Björgvin breytti um lífsstíl Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. nóvember 2014 11:30 Björgvin Hólmgeirsson var í ítarlegu viðtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær en ÍR-ingurinn hefur verið einn allra besti leikmaður Olísdeildar karla á tímabilinu til þessa. Björgvin fór í aðgerð 1. apríl vegna meiðsla í þumalfingri en hann ákvað að nýta tækifærið og byrja upp á nýtt. „Ég breytti matarræðinu og byrjaði að æfa á morgnana. Ég hjólaði svo frá Seltjarnarnesi á æfingar hjá ÍR og svo aftur heim. Þegar manni líður betur þá spilar maður betur. Það hefur gengið ágætlega hingað til en það má ekki stoppa núna - maður er rétt að byrja.“ Björgvin var áður í Haukum og lék sem atvinnumaður með Rheinland í Þýskalandi. „Upphaflega ætlaði ég bara að koma heim í eitt ár en maður hefur ílengst aðeins. Ég horfi að sjálfsögðu út og mér er sama hvað er í boði, maður verður að byrja einhversstaðar. En ég væri til í að prófa eitthvað almennilegt á næsta ári.“ Björgvin var valinn í íslenska landsliðið og skoraði tvö mörk í tapi Íslands í Svartfjallalandi í gær. „Landsliðið er bara algjör bónus og það er gott að vera loksins kominn aftur. Það er mér mikill heiður og ég vil sýna að ég eigi heima í því.“ Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Theodór hangir enn í Björgvin á markalistanum Björgvin Þór Hólmgeirsson er markahæstur eftir sjö umferðir í Olís-deild karla. 23. október 2014 06:30 Aron Kristjáns: Björgvin verður góður jóker Strákarnir okkar eiga gríðarlega erfiðan leik fyrir höndum í Bar í Svartfjallalandi á morgun. Leikurinn er afar mikilvægur enda mætir liðið andstæðingi sem verður í baráttunni um farseðil á EM. Liðið fór í sérstakt og langt ferðalag út. 1. nóvember 2014 10:00 Kári Kristján og Björgvin utan hóps gegn Ísrael í kvöld Undankeppni EM 2016 hjá karlalandsliðinu í handbolta hefst í kvöld þegar Ísland tekur á móti Ísrael. 29. október 2014 13:37 Aron búinn að velja landsliðshópinn | Björgvin fær tækifæri Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið 18 manna hóp fyrir leikina gegn Ísrael og Svartfjallalandi í undankeppni EM 2016. 7. október 2014 16:47 Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Sjá meira
Björgvin Hólmgeirsson var í ítarlegu viðtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær en ÍR-ingurinn hefur verið einn allra besti leikmaður Olísdeildar karla á tímabilinu til þessa. Björgvin fór í aðgerð 1. apríl vegna meiðsla í þumalfingri en hann ákvað að nýta tækifærið og byrja upp á nýtt. „Ég breytti matarræðinu og byrjaði að æfa á morgnana. Ég hjólaði svo frá Seltjarnarnesi á æfingar hjá ÍR og svo aftur heim. Þegar manni líður betur þá spilar maður betur. Það hefur gengið ágætlega hingað til en það má ekki stoppa núna - maður er rétt að byrja.“ Björgvin var áður í Haukum og lék sem atvinnumaður með Rheinland í Þýskalandi. „Upphaflega ætlaði ég bara að koma heim í eitt ár en maður hefur ílengst aðeins. Ég horfi að sjálfsögðu út og mér er sama hvað er í boði, maður verður að byrja einhversstaðar. En ég væri til í að prófa eitthvað almennilegt á næsta ári.“ Björgvin var valinn í íslenska landsliðið og skoraði tvö mörk í tapi Íslands í Svartfjallalandi í gær. „Landsliðið er bara algjör bónus og það er gott að vera loksins kominn aftur. Það er mér mikill heiður og ég vil sýna að ég eigi heima í því.“ Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan.
Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Theodór hangir enn í Björgvin á markalistanum Björgvin Þór Hólmgeirsson er markahæstur eftir sjö umferðir í Olís-deild karla. 23. október 2014 06:30 Aron Kristjáns: Björgvin verður góður jóker Strákarnir okkar eiga gríðarlega erfiðan leik fyrir höndum í Bar í Svartfjallalandi á morgun. Leikurinn er afar mikilvægur enda mætir liðið andstæðingi sem verður í baráttunni um farseðil á EM. Liðið fór í sérstakt og langt ferðalag út. 1. nóvember 2014 10:00 Kári Kristján og Björgvin utan hóps gegn Ísrael í kvöld Undankeppni EM 2016 hjá karlalandsliðinu í handbolta hefst í kvöld þegar Ísland tekur á móti Ísrael. 29. október 2014 13:37 Aron búinn að velja landsliðshópinn | Björgvin fær tækifæri Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið 18 manna hóp fyrir leikina gegn Ísrael og Svartfjallalandi í undankeppni EM 2016. 7. október 2014 16:47 Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Sjá meira
Theodór hangir enn í Björgvin á markalistanum Björgvin Þór Hólmgeirsson er markahæstur eftir sjö umferðir í Olís-deild karla. 23. október 2014 06:30
Aron Kristjáns: Björgvin verður góður jóker Strákarnir okkar eiga gríðarlega erfiðan leik fyrir höndum í Bar í Svartfjallalandi á morgun. Leikurinn er afar mikilvægur enda mætir liðið andstæðingi sem verður í baráttunni um farseðil á EM. Liðið fór í sérstakt og langt ferðalag út. 1. nóvember 2014 10:00
Kári Kristján og Björgvin utan hóps gegn Ísrael í kvöld Undankeppni EM 2016 hjá karlalandsliðinu í handbolta hefst í kvöld þegar Ísland tekur á móti Ísrael. 29. október 2014 13:37
Aron búinn að velja landsliðshópinn | Björgvin fær tækifæri Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið 18 manna hóp fyrir leikina gegn Ísrael og Svartfjallalandi í undankeppni EM 2016. 7. október 2014 16:47