Williams eftir úrslitaleikinn: Verð að óska Sharapovu til hamingju Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. janúar 2015 13:15 Williams var auðmjúk eftir sigurinn. vísir/getty Serena Williams vann í morgun sinn sjötta sigur á Opna ástralska meistaramótinu í tennis þegar hún bar sigurorð af Mariu Sharapovu í úrslitaleik. Williams var auðmjúk að leik loknum og bar lof á andstæðing sinn. „Ég verð að óska Mariu til hamingju, hún spilaði frábæran leik og veitti mér harða keppni,“ sagði Williams eftir sigurinn en hún hefur nú unnið 16 leiki í röð gegn Sharapovu. „Hún spilaði svo vel og þetta var frábær úrslitaleikur, ekki einungis fyrir áhorfendur, heldur einnig fyrir tennis kvenna í heild sinni. Það var mér sannur heiður að keppa við hana í úrslitaleiknum.“ Williams, sem hefur nú unnið 19 risatitla á löngum og farsælum ferli, leit einnig til baka í sigurræðu sinni. „Ég var ekki efnuð þegar ég var að alast upp en ég átti góða fjölskyldu sem studdi við bakið á mér. Að standa hér með 19. risatitilinn er eitthvað sem ég hélt að myndi aldrei gerast. „Ég fór út á völl með bolta, spaða og von í brjósti, það var allt sem ég hafði. Og þetta er hvatning fyrir ykkur sem eruð þarna úti og viljið skara fram úr - þið getið það, ekki gefast upp. „Ég er svo stolt af því að hafa unnið minn 19. risatitil,“ sagði hin 33 ára gamla Williams að lokum en hana vantar aðeins þrjá risatitla til að jafna met hinnar þýsku Steffi Graf sem vann 22 risatitla á sínum tíma. Tennis Mest lesið Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Fótbolti Fleiri fréttir Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Hræddist áhorfanda á Wimbledon: „Kannski er hann með hníf“ Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Sjá meira
Serena Williams vann í morgun sinn sjötta sigur á Opna ástralska meistaramótinu í tennis þegar hún bar sigurorð af Mariu Sharapovu í úrslitaleik. Williams var auðmjúk að leik loknum og bar lof á andstæðing sinn. „Ég verð að óska Mariu til hamingju, hún spilaði frábæran leik og veitti mér harða keppni,“ sagði Williams eftir sigurinn en hún hefur nú unnið 16 leiki í röð gegn Sharapovu. „Hún spilaði svo vel og þetta var frábær úrslitaleikur, ekki einungis fyrir áhorfendur, heldur einnig fyrir tennis kvenna í heild sinni. Það var mér sannur heiður að keppa við hana í úrslitaleiknum.“ Williams, sem hefur nú unnið 19 risatitla á löngum og farsælum ferli, leit einnig til baka í sigurræðu sinni. „Ég var ekki efnuð þegar ég var að alast upp en ég átti góða fjölskyldu sem studdi við bakið á mér. Að standa hér með 19. risatitilinn er eitthvað sem ég hélt að myndi aldrei gerast. „Ég fór út á völl með bolta, spaða og von í brjósti, það var allt sem ég hafði. Og þetta er hvatning fyrir ykkur sem eruð þarna úti og viljið skara fram úr - þið getið það, ekki gefast upp. „Ég er svo stolt af því að hafa unnið minn 19. risatitil,“ sagði hin 33 ára gamla Williams að lokum en hana vantar aðeins þrjá risatitla til að jafna met hinnar þýsku Steffi Graf sem vann 22 risatitla á sínum tíma.
Tennis Mest lesið Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Fótbolti Fleiri fréttir Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Hræddist áhorfanda á Wimbledon: „Kannski er hann með hníf“ Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Sjá meira