Lífið

„Þetta er húsið sem ég er alltaf að reykja fyrir framan niðrí bæ“

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Strákarnir í Áttunni á Bravó tóku nemendur í Fjölbrautaskóla Íslands tali fyrir stuttu og spurðu þá spjörunum úr.

Voru nemendur til að mynda spurðir hvað ráðherrar í ríkisstjórn Íslands væru margir, hver Martin Luther King var og hver John F. Kennedy var.

Þá var þeim sýnd mynd af Stjórnarráðinu en fæstir vissu hvaða bygging það er.

„Þetta er húsið sem ég er alltaf að reykja fyrir framan niðrí bæ,“ svaraði einn nemandi eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði.


Tengdar fréttir

„Var það ekki lesbían?“

Nemendur í Fjölbrautaskólanum í Mosfellsbæ meðal annars spurðir hver var forsætisráðherra í hruninu.

Biðja lögregluna og nærstadda afsökunar

"Þetta var vanhugsað af okkar hálfu og við virðum störf lögreglunnar miklu meira en þetta,“ segja félagarnir Egill Ploder, Nökkvi Fjalar og Róbert Úlfars.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.