Ræður heimavöllurinn úrslitum enn og aftur? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. maí 2014 06:00 Róbert Aron Hostert þarf að eiga góðan leik ætli ÍBV sér titilinnn. Eyjamenn þurfa að enda sextán leikja sigurgöngu heimaliða í oddaleikjum ætli þeir sér titilinn. Leikmenn Hauka og ÍBV fá ekki langan tíma til að jafna sig eftir leik fjögur í Vestmannaeyjum á þriðjudagskvöldið því í kvöld spila þessi tvö bestu handboltalið landsins nefnilega hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Þetta er fyrsti oddaleikurinn um Íslandsmeistaratitilinn í fjögur ár og aðeins sá annar á síðustu ellefu árum. Í nítján úrslitakeppnum karlahandboltans frá upphafi hafa úrslitin aðeins fjórum sinnum áður ráðist í hreinum úrslitaleik. Leikurinn í kvöld er því sjaldgæf veisla fyrir íslenska handboltaáhugamenn sem láta sig örugglega ekki vanta á pallana á Ásvöllum klukkan 19.45 í kvöld. Heimavöllurinn hefur verið ósigrandi vígi í oddaleikjum síðustu tólf ár sem gerir verkefnið enn vandasamara fyrir Eyjamenn. Frá sögulegum sigri KA-manna í oddaleik um titilinn 10. maí 2002 hafa farið fram sextán oddaleikir í úrslitakeppni karla og þeir hafa allir unnist á heimavelli. Haukarnir sjálfir hafa unnið fimm þeirra á Ásvöllum, þar á meðal spennuleik við nágrannana í FH í undanúrslitaeinvígi liðanna í ár. Reynslan úr oddaleikjum er öll Haukamegin því enginn í liði ÍBV hefur tekið þátt í svona leik áður. Haukarnir tryggðu sér níunda Íslandsmeistaratitilinn sinn í oddaleik og geta nú endurtekið leikinn fjórum árum síðar.Oddaleikirnir í lokaúrslitum karla:199528. mars 1995 Valur – KA 30-27 Fyrri hálfleikur: Jafnt (12-12) Seinni: Jafnt (11-11) Framlenging: Valur +3 (7-4). Ólafur Stefánsson, Val 8 Partrekur Jóhannesson, KA 7 Valdimar Grímsson, KA 7 Dagur Sigurðsson, Val 6 Jón Kristjánsson, Val 6 Alfreð Gíslason, KA 620015. maí 2001 KA – Haukar 27-30 Fyrri: Haukar +4 (14-10) Seinni: KA +1 (17-16) Rúnar Sigtryggsson, Haukum 10 Halldór Jóhann Sigfússon, KA 10 Óskar Ármannsson, Haukum 7 Guðjón Valur Sigurðsson, KA 5200210. maí 2002 Valur – KA 21-24 Fyrri: Valur +1 (10-9) Seinni: KA +4 (15-11) Halldór Jóhann Sigfússon, KA 8 Sigfús Sigurðsson, Val 6 Snorri Steinn Guðjónsson, Val 5 Sævar Árnason, KA 4 Jóhann G. Jóhannsson, KA 420098. maí 2010 Haukar – Valur 25-20 Fyrri: Haukar +1 (10-9) Seinni: Haukar +4 (15-11) Arnór Þór Gunnarsson, Val 7 Sigurbergur Sveinsson, Haukum 6 Pétur Pálsson, Haukum 4 Björgvin Þór Hólmgeirsson, Haukum 4 Guðmundur Árni Ólafsson, Haukum 4 Sigurður Eggertsson, Val 4 Olís-deild karla Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Fleiri fréttir Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Sjá meira
Leikmenn Hauka og ÍBV fá ekki langan tíma til að jafna sig eftir leik fjögur í Vestmannaeyjum á þriðjudagskvöldið því í kvöld spila þessi tvö bestu handboltalið landsins nefnilega hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Þetta er fyrsti oddaleikurinn um Íslandsmeistaratitilinn í fjögur ár og aðeins sá annar á síðustu ellefu árum. Í nítján úrslitakeppnum karlahandboltans frá upphafi hafa úrslitin aðeins fjórum sinnum áður ráðist í hreinum úrslitaleik. Leikurinn í kvöld er því sjaldgæf veisla fyrir íslenska handboltaáhugamenn sem láta sig örugglega ekki vanta á pallana á Ásvöllum klukkan 19.45 í kvöld. Heimavöllurinn hefur verið ósigrandi vígi í oddaleikjum síðustu tólf ár sem gerir verkefnið enn vandasamara fyrir Eyjamenn. Frá sögulegum sigri KA-manna í oddaleik um titilinn 10. maí 2002 hafa farið fram sextán oddaleikir í úrslitakeppni karla og þeir hafa allir unnist á heimavelli. Haukarnir sjálfir hafa unnið fimm þeirra á Ásvöllum, þar á meðal spennuleik við nágrannana í FH í undanúrslitaeinvígi liðanna í ár. Reynslan úr oddaleikjum er öll Haukamegin því enginn í liði ÍBV hefur tekið þátt í svona leik áður. Haukarnir tryggðu sér níunda Íslandsmeistaratitilinn sinn í oddaleik og geta nú endurtekið leikinn fjórum árum síðar.Oddaleikirnir í lokaúrslitum karla:199528. mars 1995 Valur – KA 30-27 Fyrri hálfleikur: Jafnt (12-12) Seinni: Jafnt (11-11) Framlenging: Valur +3 (7-4). Ólafur Stefánsson, Val 8 Partrekur Jóhannesson, KA 7 Valdimar Grímsson, KA 7 Dagur Sigurðsson, Val 6 Jón Kristjánsson, Val 6 Alfreð Gíslason, KA 620015. maí 2001 KA – Haukar 27-30 Fyrri: Haukar +4 (14-10) Seinni: KA +1 (17-16) Rúnar Sigtryggsson, Haukum 10 Halldór Jóhann Sigfússon, KA 10 Óskar Ármannsson, Haukum 7 Guðjón Valur Sigurðsson, KA 5200210. maí 2002 Valur – KA 21-24 Fyrri: Valur +1 (10-9) Seinni: KA +4 (15-11) Halldór Jóhann Sigfússon, KA 8 Sigfús Sigurðsson, Val 6 Snorri Steinn Guðjónsson, Val 5 Sævar Árnason, KA 4 Jóhann G. Jóhannsson, KA 420098. maí 2010 Haukar – Valur 25-20 Fyrri: Haukar +1 (10-9) Seinni: Haukar +4 (15-11) Arnór Þór Gunnarsson, Val 7 Sigurbergur Sveinsson, Haukum 6 Pétur Pálsson, Haukum 4 Björgvin Þór Hólmgeirsson, Haukum 4 Guðmundur Árni Ólafsson, Haukum 4 Sigurður Eggertsson, Val 4
Olís-deild karla Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Fleiri fréttir Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Sjá meira