Þrír þingmenn Sjálfstæðisflokks gefa ekki upp um stuðning við Hönnu Birnu Aðalsteinn Kjartansson skrifar 13. nóvember 2014 17:08 Hanna Birna mætti á þingflokksfund í gær. Í kjölfarið sagði Bjarni Benediktsson að breiður stuðningur væri við hana í þingflokknum. Vísir / Vilhelm Þrír þingmenn Sjálfstæðisflokks gefa ekki upp afstöðu sína gangvart því að Hanna Birna Kristjánsdóttir sitji áfram á stóli innanríkisráðherra í kjölfar þess að aðstoðarmaður hennar var dæmdur fyrir leka á trúnaðargögnum úr ráðuneytinu. Vísa þeir þess í stað til ákvörðunar sem tekin var á þingflokksfundi að styðja ráðherrann. Einn þingmaður sagðist styðja Hönnu Birnu með fyrirvara um hvað kemur út úr athugun umboðsmanns Alþingis en enginn af þeim þingmönnum sem Vísir ræddi við lýsti vantrausti á Hönnu Birnu. Ekki náðist í þrjá þingmenn flokksins en aðeins var haft samband við þá sem ekki eiga sæti í ríkisstjórn. Átta þingmannanna sögðust styðja Hönnu Birnu í embætti. Fram kom í máli Bjarna Benediktssonar, formanns flokksins, í gær breiður stuðningur væri við hana innan þingflokksins. Þeir þingmenn sem Vísir hefur rætt við sem segjast styðja áframhaldandi setu Hönnu Birnu í embætti innanríkisráðherra eru Brynjar Níelsson, Jón Gunnarsson, Pétur H. Blöndal, Vilhjálmur Árnason, Unnur Brá Konráðsdóttir, Guðlaugur Þór Þórðarson, Valgerður Gunnarsdóttir og Elín Hirst. Þingmennirnir þrír sem neituðu að gefa upp afstöðu sína eru Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Vilhjálmur Bjarnason og Ásmundur Friðriksson. Þau vísuðu öll til niðurstöðu þingflokksfundar sem fram fór í gær um að Hanna Birni nyti trausts til að sitja áfram. Þegar þau voru spurð út í sína persónulegu afstöðu vildu þau ekki gefa hana upp. Ekki náðist í Birgi Ármannsson, Harald Benediktsson og Einar K. Guðfinnsson. Alþingi Lekamálið Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fleiri fréttir Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Sjá meira
Þrír þingmenn Sjálfstæðisflokks gefa ekki upp afstöðu sína gangvart því að Hanna Birna Kristjánsdóttir sitji áfram á stóli innanríkisráðherra í kjölfar þess að aðstoðarmaður hennar var dæmdur fyrir leka á trúnaðargögnum úr ráðuneytinu. Vísa þeir þess í stað til ákvörðunar sem tekin var á þingflokksfundi að styðja ráðherrann. Einn þingmaður sagðist styðja Hönnu Birnu með fyrirvara um hvað kemur út úr athugun umboðsmanns Alþingis en enginn af þeim þingmönnum sem Vísir ræddi við lýsti vantrausti á Hönnu Birnu. Ekki náðist í þrjá þingmenn flokksins en aðeins var haft samband við þá sem ekki eiga sæti í ríkisstjórn. Átta þingmannanna sögðust styðja Hönnu Birnu í embætti. Fram kom í máli Bjarna Benediktssonar, formanns flokksins, í gær breiður stuðningur væri við hana innan þingflokksins. Þeir þingmenn sem Vísir hefur rætt við sem segjast styðja áframhaldandi setu Hönnu Birnu í embætti innanríkisráðherra eru Brynjar Níelsson, Jón Gunnarsson, Pétur H. Blöndal, Vilhjálmur Árnason, Unnur Brá Konráðsdóttir, Guðlaugur Þór Þórðarson, Valgerður Gunnarsdóttir og Elín Hirst. Þingmennirnir þrír sem neituðu að gefa upp afstöðu sína eru Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Vilhjálmur Bjarnason og Ásmundur Friðriksson. Þau vísuðu öll til niðurstöðu þingflokksfundar sem fram fór í gær um að Hanna Birni nyti trausts til að sitja áfram. Þegar þau voru spurð út í sína persónulegu afstöðu vildu þau ekki gefa hana upp. Ekki náðist í Birgi Ármannsson, Harald Benediktsson og Einar K. Guðfinnsson.
Alþingi Lekamálið Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fleiri fréttir Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Sjá meira