Lífið

„Það versta við að vera karlmaður er að vera með eistu“

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Strákarnir í Áttunni heimsóttu Flensborgarskólann í Hafnarfirði í síðasta þætti og spurðu nemendur spjörunum úr.

Spurði þeir nemendur til dæmis hvað væri það versta við að vera karlmaður eða kvenmaður.

„Það versta við að vera karlmaður er að vera með eistu,“svaraði einn nemandinn.

Þá voru nemendur einnig spurðir út í ebólu, hver væri forsætisráðherra Íslands og hvort þeir væru femínistar svo fátt eitt sé nefnt en svörin má sjá í meðfylgjandi myndbroti.


Tengdar fréttir

Biðja lögregluna og nærstadda afsökunar

"Þetta var vanhugsað af okkar hálfu og við virðum störf lögreglunnar miklu meira en þetta,“ segja félagarnir Egill Ploder, Nökkvi Fjalar og Róbert Úlfars.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×