Rétt skal vera rétt Sighvatur Björgvinsson skrifar 5. júlí 2014 07:00 Í grein sem ég fékk birta í Fréttablaðinu fimmtudaginn 3. júlí tók ég þannig til orða, að forsætisráðherra þægi byggðastyrk frá Alþingi fyrir að hafa skráð lögheimili sitt að Hrafnabjörgum III í núverandi kjördæmi sínu. Þegar ráðherrann lét flytja lögheimili sitt og fjölskyldu sinnar úr Seljahverfinu, þar sem fjölskyldan dvelst að vísu enn, og að Hrafnabjörgum III í kjördæmi því þar sem hann svo bauð sig svo fram í næstu alþingiskosningum í húsnæði þar sem „alveg er hægt að gista“ eins og haft er eftir bóndanum á bænum öðlaðist forsætisráðherra rétt til þess að fá greiddan búsetustyrk frá Alþingi. Þeim styrk mun hann hins vegar hafa hafnað. Það breytir væntanlega hins vegar ekki því, að það er gott að búa á Akureyri eins og haft er eftir ráðherranum í tengslum við flutninga Fiskistofu þangað. Fyrst flutti hann sjálfan sig í kjördæmið og svo Fiskistofu á eftir. Allt stjórnkerfið er svo auðvitað hægt að flytja á landareignina Hriflu í sama kjördæmi. Sjávarútvegsráðherra hefur sjálfur sagt að flutningur Fiskistofu væri bara fyrsta vers. Önnur vers kæmu í kjölfarið. Án efa verður líka gott að búa þar. Í nýrri höfuðborg í næsta nágrenni við lögheimili hæstráðanda og í hans eigin kjördæmi. Annað eins og þetta hefur svo sem áður sést. Eins og þegar hæstráðandi í Brasilíu lét reisa nýja höfuðborg langt úti í dreifbýli landsins í heiðursskyni við sögulega arfleifð. En rétt skal vera rétt. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sighvatur Björgvinsson Mest lesið 90 milljarða vannýtt útflutningstækifæri Vilhjálmur Hilmarsson Skoðun Hin dásamlega sturlun: Umræðan á Íslandi Davíð Bergmann Skoðun Opið bréf til innviðaráðherra Eyjólfur Þorkelsson Skoðun Við getum öll bjargað lífi Kristófer Kristófersson Skoðun Að bjarga þjóð Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Nýtt örorkulífeyriskerfi Inga Sæland Skoðun „Hristir í stoðum“ RÚV? Hermann Stefánsson Skoðun Látum verkin tala fyrir börnin á Gaza Gunnar Axel Axelsson Skoðun Háskóli Íslands. Opinn og alþjóðlegur? Styrmir Hallsson,Abdullah Arif Skoðun Það er heldur betur vitlaust gefið á Íslandi Jónas Yngvi Ásgrímsson Skoðun Skoðun Skoðun Það sem gerist þegar formúlur og fordómar hafa of mikil áhrif Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Látum verkin tala fyrir börnin á Gaza Gunnar Axel Axelsson skrifar Skoðun 90 milljarða vannýtt útflutningstækifæri Vilhjálmur Hilmarsson skrifar Skoðun Tvær sögur Egill Þ. Einarsson skrifar Skoðun Stærsta kjarabót öryrkja í áratugi Ingjibjörg Isaksen skrifar Skoðun Að bjarga þjóð Jón Baldvin Hannibalsson skrifar Skoðun Háskóli Íslands. Opinn og alþjóðlegur? Styrmir Hallsson,Abdullah Arif skrifar Skoðun Nýtt örorkulífeyriskerfi Inga Sæland skrifar Skoðun Það er heldur betur vitlaust gefið á Íslandi Jónas Yngvi Ásgrímsson skrifar Skoðun Að bera harm sinn í hljóði Gunnhildur Ólafsdóttir skrifar Skoðun Velferð sem virkar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Gleðileg ný fiskveiðiáramót …von eða ótti? Arnar Laxdal skrifar Skoðun „Hristir í stoðum“ RÚV? Hermann Stefánsson skrifar Skoðun Opið bréf til innviðaráðherra Eyjólfur Þorkelsson skrifar Skoðun Hin dásamlega sturlun: Umræðan á Íslandi Davíð Bergmann skrifar Skoðun Áhrif, evran, innviðir, öryggi Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Hugleiðing um rauð epli og skynjun veruleikans Gauti Páll Jónsson skrifar Skoðun Tumi þumall og blaðurmaðurinn Kristján Logason skrifar Skoðun Tímamót í velferðarmálum: Nýtt örorkulífeyriskerfi tekur gildi Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Stefnum á að veita 1000 börnum innblástur fyrir framtíðina Dr. Bryony Mathew skrifar Skoðun Samgönguáætlun – skuldbinding, ekki kosningaloforð skrifar Skoðun Menntun til framtíðar Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Við getum öll bjargað lífi Kristófer Kristófersson skrifar Skoðun Finnst ykkur þetta í lagi? Opinn pistill til heilbrigðisráðherra, landlæknis og forystu heilbrigðiskerfisins Steindór Þórarinsson skrifar Skoðun Menntastefna stjórnvalda – ferð án fyrirheits? Sigvaldi Egill Lárusson skrifar Skoðun Fyrir hvern erum við að byggja? Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir skrifar Skoðun Beint og milliliðalaust Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Áfengissala: Þrýstingur úr tveimur áttum Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Hver vill heyra um eitthvað jákvætt sem er gert í skólunum? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Enn af ferðum Angelu Müller. Eru erlendir ferðamenn afætur? BJarnheiður Hallsdóttir skrifar Sjá meira
Í grein sem ég fékk birta í Fréttablaðinu fimmtudaginn 3. júlí tók ég þannig til orða, að forsætisráðherra þægi byggðastyrk frá Alþingi fyrir að hafa skráð lögheimili sitt að Hrafnabjörgum III í núverandi kjördæmi sínu. Þegar ráðherrann lét flytja lögheimili sitt og fjölskyldu sinnar úr Seljahverfinu, þar sem fjölskyldan dvelst að vísu enn, og að Hrafnabjörgum III í kjördæmi því þar sem hann svo bauð sig svo fram í næstu alþingiskosningum í húsnæði þar sem „alveg er hægt að gista“ eins og haft er eftir bóndanum á bænum öðlaðist forsætisráðherra rétt til þess að fá greiddan búsetustyrk frá Alþingi. Þeim styrk mun hann hins vegar hafa hafnað. Það breytir væntanlega hins vegar ekki því, að það er gott að búa á Akureyri eins og haft er eftir ráðherranum í tengslum við flutninga Fiskistofu þangað. Fyrst flutti hann sjálfan sig í kjördæmið og svo Fiskistofu á eftir. Allt stjórnkerfið er svo auðvitað hægt að flytja á landareignina Hriflu í sama kjördæmi. Sjávarútvegsráðherra hefur sjálfur sagt að flutningur Fiskistofu væri bara fyrsta vers. Önnur vers kæmu í kjölfarið. Án efa verður líka gott að búa þar. Í nýrri höfuðborg í næsta nágrenni við lögheimili hæstráðanda og í hans eigin kjördæmi. Annað eins og þetta hefur svo sem áður sést. Eins og þegar hæstráðandi í Brasilíu lét reisa nýja höfuðborg langt úti í dreifbýli landsins í heiðursskyni við sögulega arfleifð. En rétt skal vera rétt.
Skoðun Það sem gerist þegar formúlur og fordómar hafa of mikil áhrif Matthildur Björnsdóttir skrifar
Skoðun Tímamót í velferðarmálum: Nýtt örorkulífeyriskerfi tekur gildi Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Finnst ykkur þetta í lagi? Opinn pistill til heilbrigðisráðherra, landlæknis og forystu heilbrigðiskerfisins Steindór Þórarinsson skrifar
Skoðun Hver vill heyra um eitthvað jákvætt sem er gert í skólunum? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Enn af ferðum Angelu Müller. Eru erlendir ferðamenn afætur? BJarnheiður Hallsdóttir skrifar