótt. 29. janúar 2015 10:30 Andy Murray í úrslitaleikinn á opna ástralska Andy Murray kom til baka eftir erfiða byrjun og tryggði sér sæti í úrslitaleiknum á opna ástralska mótinu í tennis. 29. janúar 2015 12:51 Djokovic sló út ríkjandi meistara og mætir Murray í úrslitum Það verða Serbinn Novak Djokovic og Bretinn Andy Murray sem spila til úrslita í einliðaleik karla á opna ástralska mótinu í tennis. 30. janúar 2015 12:20 Nítjándi sigur Williams á risamóti Bandaríska tenniskonan Serena Williams tryggði sér nú rétt í þessu sigur á Opna ástralska meistaramótinu með því að vinna hina rússnesku Mariu Sharapovu, 6-3, 7-6, (7-5). 31. janúar 2015 10:47 Djokovic í undanúrslit á 25. risamótinu á ferlinum | "Áfram pabbi“ Novak Djokovic er kominn alla leið í undanúrslitin á opna ástralska mótinu í tennis en hann hefur ekki enn tapað einu einasta setti á fyrsta risamóti ársins. 28. janúar 2015 11:15 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Stjarnan | Hvort liðið fer á Laugardalsvöllinn? Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Hræddist áhorfanda á Wimbledon: „Kannski er hann með hníf“ Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sjá meira
Williams eftir úrslitaleikinn: Verð að óska Sharapovu til hamingju Serena Williams vann í morgun sinn sjötta sigur á Opna ástralska meistaramótinu í tennis þegar hún bar sigurorð af Mariu Sharapovu í úrslitaleik. 31. janúar 2015 13:15
Serena Williams og Sharapova mætast í úrslitaleiknum Það verður einvígi á milli Bandaríkjanna og Rússlands í úrslitaleik í einliðaleik kvenna á opna ástralska mótinu í tennis en þær Serena Williams og Maria Sharapova tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum í nótt. 29. janúar 2015 10:30
Andy Murray í úrslitaleikinn á opna ástralska Andy Murray kom til baka eftir erfiða byrjun og tryggði sér sæti í úrslitaleiknum á opna ástralska mótinu í tennis. 29. janúar 2015 12:51
Djokovic sló út ríkjandi meistara og mætir Murray í úrslitum Það verða Serbinn Novak Djokovic og Bretinn Andy Murray sem spila til úrslita í einliðaleik karla á opna ástralska mótinu í tennis. 30. janúar 2015 12:20
Nítjándi sigur Williams á risamóti Bandaríska tenniskonan Serena Williams tryggði sér nú rétt í þessu sigur á Opna ástralska meistaramótinu með því að vinna hina rússnesku Mariu Sharapovu, 6-3, 7-6, (7-5). 31. janúar 2015 10:47
Djokovic í undanúrslit á 25. risamótinu á ferlinum | "Áfram pabbi“ Novak Djokovic er kominn alla leið í undanúrslitin á opna ástralska mótinu í tennis en hann hefur ekki enn tapað einu einasta setti á fyrsta risamóti ársins. 28. janúar 2015 11:15