Ari Freyr: Google translate fór illa með Danina 14. nóvember 2014 09:45 Ari Freyr Skúlason, leikmaður OB í Danmörku, var einn þeirra sem fékk hvíld þegar Ísland tapaði fyrir Belgíu, 3-1, á miðvikudagskvöldið. Hann var þó klár í slaginn „Við áttum fínan leik gegn Belgíu og strákarnir sem spiluðu þann leik voru flottir. Við erum með frábæran hóp og framhaldið leggst vel í okkur,“ sagði Ari Freyr en viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. „Ég var tilbúinn að spila og var löngu búinn að setja á mig legghlífarnar. En það var líklega skynsamlegt að fá smá hvíld,“ segir hann. Ari Freyr greindi nýverið frá því í viðtali við Morgunblaðið að hann kysi fremur að spila sem vinstri bakvörður hjá sínu liði en á miðjunni. Viðtalið var tekið upp í dönskum fjölmiðlum sem fóru frjálslega með ummæli Ara Freys. „Það kom skemmtilega út þegar þeir ákváðu að taka Google translate á íslenskuna. En ég var þá þegar búinn að taka fund með þjálfaranum og spyrja hvort það væri ekki kjörið að spila sem bakvörður fyrst það væru aðrir í liðinu sem gætu leyst stöðuna mína á miðjunni betur.“ Hann vill ná sem lengst í knattspyrnunni sem vinstri bakvörður. „OB keypti mig sem bakvörð og ég vildi taka þeirri áskorun. Mér finnst bakvörðurinn vera mín sterkasta staða í dag en ég kvarta ekki svo lengi sem ég fæ að spila.“ EM 2016 í Frakklandi Video kassi sport íþróttir Tengdar fréttir Telur meiðsli Tékka ekki veikja liðið Tékkland missti tvo byrjunarliðsmenn í meiðsli um síðustu helgi. 12. nóvember 2014 10:30 Cech: Sterkasta vopn Íslands er liðsheildin Tékkar fá viku til að undirbúa sig fyrir toppslaginn gegn Íslandi. 13. nóvember 2014 07:00 Áhofendur í Plzen fá tíu þúsund bjóra Landsliðsþjálfari Tékka vann veðmálið við bruggverksmiðju í Plzen. 13. nóvember 2014 14:30 Þessir söngvar verða sungnir í stúkunni í Plzen Ísland og Tékkland mætast í toppslag riðilsins í undankeppni EM á sunnudaginn kemur og það verður nóg af íslenskum stuðningsmönnum í stúkunni enda seldust upp 600 miðar sem KSÍ fékk á leikinn. 10. nóvember 2014 17:30 Gummi Ben lýsir leik Tékklands og Íslands á Bylgjunni Útvarpslýsingar Gumma Ben slógu í gegn fyrr á árinu og nú verður framhald á. 11. nóvember 2014 09:03 Emil tók því rólega á æfingu landsliðsins Engin ný meiðsli eftir leikinn gegn Belgíu í gær. 13. nóvember 2014 13:32 Viðar Örn: Hefði átt að skora í gær Framherjinn ósáttur með sjálfan sig eftir leikinn gegn Belgíu í gær. 13. nóvember 2014 15:21 Ekkert lið eins vel skipulagt og það íslenska Tékkneski landsliðsmaðurinn Tomas Sivok segir að íslenska landsliðið sé betra en það hollenska. 13. nóvember 2014 06:00 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Ari Freyr Skúlason, leikmaður OB í Danmörku, var einn þeirra sem fékk hvíld þegar Ísland tapaði fyrir Belgíu, 3-1, á miðvikudagskvöldið. Hann var þó klár í slaginn „Við áttum fínan leik gegn Belgíu og strákarnir sem spiluðu þann leik voru flottir. Við erum með frábæran hóp og framhaldið leggst vel í okkur,“ sagði Ari Freyr en viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. „Ég var tilbúinn að spila og var löngu búinn að setja á mig legghlífarnar. En það var líklega skynsamlegt að fá smá hvíld,“ segir hann. Ari Freyr greindi nýverið frá því í viðtali við Morgunblaðið að hann kysi fremur að spila sem vinstri bakvörður hjá sínu liði en á miðjunni. Viðtalið var tekið upp í dönskum fjölmiðlum sem fóru frjálslega með ummæli Ara Freys. „Það kom skemmtilega út þegar þeir ákváðu að taka Google translate á íslenskuna. En ég var þá þegar búinn að taka fund með þjálfaranum og spyrja hvort það væri ekki kjörið að spila sem bakvörður fyrst það væru aðrir í liðinu sem gætu leyst stöðuna mína á miðjunni betur.“ Hann vill ná sem lengst í knattspyrnunni sem vinstri bakvörður. „OB keypti mig sem bakvörð og ég vildi taka þeirri áskorun. Mér finnst bakvörðurinn vera mín sterkasta staða í dag en ég kvarta ekki svo lengi sem ég fæ að spila.“
EM 2016 í Frakklandi Video kassi sport íþróttir Tengdar fréttir Telur meiðsli Tékka ekki veikja liðið Tékkland missti tvo byrjunarliðsmenn í meiðsli um síðustu helgi. 12. nóvember 2014 10:30 Cech: Sterkasta vopn Íslands er liðsheildin Tékkar fá viku til að undirbúa sig fyrir toppslaginn gegn Íslandi. 13. nóvember 2014 07:00 Áhofendur í Plzen fá tíu þúsund bjóra Landsliðsþjálfari Tékka vann veðmálið við bruggverksmiðju í Plzen. 13. nóvember 2014 14:30 Þessir söngvar verða sungnir í stúkunni í Plzen Ísland og Tékkland mætast í toppslag riðilsins í undankeppni EM á sunnudaginn kemur og það verður nóg af íslenskum stuðningsmönnum í stúkunni enda seldust upp 600 miðar sem KSÍ fékk á leikinn. 10. nóvember 2014 17:30 Gummi Ben lýsir leik Tékklands og Íslands á Bylgjunni Útvarpslýsingar Gumma Ben slógu í gegn fyrr á árinu og nú verður framhald á. 11. nóvember 2014 09:03 Emil tók því rólega á æfingu landsliðsins Engin ný meiðsli eftir leikinn gegn Belgíu í gær. 13. nóvember 2014 13:32 Viðar Örn: Hefði átt að skora í gær Framherjinn ósáttur með sjálfan sig eftir leikinn gegn Belgíu í gær. 13. nóvember 2014 15:21 Ekkert lið eins vel skipulagt og það íslenska Tékkneski landsliðsmaðurinn Tomas Sivok segir að íslenska landsliðið sé betra en það hollenska. 13. nóvember 2014 06:00 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Telur meiðsli Tékka ekki veikja liðið Tékkland missti tvo byrjunarliðsmenn í meiðsli um síðustu helgi. 12. nóvember 2014 10:30
Cech: Sterkasta vopn Íslands er liðsheildin Tékkar fá viku til að undirbúa sig fyrir toppslaginn gegn Íslandi. 13. nóvember 2014 07:00
Áhofendur í Plzen fá tíu þúsund bjóra Landsliðsþjálfari Tékka vann veðmálið við bruggverksmiðju í Plzen. 13. nóvember 2014 14:30
Þessir söngvar verða sungnir í stúkunni í Plzen Ísland og Tékkland mætast í toppslag riðilsins í undankeppni EM á sunnudaginn kemur og það verður nóg af íslenskum stuðningsmönnum í stúkunni enda seldust upp 600 miðar sem KSÍ fékk á leikinn. 10. nóvember 2014 17:30
Gummi Ben lýsir leik Tékklands og Íslands á Bylgjunni Útvarpslýsingar Gumma Ben slógu í gegn fyrr á árinu og nú verður framhald á. 11. nóvember 2014 09:03
Emil tók því rólega á æfingu landsliðsins Engin ný meiðsli eftir leikinn gegn Belgíu í gær. 13. nóvember 2014 13:32
Viðar Örn: Hefði átt að skora í gær Framherjinn ósáttur með sjálfan sig eftir leikinn gegn Belgíu í gær. 13. nóvember 2014 15:21
Ekkert lið eins vel skipulagt og það íslenska Tékkneski landsliðsmaðurinn Tomas Sivok segir að íslenska landsliðið sé betra en það hollenska. 13. nóvember 2014 06:00