Mikil skjálftavirkni við Bárðarbungu Bjarki Ármannsson skrifar 12. október 2014 10:34 Alls hafa rúmlega hundrað skjálftar mælst við öskju Bárðarbungu frá því í gærmorgun, þar af tveir yfir 5 að stærð. Vísir/GVA Tvær skjálftar yfir 5 að stærð hafa mælst við Bárðarbungu frá því klukkan tíu í gærmorgun. Báðir skjálftarnir áttu upptök við norðanverða Bárðarbunguöskjuna en alls hafa mælst rúmlega hundrað skjálftar við öskjuna frá því í gærmorgun. Þetta kemur fram í tilkynningu Veðurstofunnar. Litlar breytingar eru á gosinu í Holuhrauni miðað við það sem vefmyndavél Mílu á Vaðöldu sýndi í gærkvöldi og í nótt. Í dag er búist við hægum norðaustlægum vindi og þannig líklegt að gasmengun berist suður og suðvestur af eldstöðinni. Mengunarsvæðið takmarkast af Faxaflóa í vestri og Mýrdal í austri og nær norður fyrir Hofsjökul. Bárðarbunga Tengdar fréttir Fimmtíu skjálftar í Bárðarbungu Smáskjálftavirkni heldur áfram á svæðinu norðvestan til í Vatnajökli en fjöldi skjálfta frá því um kvöldmatarleytið í gær voru í kringum fimmtíu. 3. október 2014 07:29 Tuttugu skjálftar í nótt Um tuttugu jarðskjálftar mældust á eldsumbrotasvæðinu við Bárðarbungu í nótt. 13. september 2014 09:49 22 skjálftar mældust í Bárðarbungu í nótt Ekkert lát er á gosinu í Holuhrauni , en nú er réttur mánuður síðan það hófst. Skjálftavirkni á hamfarasvæðinu er álíka og síðustu sólarhringa, og sigið í öskjunni í Bárðarbungu heldur áfram. 29. september 2014 07:22 Yfir hundrað skjálftar við Bárðarbunguöskju í dag Sá stærsti var 5 stig. 5. október 2014 19:20 Skjálfti af stærðinni 5,0 við Bárðarbungu í nótt Alls mældust 17 jarðskjálftar í Bárðarbungu og langflestir við norðanverðan öskjubarminn. 27. september 2014 09:01 Fimm stórir jarðskjálftar á örfáum mínútum Jörð skelfur enn af krafti við Bárðarbungu en alls hafa orðið 65 skjálftar frá miðnætti. 20. september 2014 19:45 Stórir jarðskjálftar við Bárðarbungu Tíu jarðskjálftar mældust við Bárðarbungu í sjálfvirka kerfinu í nótt og sami fjöldi í ganginum undir norðanverðum Dyngjujökli. 25. september 2014 07:18 Skjálfti af stærðinni 5,2 í Bárðarbungu Jarðskjálfti af stærðinni 5,2 varð 2,8 kílómetra suðvestur af Bárðarbungu í dag. 16. september 2014 16:47 Mest lesið Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Erlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Erlent Fleiri fréttir Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Sjá meira
Tvær skjálftar yfir 5 að stærð hafa mælst við Bárðarbungu frá því klukkan tíu í gærmorgun. Báðir skjálftarnir áttu upptök við norðanverða Bárðarbunguöskjuna en alls hafa mælst rúmlega hundrað skjálftar við öskjuna frá því í gærmorgun. Þetta kemur fram í tilkynningu Veðurstofunnar. Litlar breytingar eru á gosinu í Holuhrauni miðað við það sem vefmyndavél Mílu á Vaðöldu sýndi í gærkvöldi og í nótt. Í dag er búist við hægum norðaustlægum vindi og þannig líklegt að gasmengun berist suður og suðvestur af eldstöðinni. Mengunarsvæðið takmarkast af Faxaflóa í vestri og Mýrdal í austri og nær norður fyrir Hofsjökul.
Bárðarbunga Tengdar fréttir Fimmtíu skjálftar í Bárðarbungu Smáskjálftavirkni heldur áfram á svæðinu norðvestan til í Vatnajökli en fjöldi skjálfta frá því um kvöldmatarleytið í gær voru í kringum fimmtíu. 3. október 2014 07:29 Tuttugu skjálftar í nótt Um tuttugu jarðskjálftar mældust á eldsumbrotasvæðinu við Bárðarbungu í nótt. 13. september 2014 09:49 22 skjálftar mældust í Bárðarbungu í nótt Ekkert lát er á gosinu í Holuhrauni , en nú er réttur mánuður síðan það hófst. Skjálftavirkni á hamfarasvæðinu er álíka og síðustu sólarhringa, og sigið í öskjunni í Bárðarbungu heldur áfram. 29. september 2014 07:22 Yfir hundrað skjálftar við Bárðarbunguöskju í dag Sá stærsti var 5 stig. 5. október 2014 19:20 Skjálfti af stærðinni 5,0 við Bárðarbungu í nótt Alls mældust 17 jarðskjálftar í Bárðarbungu og langflestir við norðanverðan öskjubarminn. 27. september 2014 09:01 Fimm stórir jarðskjálftar á örfáum mínútum Jörð skelfur enn af krafti við Bárðarbungu en alls hafa orðið 65 skjálftar frá miðnætti. 20. september 2014 19:45 Stórir jarðskjálftar við Bárðarbungu Tíu jarðskjálftar mældust við Bárðarbungu í sjálfvirka kerfinu í nótt og sami fjöldi í ganginum undir norðanverðum Dyngjujökli. 25. september 2014 07:18 Skjálfti af stærðinni 5,2 í Bárðarbungu Jarðskjálfti af stærðinni 5,2 varð 2,8 kílómetra suðvestur af Bárðarbungu í dag. 16. september 2014 16:47 Mest lesið Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Erlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Erlent Fleiri fréttir Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Sjá meira
Fimmtíu skjálftar í Bárðarbungu Smáskjálftavirkni heldur áfram á svæðinu norðvestan til í Vatnajökli en fjöldi skjálfta frá því um kvöldmatarleytið í gær voru í kringum fimmtíu. 3. október 2014 07:29
Tuttugu skjálftar í nótt Um tuttugu jarðskjálftar mældust á eldsumbrotasvæðinu við Bárðarbungu í nótt. 13. september 2014 09:49
22 skjálftar mældust í Bárðarbungu í nótt Ekkert lát er á gosinu í Holuhrauni , en nú er réttur mánuður síðan það hófst. Skjálftavirkni á hamfarasvæðinu er álíka og síðustu sólarhringa, og sigið í öskjunni í Bárðarbungu heldur áfram. 29. september 2014 07:22
Skjálfti af stærðinni 5,0 við Bárðarbungu í nótt Alls mældust 17 jarðskjálftar í Bárðarbungu og langflestir við norðanverðan öskjubarminn. 27. september 2014 09:01
Fimm stórir jarðskjálftar á örfáum mínútum Jörð skelfur enn af krafti við Bárðarbungu en alls hafa orðið 65 skjálftar frá miðnætti. 20. september 2014 19:45
Stórir jarðskjálftar við Bárðarbungu Tíu jarðskjálftar mældust við Bárðarbungu í sjálfvirka kerfinu í nótt og sami fjöldi í ganginum undir norðanverðum Dyngjujökli. 25. september 2014 07:18
Skjálfti af stærðinni 5,2 í Bárðarbungu Jarðskjálfti af stærðinni 5,2 varð 2,8 kílómetra suðvestur af Bárðarbungu í dag. 16. september 2014 16:47