Breyttum kjörseðlum í Reykjavík fækkar um 5.000 Bjarki Ármannsson skrifar 3. júní 2014 08:45 Atkvæði borin inn í ráðhús á laugardag. Vísir/Daníel Útstrikanir og breytingar á kjörseðlum í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík voru mikið færri en í síðustu kosningum. Alls var 1.604 seðlum breytt í ár en árið 2010 var 6.915 seðlum breytt. Einnig ber að athuga að mun færri atkvæði voru greidd í heildina nú en í síðustu kosningum, 56.896 í ár en 63.019 árið 2010. Hlutfallslegur munur er engu að síður mjög mikill, en í ár voru breytingar gerðar á 2,82 prósentum kjörseðla, miðað við 10,97 prósent í kosningunum 2010. Stefanía Óskarsdóttir stjórnmálafræðingur segir að mögulega hafi mikill fjöldi útstrikana árið 2010 tengst uppnámi hjá almenningi eftir hrunið 2008. „Fólk vildi senda einhver skilaboð til frambjóðenda,“ segir hún. Kjarninn greindi frá því í gær að Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðismanna, var sá frambjóðandi sem oftast var strikaður út af seðli eða færður um sæti í nýafstöðnum kosningum. Það var gert á 463 kjörseðlum. Í kosningunum árið 2010 var Gísli Marteinn Baldursson, frambjóðandi sama flokks, hins vegar oftast strikaður út eða færður til, alls um 3.800 sinnum. Samkvæmt frétt RÚV það árið voru alls sex frambjóðendur úr flokkum sem náðu inn manni í borgarstjórn sem hlutu fleiri útstrikanir en Júlíus Vífill gerði í ár. Þá sem nú voru flestar breytingar gerðar á lista Sjálfstæðisflokksins, 876 í ár en 4.471 árið 2010. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Tengdar fréttir Ekki mikið um útstrikanir í Reykjavík Talið útilokað að breytingar og útstrikanir hafi áhrif á röð frambjóðenda 2. júní 2014 07:00 Konur oftast strikaðar út í Reykjavík - Júlíus Vífill með flestar útstrikarnir Útstrikanir á listum framboða í borgarstjórnarkosningunum í ár höfðu engin áhrif á úrslit. 2. júní 2014 11:42 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Sjá meira
Útstrikanir og breytingar á kjörseðlum í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík voru mikið færri en í síðustu kosningum. Alls var 1.604 seðlum breytt í ár en árið 2010 var 6.915 seðlum breytt. Einnig ber að athuga að mun færri atkvæði voru greidd í heildina nú en í síðustu kosningum, 56.896 í ár en 63.019 árið 2010. Hlutfallslegur munur er engu að síður mjög mikill, en í ár voru breytingar gerðar á 2,82 prósentum kjörseðla, miðað við 10,97 prósent í kosningunum 2010. Stefanía Óskarsdóttir stjórnmálafræðingur segir að mögulega hafi mikill fjöldi útstrikana árið 2010 tengst uppnámi hjá almenningi eftir hrunið 2008. „Fólk vildi senda einhver skilaboð til frambjóðenda,“ segir hún. Kjarninn greindi frá því í gær að Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðismanna, var sá frambjóðandi sem oftast var strikaður út af seðli eða færður um sæti í nýafstöðnum kosningum. Það var gert á 463 kjörseðlum. Í kosningunum árið 2010 var Gísli Marteinn Baldursson, frambjóðandi sama flokks, hins vegar oftast strikaður út eða færður til, alls um 3.800 sinnum. Samkvæmt frétt RÚV það árið voru alls sex frambjóðendur úr flokkum sem náðu inn manni í borgarstjórn sem hlutu fleiri útstrikanir en Júlíus Vífill gerði í ár. Þá sem nú voru flestar breytingar gerðar á lista Sjálfstæðisflokksins, 876 í ár en 4.471 árið 2010.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Tengdar fréttir Ekki mikið um útstrikanir í Reykjavík Talið útilokað að breytingar og útstrikanir hafi áhrif á röð frambjóðenda 2. júní 2014 07:00 Konur oftast strikaðar út í Reykjavík - Júlíus Vífill með flestar útstrikarnir Útstrikanir á listum framboða í borgarstjórnarkosningunum í ár höfðu engin áhrif á úrslit. 2. júní 2014 11:42 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Sjá meira
Ekki mikið um útstrikanir í Reykjavík Talið útilokað að breytingar og útstrikanir hafi áhrif á röð frambjóðenda 2. júní 2014 07:00
Konur oftast strikaðar út í Reykjavík - Júlíus Vífill með flestar útstrikarnir Útstrikanir á listum framboða í borgarstjórnarkosningunum í ár höfðu engin áhrif á úrslit. 2. júní 2014 11:42