Ingi Þór um Jón Arnór: Ára hans jákvæð og sterk Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2015 07:00 Jón Arnór Stefánson í leik með KR vorið 2009. Vísir/Vilhelm Jón Arnór Stefánsson var valinn íþróttamaður ársins 2014 af Samtökum íþróttafréttamanna. Fréttablaðið fékk þrjá KR-þjálfara sem þekkja kappann vel til þess að segja sína skoðun á þessum frábæra leikmanni. Ingi Þór Steinþórsson þjálfaði Jón Arnór þegar hann varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn vorið 2000 en Ingi Þór hefur verið annaðhvort þjálfari eða aðstoðarþjálfari á öllum tímabilum Jóns Arnórs í meistaraflokki KR. „Ég er ótrúlega stoltur fyrir hönd svo margra sem koma að ferli Jóns Arnórs. Jón Arnór er magnaður persónuleiki sem kemur frá einstæðu fólki og er ára hans jákvæð og sterk," segir Ingi Þór. „Jón Arnór hefur alla tíð verið vel liðinn af samherjum og einnig mótherjum þar sem hann hefur bæði kunnað að sigra og einnig að tapa," segir Ingi Þór. „Jón Arnór er gríðarlega góður íþróttamaður og á þeim tíma sem hann byrjaði að mæta hjá Benedikt var hann á fullu í knattspyrnu. Honum fannst karfan skemmtilegri og sem betur fer þá náðum við í KR að gera verkefni liðanna hans það spennandi að hann einbeitti sér eingöngu að körfunni," segir Ingi Þór. „Jón Arnór og hans lið tóku þátt í keppni við eldri og var Jón alltaf áhugasamari við þá leiki, meiri keppni. Við fórum utan til að setja meiri áskorun á liðið og ekki síst Jón Arnór en það sem gerir hann að svona frábærum íþróttamanni er að hann átti alltaf nóg inni til að bæta við sig þegar að áskoranirnar voru meiri. Jón Arnór er fjörugur og skemmtileg persóna sem allir sækjast eftir að verða samferða," sagði Ingi Þór að lokum. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Leik lokið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Fleiri fréttir Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Sjá meira
Jón Arnór Stefánsson var valinn íþróttamaður ársins 2014 af Samtökum íþróttafréttamanna. Fréttablaðið fékk þrjá KR-þjálfara sem þekkja kappann vel til þess að segja sína skoðun á þessum frábæra leikmanni. Ingi Þór Steinþórsson þjálfaði Jón Arnór þegar hann varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn vorið 2000 en Ingi Þór hefur verið annaðhvort þjálfari eða aðstoðarþjálfari á öllum tímabilum Jóns Arnórs í meistaraflokki KR. „Ég er ótrúlega stoltur fyrir hönd svo margra sem koma að ferli Jóns Arnórs. Jón Arnór er magnaður persónuleiki sem kemur frá einstæðu fólki og er ára hans jákvæð og sterk," segir Ingi Þór. „Jón Arnór hefur alla tíð verið vel liðinn af samherjum og einnig mótherjum þar sem hann hefur bæði kunnað að sigra og einnig að tapa," segir Ingi Þór. „Jón Arnór er gríðarlega góður íþróttamaður og á þeim tíma sem hann byrjaði að mæta hjá Benedikt var hann á fullu í knattspyrnu. Honum fannst karfan skemmtilegri og sem betur fer þá náðum við í KR að gera verkefni liðanna hans það spennandi að hann einbeitti sér eingöngu að körfunni," segir Ingi Þór. „Jón Arnór og hans lið tóku þátt í keppni við eldri og var Jón alltaf áhugasamari við þá leiki, meiri keppni. Við fórum utan til að setja meiri áskorun á liðið og ekki síst Jón Arnór en það sem gerir hann að svona frábærum íþróttamanni er að hann átti alltaf nóg inni til að bæta við sig þegar að áskoranirnar voru meiri. Jón Arnór er fjörugur og skemmtileg persóna sem allir sækjast eftir að verða samferða," sagði Ingi Þór að lokum.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Leik lokið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Fleiri fréttir Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Sjá meira
Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn
Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn