Síðasta sólarhring hafa mælst rúmlega sextíu skjálftar við Bárðarbungu, litlu færri en á sama tíma í gær.
Einn skjálfti yfir fimm stigum varð kl. 22:39 í gærkveldi 5,1 að stærð. Skjálftar milli 4 og 5 að stærð voru fimm. Aðrir minni.
Lítil virkni hefur verið í bergganginum. Lítið sést til gossins á vefmyndavélum en gufustrókur var þó merkjanlegur á vefmyndavél MOGT á Vaðöldu.
Sextíu skjálftar við Bárðarbungu
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið


Svava Lydia komin í leitirnar
Innlent




Lýsa eftir Svövu Lydiu
Innlent


ÍR kveikti á skiltinu án leyfis
Innlent

