Breytingar á DV: Kolbrún verður ritstjóri Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. desember 2014 16:28 Hallgrímur Thorsteinsson. Vísir/Valli Uppfært klukkan 17:45 Stjórn DV ehf hefur ákveðið að ráða Kolbrúnu Bergþórsdóttur og Eggert Skúlason sem ritstjóra DV. Þá hefur Hörður Ægisson verið ráðinn viðskiptaritstjóri blaðsins. Verða þau Kolbrún, Eggert og Hörður jafnframt ritstjórar dv.is. Nánar um það hér. Uppfært klukkan 16:47Björn Ingi Hrafnsson, stjórnarformaður sameinaðs félags DV og Pressunnar, segir í samtali við Vísi að uppsagnirnar séu hluti af hagræðingaraðgerðum. Alltaf sé erfitt að standa í uppsögnum. Björn Ingi segist ekki muna setjast í ritstjórastól hjá DV. Þá segir hann tilkynningar að vænta frá DV vegna uppsagnanna. Frekari breytingar hafa orðið á ritstjórn DV því Valur Grettisson hefur verið ráðinn til miðilsins. Uppfært klukkan 16:40 Kolbrún Bergþórsdóttir, sem á dögunum lét af störfum á menningardeild Morgunblaðsins, mun taka við starfi ritstjóra DV. RÚV greindi fyrst frá og segir hana munu gegna starfi annars tveggja ritstjóra og hefja störf mánudaginn 5. janúar. Þá hafi ritstjóranum Hallgrími Thorsteinssyni verið sagt upp störfum.Þremur blaðamönnum DV sagt upp Þrír blaðamenn DV misstu vinnuna í dag. Þeir eiga það allir sameiginlegt að hafa starfað á miðlinum í skemmri tíma. Steinn Kári Ragnarsson, framkvæmdastjóri DV, segist í samtali við Vísi ekkert geta tjáð sig um málið. DV muni senda frá sér fréttatilkynningu vegna málsins. Aðspurður segir Steinn Kári að tilkynningarinnar sé að vænta innan tíðar. Þá vildi Steinn Kári ekki svara því hvort Hallgrímur Thorsteinsson yrði áfram ritstjóri DV. Hallgrímur tók við starfinu þegar Reyni Traustasyni var sagt upp í kjölfar yfirtöku Þorsteins Guðnasonar og fleiri á DV í haust. Ekki náðist í Hallgrím við vinnslu fréttarinnar. Meðal þeirra sem misstu vinnuna í dag er María Lilja Þrastardóttir sem greindi frá uppsögninni á Twitter.Í dag var ég rekin í annað sinn á árinu. Megi 2014 fokka sér duglega.— María Lilja Þrastar (@marialiljath) December 30, 2014 Fjölmiðlar Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira
Uppfært klukkan 17:45 Stjórn DV ehf hefur ákveðið að ráða Kolbrúnu Bergþórsdóttur og Eggert Skúlason sem ritstjóra DV. Þá hefur Hörður Ægisson verið ráðinn viðskiptaritstjóri blaðsins. Verða þau Kolbrún, Eggert og Hörður jafnframt ritstjórar dv.is. Nánar um það hér. Uppfært klukkan 16:47Björn Ingi Hrafnsson, stjórnarformaður sameinaðs félags DV og Pressunnar, segir í samtali við Vísi að uppsagnirnar séu hluti af hagræðingaraðgerðum. Alltaf sé erfitt að standa í uppsögnum. Björn Ingi segist ekki muna setjast í ritstjórastól hjá DV. Þá segir hann tilkynningar að vænta frá DV vegna uppsagnanna. Frekari breytingar hafa orðið á ritstjórn DV því Valur Grettisson hefur verið ráðinn til miðilsins. Uppfært klukkan 16:40 Kolbrún Bergþórsdóttir, sem á dögunum lét af störfum á menningardeild Morgunblaðsins, mun taka við starfi ritstjóra DV. RÚV greindi fyrst frá og segir hana munu gegna starfi annars tveggja ritstjóra og hefja störf mánudaginn 5. janúar. Þá hafi ritstjóranum Hallgrími Thorsteinssyni verið sagt upp störfum.Þremur blaðamönnum DV sagt upp Þrír blaðamenn DV misstu vinnuna í dag. Þeir eiga það allir sameiginlegt að hafa starfað á miðlinum í skemmri tíma. Steinn Kári Ragnarsson, framkvæmdastjóri DV, segist í samtali við Vísi ekkert geta tjáð sig um málið. DV muni senda frá sér fréttatilkynningu vegna málsins. Aðspurður segir Steinn Kári að tilkynningarinnar sé að vænta innan tíðar. Þá vildi Steinn Kári ekki svara því hvort Hallgrímur Thorsteinsson yrði áfram ritstjóri DV. Hallgrímur tók við starfinu þegar Reyni Traustasyni var sagt upp í kjölfar yfirtöku Þorsteins Guðnasonar og fleiri á DV í haust. Ekki náðist í Hallgrím við vinnslu fréttarinnar. Meðal þeirra sem misstu vinnuna í dag er María Lilja Þrastardóttir sem greindi frá uppsögninni á Twitter.Í dag var ég rekin í annað sinn á árinu. Megi 2014 fokka sér duglega.— María Lilja Þrastar (@marialiljath) December 30, 2014
Fjölmiðlar Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira