Ingi Þór um Jón Arnór: Ára hans jákvæð og sterk Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2015 07:00 Jón Arnór Stefánson í leik með KR vorið 2009. Vísir/Vilhelm Jón Arnór Stefánsson var valinn íþróttamaður ársins 2014 af Samtökum íþróttafréttamanna. Fréttablaðið fékk þrjá KR-þjálfara sem þekkja kappann vel til þess að segja sína skoðun á þessum frábæra leikmanni. Ingi Þór Steinþórsson þjálfaði Jón Arnór þegar hann varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn vorið 2000 en Ingi Þór hefur verið annaðhvort þjálfari eða aðstoðarþjálfari á öllum tímabilum Jóns Arnórs í meistaraflokki KR. „Ég er ótrúlega stoltur fyrir hönd svo margra sem koma að ferli Jóns Arnórs. Jón Arnór er magnaður persónuleiki sem kemur frá einstæðu fólki og er ára hans jákvæð og sterk," segir Ingi Þór. „Jón Arnór hefur alla tíð verið vel liðinn af samherjum og einnig mótherjum þar sem hann hefur bæði kunnað að sigra og einnig að tapa," segir Ingi Þór. „Jón Arnór er gríðarlega góður íþróttamaður og á þeim tíma sem hann byrjaði að mæta hjá Benedikt var hann á fullu í knattspyrnu. Honum fannst karfan skemmtilegri og sem betur fer þá náðum við í KR að gera verkefni liðanna hans það spennandi að hann einbeitti sér eingöngu að körfunni," segir Ingi Þór. „Jón Arnór og hans lið tóku þátt í keppni við eldri og var Jón alltaf áhugasamari við þá leiki, meiri keppni. Við fórum utan til að setja meiri áskorun á liðið og ekki síst Jón Arnór en það sem gerir hann að svona frábærum íþróttamanni er að hann átti alltaf nóg inni til að bæta við sig þegar að áskoranirnar voru meiri. Jón Arnór er fjörugur og skemmtileg persóna sem allir sækjast eftir að verða samferða," sagði Ingi Þór að lokum. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Í beinni: Króatía - Danmörk | Verður Dagur heimsmeistari? Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Albert skoraði á móti gömlu félögunum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Þór Þorl. | Unnu síðast útileik fyrir þremur mánuðum Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Sjá meira
Jón Arnór Stefánsson var valinn íþróttamaður ársins 2014 af Samtökum íþróttafréttamanna. Fréttablaðið fékk þrjá KR-þjálfara sem þekkja kappann vel til þess að segja sína skoðun á þessum frábæra leikmanni. Ingi Þór Steinþórsson þjálfaði Jón Arnór þegar hann varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn vorið 2000 en Ingi Þór hefur verið annaðhvort þjálfari eða aðstoðarþjálfari á öllum tímabilum Jóns Arnórs í meistaraflokki KR. „Ég er ótrúlega stoltur fyrir hönd svo margra sem koma að ferli Jóns Arnórs. Jón Arnór er magnaður persónuleiki sem kemur frá einstæðu fólki og er ára hans jákvæð og sterk," segir Ingi Þór. „Jón Arnór hefur alla tíð verið vel liðinn af samherjum og einnig mótherjum þar sem hann hefur bæði kunnað að sigra og einnig að tapa," segir Ingi Þór. „Jón Arnór er gríðarlega góður íþróttamaður og á þeim tíma sem hann byrjaði að mæta hjá Benedikt var hann á fullu í knattspyrnu. Honum fannst karfan skemmtilegri og sem betur fer þá náðum við í KR að gera verkefni liðanna hans það spennandi að hann einbeitti sér eingöngu að körfunni," segir Ingi Þór. „Jón Arnór og hans lið tóku þátt í keppni við eldri og var Jón alltaf áhugasamari við þá leiki, meiri keppni. Við fórum utan til að setja meiri áskorun á liðið og ekki síst Jón Arnór en það sem gerir hann að svona frábærum íþróttamanni er að hann átti alltaf nóg inni til að bæta við sig þegar að áskoranirnar voru meiri. Jón Arnór er fjörugur og skemmtileg persóna sem allir sækjast eftir að verða samferða," sagði Ingi Þór að lokum.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Í beinni: Króatía - Danmörk | Verður Dagur heimsmeistari? Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Albert skoraði á móti gömlu félögunum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Þór Þorl. | Unnu síðast útileik fyrir þremur mánuðum Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum