Lífið

Tók upp riffil í netspjalli við Nökkva

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Strákarnir í Áttunni tóku upp á því á dögunum að tala við ókunnugu með hjálp forritsins Omegle en aðaltilgangur forritsins er að tengja saman tvær ókunnugar manneskjur.

Eins og sést í meðfylgjandi myndbroti náðu strákarnir sambandi við ýmsa aðila.

Einn þeirra reif upp riffil er hann spjallaði við einn af Áttustrákunum, hann Nökkva Fjalar, sem brá á það ráð að vera með hárkollu og var ber að ofan.


Tengdar fréttir

„Var það ekki lesbían?“

Nemendur í Fjölbrautaskólanum í Mosfellsbæ meðal annars spurðir hver var forsætisráðherra í hruninu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×