Norður-Kórea hótar Bandaríkjunum Samúel Karl Ólason skrifar 22. desember 2014 11:00 Kim Jong-un er formaður Þjóðaröryggisráðs Norður-Kóreu. Vísir/AFP Þjóðaröryggisráð Norður-Kóreu segist hafa sannanir fyrir því að stjórnvöld í Bandaríkjunum hafi komið að framleiðslu kvikmyndarinnar The Interview. Þeir segja að Washington hafi ætlað að nota myndina sem áróður gegn Norður-Kóreu. Sjá einnig: Sony hættir við að sýna The Interview. „Sérstakur mannréttindasendiboði utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna hvatti framleiðendur myndarinnar til að halda öllum atriðunum sverta virðuleika æðstu stjórnar Norður-Kóreu og hann sagði að þau væru nauðsynleg til að ergja yfirvöld landsins.“ Þetta kemur fram í tilkynningu frá Pyonyang sem birt var á vef KCNA, ríkismiðli landsins. Tilkynningin er vægast sagt stóryrt og gefur hún aðra mynd af árásinni á Sony og afleiðingum hennar en hingað til hefur komið fram. Í fyrstu setningu tilkynningarinnar eru Bandaríkin kölluð „rotþró óréttlætis“. Sjá einnig: FBI sakar Norður-Kóreu um tölvuárásirnar á Sony. Þar segir að staðreyndir bendi til þess að Bandaríkin hafi tekið þátt í hryðjuverkum með því að hafa staðið að framleiðslu The Interview á bakvið tjöldin. Með því að benda á Norður-Kóreu sem sökudólg, er Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, sagður vera að koma sök á annan. „Getur hann virkilega breytt yfir glæpi sem hann hefur framið með því að reyna að svo miklum krafti að falsa sannleikann og að breyta hvítu í svart.“ Sjá einnig: Lítur á tölvuárás Norður-Kóreu sem skemmdarverk ekki árás.Segja Guardians of Peace vera stuðningsmenn Norður Kóreu Þjóðaröryggisráðið segir í tilkynningunni að yfirvöld Norður-Kóreu viti ekki hverjir hakkararnir sem ganga undir nafninu Guardians of Peace eru, né viti þeir hvar þeir búi. „Við getum þó með sanni sagt að þeir styðji og finni til með Norður-Kóreu.“ Kim Jong-un er formaður Þjóðaröryggisráðs Norður-Kóreu. Sjá einnig: Hóta þeim sem munu horfa á The Interview. Ráðið hótar Hvíta húsinu, Pentagon og Bandaríkjunum öllum og kalla þau „rotþró hryðjuverka“. Þá segja þeir að sagan sýni að réttlæti vinni alltaf á endanum og að þeir sem standi með Bandaríkjunum munu eiga von á miskunnarlausri refsingu. Þjóðaröryggisráðið vill að Bandaríkin biðji Norður-Kóreu afsökunar. Sony-hakkið Tengdar fréttir Obama segir það mistök að hafa hætt við sýningu myndarinnar Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur heitið því að Bandaríkjastjórn muni bregðast við tölvuárás Norður-Kóreumanna á Sony Pictures vegna kvikmyndarinnar The Interview. 19. desember 2014 23:36 Leikarar reiðir yfir ákvörðun kvikmyndahúsa Hakkarar sagðir hafa unnið með hótunum og ákvörðunin talin gefa slæmt fordæmi. 18. desember 2014 10:40 Hóta þeim sem munu horfa á The Interview Frumsýningu myndarinnar í New York hefur verið frestað vegna hótana hakkara. 17. desember 2014 10:45 FBI sakar Norður-Kóreu um tölvuárásirnar á Sony Bandaríska alríkislögreglan FBI segir að norður-kóresk stjórnvöld liggi að baki tölvuárásum á Sony vegna myndarinnar The Interview. 19. desember 2014 17:06 BitTorrent vill birta The Interview Fjölmargir hafa beðið Sony um að birta kvikmyndina á netinu, en stóru efnisveiturnar hafa ekki stigið fram. 21. desember 2014 23:31 Lítur á tölvuárás Norður-Kóreu sem skemmdarverk ekki árás Yfirvöld í Bandaríkjunum íhuga að setja Norður-Kóreu aftur á lista yfir ríki sem styðja við hryðjuverk. 21. desember 2014 18:40 Segir það mistök hjá Sony að hætta við dreifingu myndarinnar Barack Obama forseti Bandaríkjanna segir að það hafi verið mistök hjá Sony að hætta við dreifingu kvikmyndarinnar the Interview og Bandaríkjamenn geti ekki látið einræðisherra út í heimi ritskoða bandarísku þjóðina. 20. desember 2014 13:50 Sony hættir við að sýna The Interview Ákvörðunin er tekin eftir að stærstu kvikmyndahúsakeðjur Bandaríkjanna tilkynntu að myndin yrði ekki tekin til sýninga. 17. desember 2014 23:19 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Þjóðaröryggisráð Norður-Kóreu segist hafa sannanir fyrir því að stjórnvöld í Bandaríkjunum hafi komið að framleiðslu kvikmyndarinnar The Interview. Þeir segja að Washington hafi ætlað að nota myndina sem áróður gegn Norður-Kóreu. Sjá einnig: Sony hættir við að sýna The Interview. „Sérstakur mannréttindasendiboði utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna hvatti framleiðendur myndarinnar til að halda öllum atriðunum sverta virðuleika æðstu stjórnar Norður-Kóreu og hann sagði að þau væru nauðsynleg til að ergja yfirvöld landsins.“ Þetta kemur fram í tilkynningu frá Pyonyang sem birt var á vef KCNA, ríkismiðli landsins. Tilkynningin er vægast sagt stóryrt og gefur hún aðra mynd af árásinni á Sony og afleiðingum hennar en hingað til hefur komið fram. Í fyrstu setningu tilkynningarinnar eru Bandaríkin kölluð „rotþró óréttlætis“. Sjá einnig: FBI sakar Norður-Kóreu um tölvuárásirnar á Sony. Þar segir að staðreyndir bendi til þess að Bandaríkin hafi tekið þátt í hryðjuverkum með því að hafa staðið að framleiðslu The Interview á bakvið tjöldin. Með því að benda á Norður-Kóreu sem sökudólg, er Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, sagður vera að koma sök á annan. „Getur hann virkilega breytt yfir glæpi sem hann hefur framið með því að reyna að svo miklum krafti að falsa sannleikann og að breyta hvítu í svart.“ Sjá einnig: Lítur á tölvuárás Norður-Kóreu sem skemmdarverk ekki árás.Segja Guardians of Peace vera stuðningsmenn Norður Kóreu Þjóðaröryggisráðið segir í tilkynningunni að yfirvöld Norður-Kóreu viti ekki hverjir hakkararnir sem ganga undir nafninu Guardians of Peace eru, né viti þeir hvar þeir búi. „Við getum þó með sanni sagt að þeir styðji og finni til með Norður-Kóreu.“ Kim Jong-un er formaður Þjóðaröryggisráðs Norður-Kóreu. Sjá einnig: Hóta þeim sem munu horfa á The Interview. Ráðið hótar Hvíta húsinu, Pentagon og Bandaríkjunum öllum og kalla þau „rotþró hryðjuverka“. Þá segja þeir að sagan sýni að réttlæti vinni alltaf á endanum og að þeir sem standi með Bandaríkjunum munu eiga von á miskunnarlausri refsingu. Þjóðaröryggisráðið vill að Bandaríkin biðji Norður-Kóreu afsökunar.
Sony-hakkið Tengdar fréttir Obama segir það mistök að hafa hætt við sýningu myndarinnar Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur heitið því að Bandaríkjastjórn muni bregðast við tölvuárás Norður-Kóreumanna á Sony Pictures vegna kvikmyndarinnar The Interview. 19. desember 2014 23:36 Leikarar reiðir yfir ákvörðun kvikmyndahúsa Hakkarar sagðir hafa unnið með hótunum og ákvörðunin talin gefa slæmt fordæmi. 18. desember 2014 10:40 Hóta þeim sem munu horfa á The Interview Frumsýningu myndarinnar í New York hefur verið frestað vegna hótana hakkara. 17. desember 2014 10:45 FBI sakar Norður-Kóreu um tölvuárásirnar á Sony Bandaríska alríkislögreglan FBI segir að norður-kóresk stjórnvöld liggi að baki tölvuárásum á Sony vegna myndarinnar The Interview. 19. desember 2014 17:06 BitTorrent vill birta The Interview Fjölmargir hafa beðið Sony um að birta kvikmyndina á netinu, en stóru efnisveiturnar hafa ekki stigið fram. 21. desember 2014 23:31 Lítur á tölvuárás Norður-Kóreu sem skemmdarverk ekki árás Yfirvöld í Bandaríkjunum íhuga að setja Norður-Kóreu aftur á lista yfir ríki sem styðja við hryðjuverk. 21. desember 2014 18:40 Segir það mistök hjá Sony að hætta við dreifingu myndarinnar Barack Obama forseti Bandaríkjanna segir að það hafi verið mistök hjá Sony að hætta við dreifingu kvikmyndarinnar the Interview og Bandaríkjamenn geti ekki látið einræðisherra út í heimi ritskoða bandarísku þjóðina. 20. desember 2014 13:50 Sony hættir við að sýna The Interview Ákvörðunin er tekin eftir að stærstu kvikmyndahúsakeðjur Bandaríkjanna tilkynntu að myndin yrði ekki tekin til sýninga. 17. desember 2014 23:19 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Obama segir það mistök að hafa hætt við sýningu myndarinnar Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur heitið því að Bandaríkjastjórn muni bregðast við tölvuárás Norður-Kóreumanna á Sony Pictures vegna kvikmyndarinnar The Interview. 19. desember 2014 23:36
Leikarar reiðir yfir ákvörðun kvikmyndahúsa Hakkarar sagðir hafa unnið með hótunum og ákvörðunin talin gefa slæmt fordæmi. 18. desember 2014 10:40
Hóta þeim sem munu horfa á The Interview Frumsýningu myndarinnar í New York hefur verið frestað vegna hótana hakkara. 17. desember 2014 10:45
FBI sakar Norður-Kóreu um tölvuárásirnar á Sony Bandaríska alríkislögreglan FBI segir að norður-kóresk stjórnvöld liggi að baki tölvuárásum á Sony vegna myndarinnar The Interview. 19. desember 2014 17:06
BitTorrent vill birta The Interview Fjölmargir hafa beðið Sony um að birta kvikmyndina á netinu, en stóru efnisveiturnar hafa ekki stigið fram. 21. desember 2014 23:31
Lítur á tölvuárás Norður-Kóreu sem skemmdarverk ekki árás Yfirvöld í Bandaríkjunum íhuga að setja Norður-Kóreu aftur á lista yfir ríki sem styðja við hryðjuverk. 21. desember 2014 18:40
Segir það mistök hjá Sony að hætta við dreifingu myndarinnar Barack Obama forseti Bandaríkjanna segir að það hafi verið mistök hjá Sony að hætta við dreifingu kvikmyndarinnar the Interview og Bandaríkjamenn geti ekki látið einræðisherra út í heimi ritskoða bandarísku þjóðina. 20. desember 2014 13:50
Sony hættir við að sýna The Interview Ákvörðunin er tekin eftir að stærstu kvikmyndahúsakeðjur Bandaríkjanna tilkynntu að myndin yrði ekki tekin til sýninga. 17. desember 2014 23:19