Breytingar á DV: Kolbrún verður ritstjóri Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. desember 2014 16:28 Hallgrímur Thorsteinsson. Vísir/Valli Uppfært klukkan 17:45 Stjórn DV ehf hefur ákveðið að ráða Kolbrúnu Bergþórsdóttur og Eggert Skúlason sem ritstjóra DV. Þá hefur Hörður Ægisson verið ráðinn viðskiptaritstjóri blaðsins. Verða þau Kolbrún, Eggert og Hörður jafnframt ritstjórar dv.is. Nánar um það hér. Uppfært klukkan 16:47Björn Ingi Hrafnsson, stjórnarformaður sameinaðs félags DV og Pressunnar, segir í samtali við Vísi að uppsagnirnar séu hluti af hagræðingaraðgerðum. Alltaf sé erfitt að standa í uppsögnum. Björn Ingi segist ekki muna setjast í ritstjórastól hjá DV. Þá segir hann tilkynningar að vænta frá DV vegna uppsagnanna. Frekari breytingar hafa orðið á ritstjórn DV því Valur Grettisson hefur verið ráðinn til miðilsins. Uppfært klukkan 16:40 Kolbrún Bergþórsdóttir, sem á dögunum lét af störfum á menningardeild Morgunblaðsins, mun taka við starfi ritstjóra DV. RÚV greindi fyrst frá og segir hana munu gegna starfi annars tveggja ritstjóra og hefja störf mánudaginn 5. janúar. Þá hafi ritstjóranum Hallgrími Thorsteinssyni verið sagt upp störfum.Þremur blaðamönnum DV sagt upp Þrír blaðamenn DV misstu vinnuna í dag. Þeir eiga það allir sameiginlegt að hafa starfað á miðlinum í skemmri tíma. Steinn Kári Ragnarsson, framkvæmdastjóri DV, segist í samtali við Vísi ekkert geta tjáð sig um málið. DV muni senda frá sér fréttatilkynningu vegna málsins. Aðspurður segir Steinn Kári að tilkynningarinnar sé að vænta innan tíðar. Þá vildi Steinn Kári ekki svara því hvort Hallgrímur Thorsteinsson yrði áfram ritstjóri DV. Hallgrímur tók við starfinu þegar Reyni Traustasyni var sagt upp í kjölfar yfirtöku Þorsteins Guðnasonar og fleiri á DV í haust. Ekki náðist í Hallgrím við vinnslu fréttarinnar. Meðal þeirra sem misstu vinnuna í dag er María Lilja Þrastardóttir sem greindi frá uppsögninni á Twitter.Í dag var ég rekin í annað sinn á árinu. Megi 2014 fokka sér duglega.— María Lilja Þrastar (@marialiljath) December 30, 2014 Fjölmiðlar Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Sjá meira
Uppfært klukkan 17:45 Stjórn DV ehf hefur ákveðið að ráða Kolbrúnu Bergþórsdóttur og Eggert Skúlason sem ritstjóra DV. Þá hefur Hörður Ægisson verið ráðinn viðskiptaritstjóri blaðsins. Verða þau Kolbrún, Eggert og Hörður jafnframt ritstjórar dv.is. Nánar um það hér. Uppfært klukkan 16:47Björn Ingi Hrafnsson, stjórnarformaður sameinaðs félags DV og Pressunnar, segir í samtali við Vísi að uppsagnirnar séu hluti af hagræðingaraðgerðum. Alltaf sé erfitt að standa í uppsögnum. Björn Ingi segist ekki muna setjast í ritstjórastól hjá DV. Þá segir hann tilkynningar að vænta frá DV vegna uppsagnanna. Frekari breytingar hafa orðið á ritstjórn DV því Valur Grettisson hefur verið ráðinn til miðilsins. Uppfært klukkan 16:40 Kolbrún Bergþórsdóttir, sem á dögunum lét af störfum á menningardeild Morgunblaðsins, mun taka við starfi ritstjóra DV. RÚV greindi fyrst frá og segir hana munu gegna starfi annars tveggja ritstjóra og hefja störf mánudaginn 5. janúar. Þá hafi ritstjóranum Hallgrími Thorsteinssyni verið sagt upp störfum.Þremur blaðamönnum DV sagt upp Þrír blaðamenn DV misstu vinnuna í dag. Þeir eiga það allir sameiginlegt að hafa starfað á miðlinum í skemmri tíma. Steinn Kári Ragnarsson, framkvæmdastjóri DV, segist í samtali við Vísi ekkert geta tjáð sig um málið. DV muni senda frá sér fréttatilkynningu vegna málsins. Aðspurður segir Steinn Kári að tilkynningarinnar sé að vænta innan tíðar. Þá vildi Steinn Kári ekki svara því hvort Hallgrímur Thorsteinsson yrði áfram ritstjóri DV. Hallgrímur tók við starfinu þegar Reyni Traustasyni var sagt upp í kjölfar yfirtöku Þorsteins Guðnasonar og fleiri á DV í haust. Ekki náðist í Hallgrím við vinnslu fréttarinnar. Meðal þeirra sem misstu vinnuna í dag er María Lilja Þrastardóttir sem greindi frá uppsögninni á Twitter.Í dag var ég rekin í annað sinn á árinu. Megi 2014 fokka sér duglega.— María Lilja Þrastar (@marialiljath) December 30, 2014
Fjölmiðlar Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Sjá meira