Björgvin Páll: Áttum skilið að fá stól í andlitið Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Doha skrifar 17. janúar 2015 13:15 Björgvin Páll varði 14 skot í íslenska markinu í gær. vísir/eva björk „Sumir eiga skilið að fá high five. Í andlitið. Með stól.“ Þetta stóð í færslu sem Björgvin Páll Gústavsson setti á Twitter-síðu sína í gær og lék Vísi forvitni á að vita hvað hafi búið þar að baki. Ísland tapaði í gær fyrir Svíþjóð, 24-16, í sínum fyrsta leik á HM í Katar. „Bara pirringur út í sjálfan mig og okkur sem liðsheild. Ég held að ég hafi náð að orða þetta ágætlega. Við þurftum allir að fá high five í gær og hefðum kannski átt stólinn frekar skilið.“ Hann segir að nóttin hafi verið betri en hann hafi átt von á fyrirfram. „Ég náði að kryfja þetta frekar fljótt í hausnum og ég sofnaði ljúft og vært eftir að hafa horft á hina strákana okkar í fótboltanum í gær.“ „Ég var lengi að sofna en þó fljótari en venjulega,“ bætti hann við en meðal þess sem hann segir að hafi farið úrskeðis í gær voru einstaklingsmistök. Til marks um það hafi Ísland lítið sem ekkert nýtt hraðaupphlaupin sín í gær. „Mér fannst leikáætlunin ganga vel upp í gær. Við fengum mikið af færum og erum að skila okkar vinnu ágætlega. En þessi einstaklingsmistök sem við gerum eru slæm og bara hollt fyrir liðið að lenda í því. Nú þurfum við að taka ábyrgð á sjálfum okkur og næsta manni til að það komi ekki fyrir aftur.“ „Við þurfum að taka ábyrgðina allir saman og ég held að einstaklingurinn geti lært af þessum leik í gær.“ Strákarnir mæta Alsíringum strax á morgun og því lítill tími til að svekkja sig á tapi gærdagsins. „Við getum lært mikið af leiknum í gær og notað pirringinn eftir tapið í leiknum gegn Alsír. Við viljum gera betur. Leikurinn skiptir miklu upp á 16-liða úrslitin að gera og skyldusigur ef við ætlum okkur að fara eitthvað lengra í þessu móti.“ „Við tókum eitt skref aftur á bak í gær en nú þurfum við að núllstilla okkur og mæta klárir inn í næsta leik.“ Alsíringar spila gjörólíkan handbolta miðað við Svía eins og Björgvin Páll bendir á. „Þeir eru svolítið villtir, bæði í vörn og sókn. Þeir gera öðruvísi hluti og áskorun fyrir okkur að halda í við þá. Við þurfum að vera klókir til þess og mæta vel undirbúnir til leiks.“pic.twitter.com/zkK0Is0qgh— Björgvin Gústavsson (@BjoggiGustavs) January 16, 2015 HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Punghlífin og sólgleraugun klár - Björgvin er tilbúinn fyrir HM Strákarnir okkar ferðast til Katar í dag og hefja leik gegn Svíum á HM á föstudaginn. 13. janúar 2015 08:30 Bent Nyegård: Markvarslan er höfuðverkur Íslands Bent Nyegård, sérfræðingur Tv2 í Danmörku, ræddi við Fréttablaðið um möguleika íslenska liðsins á HM í Katar. 15. janúar 2015 21:45 Björgvin Páll sýnir okkur inn í búningsklefa strákanna Strákarnir okkar kunna vel við lífið í Doha enda er aðbúnaður allur til fyrirmyndar. 15. janúar 2015 09:27 Björgvin Páll: Mætum eins og aular til leiks Markvörðurinn segir kollega sinn í sænska markinu hafa afgreitt leikinn í kvöld. 16. janúar 2015 21:29 Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 24-16 | Hörmungarbyrjun strákanna í Katar Skelfilegur fyrsti leikur Íslands á HM í handbolta. Strákarnir máttu þola slæmt tap gegn Svíum. 16. janúar 2015 15:15 Björgvin Páll: Geðsýkin í gang og íslenska hjartað á réttum stað "Íslenska geðveikin gerir andstæðinginn aðeins hræddari við okkur“, segir Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska handboltalandsliðsins á HM í Katar. 16. janúar 2015 10:30 Einkunnir Íslands eftir tapið gegn Svíum: Fimm leikmenn fá einn Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, gefur leikmönnum og þjálfurum Íslands einkunnir eftir leikina á HM í Katar. 16. janúar 2015 21:04 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Sjá meira
„Sumir eiga skilið að fá high five. Í andlitið. Með stól.“ Þetta stóð í færslu sem Björgvin Páll Gústavsson setti á Twitter-síðu sína í gær og lék Vísi forvitni á að vita hvað hafi búið þar að baki. Ísland tapaði í gær fyrir Svíþjóð, 24-16, í sínum fyrsta leik á HM í Katar. „Bara pirringur út í sjálfan mig og okkur sem liðsheild. Ég held að ég hafi náð að orða þetta ágætlega. Við þurftum allir að fá high five í gær og hefðum kannski átt stólinn frekar skilið.“ Hann segir að nóttin hafi verið betri en hann hafi átt von á fyrirfram. „Ég náði að kryfja þetta frekar fljótt í hausnum og ég sofnaði ljúft og vært eftir að hafa horft á hina strákana okkar í fótboltanum í gær.“ „Ég var lengi að sofna en þó fljótari en venjulega,“ bætti hann við en meðal þess sem hann segir að hafi farið úrskeðis í gær voru einstaklingsmistök. Til marks um það hafi Ísland lítið sem ekkert nýtt hraðaupphlaupin sín í gær. „Mér fannst leikáætlunin ganga vel upp í gær. Við fengum mikið af færum og erum að skila okkar vinnu ágætlega. En þessi einstaklingsmistök sem við gerum eru slæm og bara hollt fyrir liðið að lenda í því. Nú þurfum við að taka ábyrgð á sjálfum okkur og næsta manni til að það komi ekki fyrir aftur.“ „Við þurfum að taka ábyrgðina allir saman og ég held að einstaklingurinn geti lært af þessum leik í gær.“ Strákarnir mæta Alsíringum strax á morgun og því lítill tími til að svekkja sig á tapi gærdagsins. „Við getum lært mikið af leiknum í gær og notað pirringinn eftir tapið í leiknum gegn Alsír. Við viljum gera betur. Leikurinn skiptir miklu upp á 16-liða úrslitin að gera og skyldusigur ef við ætlum okkur að fara eitthvað lengra í þessu móti.“ „Við tókum eitt skref aftur á bak í gær en nú þurfum við að núllstilla okkur og mæta klárir inn í næsta leik.“ Alsíringar spila gjörólíkan handbolta miðað við Svía eins og Björgvin Páll bendir á. „Þeir eru svolítið villtir, bæði í vörn og sókn. Þeir gera öðruvísi hluti og áskorun fyrir okkur að halda í við þá. Við þurfum að vera klókir til þess og mæta vel undirbúnir til leiks.“pic.twitter.com/zkK0Is0qgh— Björgvin Gústavsson (@BjoggiGustavs) January 16, 2015
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Punghlífin og sólgleraugun klár - Björgvin er tilbúinn fyrir HM Strákarnir okkar ferðast til Katar í dag og hefja leik gegn Svíum á HM á föstudaginn. 13. janúar 2015 08:30 Bent Nyegård: Markvarslan er höfuðverkur Íslands Bent Nyegård, sérfræðingur Tv2 í Danmörku, ræddi við Fréttablaðið um möguleika íslenska liðsins á HM í Katar. 15. janúar 2015 21:45 Björgvin Páll sýnir okkur inn í búningsklefa strákanna Strákarnir okkar kunna vel við lífið í Doha enda er aðbúnaður allur til fyrirmyndar. 15. janúar 2015 09:27 Björgvin Páll: Mætum eins og aular til leiks Markvörðurinn segir kollega sinn í sænska markinu hafa afgreitt leikinn í kvöld. 16. janúar 2015 21:29 Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 24-16 | Hörmungarbyrjun strákanna í Katar Skelfilegur fyrsti leikur Íslands á HM í handbolta. Strákarnir máttu þola slæmt tap gegn Svíum. 16. janúar 2015 15:15 Björgvin Páll: Geðsýkin í gang og íslenska hjartað á réttum stað "Íslenska geðveikin gerir andstæðinginn aðeins hræddari við okkur“, segir Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska handboltalandsliðsins á HM í Katar. 16. janúar 2015 10:30 Einkunnir Íslands eftir tapið gegn Svíum: Fimm leikmenn fá einn Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, gefur leikmönnum og þjálfurum Íslands einkunnir eftir leikina á HM í Katar. 16. janúar 2015 21:04 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Sjá meira
Punghlífin og sólgleraugun klár - Björgvin er tilbúinn fyrir HM Strákarnir okkar ferðast til Katar í dag og hefja leik gegn Svíum á HM á föstudaginn. 13. janúar 2015 08:30
Bent Nyegård: Markvarslan er höfuðverkur Íslands Bent Nyegård, sérfræðingur Tv2 í Danmörku, ræddi við Fréttablaðið um möguleika íslenska liðsins á HM í Katar. 15. janúar 2015 21:45
Björgvin Páll sýnir okkur inn í búningsklefa strákanna Strákarnir okkar kunna vel við lífið í Doha enda er aðbúnaður allur til fyrirmyndar. 15. janúar 2015 09:27
Björgvin Páll: Mætum eins og aular til leiks Markvörðurinn segir kollega sinn í sænska markinu hafa afgreitt leikinn í kvöld. 16. janúar 2015 21:29
Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 24-16 | Hörmungarbyrjun strákanna í Katar Skelfilegur fyrsti leikur Íslands á HM í handbolta. Strákarnir máttu þola slæmt tap gegn Svíum. 16. janúar 2015 15:15
Björgvin Páll: Geðsýkin í gang og íslenska hjartað á réttum stað "Íslenska geðveikin gerir andstæðinginn aðeins hræddari við okkur“, segir Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska handboltalandsliðsins á HM í Katar. 16. janúar 2015 10:30
Einkunnir Íslands eftir tapið gegn Svíum: Fimm leikmenn fá einn Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, gefur leikmönnum og þjálfurum Íslands einkunnir eftir leikina á HM í Katar. 16. janúar 2015 21:04